Fálkinn


Fálkinn - 19.02.1938, Side 15

Fálkinn - 19.02.1938, Side 15
F Á L K I N N 15 Sólskin á öllum tímum árs. Hinir útfjólubláu geislar „háfjalla- sólarinnar“ — Original Hanau — hafa sömu áhrif á 5 mínútum eins og sólskin á fjöllum uppi á 2—3 klukkustundum. Sökum heilsu yðar ættu þjer að nota yður þetta, og taka iðulega „sólbað" heima hjá yður. Eftir að hafa vanist þvi, munuð þjer ekki vilja án þess vera. Verð á borðlömpum kr. 370.00 og kr. 470.00. \rerð á standlöinpum kr. 510.00 og kr. 810.00. Ef þjer óskið, fáið þjer sund- urliðaða lýsingu með mynd- um hjá Raftækjaeinkasölu ríkisins, sími: 4526. Til viðhalds hör- undinu og á und- an sólböðum ENGADINA-CREME Fataefnlð „Cotine“-setn er betra en bómnll og lin. í 20 ár hefir Englendingurinn George James de Fleury verið að gera tiiranhir með ræktun á jurt, scm á að útrýma bómullinni. Þessi jurl getur þrifist í miklu kaldara loftslagi en bómullarjurtin og trefj- urnar úr henni eru betri í dúka en bómull og kosta aðeins helminginn. Nú hefir de Fl.eury lokið tilraunum sínum og er albúinn ti! þess að fara að rækla- jurtina, sem er fram komin við kynblöndun annara jurta og selja hana. Þessa nýju jurt kallar hann „cotine“. Þetta er fjiilær jurt og auðvelt að rækta hana. A fyrsta uppskeruári er luin 1%t—2 fet á hæð, en á næsta ari 5—(i fet. llún þrifst í flestum löndum tempraða beltisins og í ut- anverðu hitabeltinu. „Cotine" þarfn- ast miklu minni umönnunar en bóm ul! og hör. ()g liún gefur miklu meira af frefjum af hverjum hektara h.nds en hæði lín og bómuil. de Fieury hefir reynst uppskeran af hverri ekru vera 800—1000 pund, eða fjórum sinnum meiri en af hómull. „Cotine" hefir 40% meira slitþol en bómull og likist mjög lini, eftir að það er komið í dúka. Það er hægt að nota það bæði einsamalt og blandað með ull eða bómull. Það er ineira gljáandi en bómullin, tekur vel lit og þolir þvott ágætlega. Tvær þjóðir liafa þegar keypt einkaleyfi de Fleury: Póiverjar og Með e.s. Brúarfoss, sem kom hing- að i vikunni, var þýski fiðlusnill- ingurinn lir. Ernst Drucker. /Etlai hann að halda hjer htjómleika á vegum Tónlistafjelagsins, og verður sá fyrsti næstkomandi fimtudag i Gamla Bió. Hr. Drucker er einn kunnasti fiðlusnillingur Þjöðverja. I-Iann er aðeins 28 ára að aldri, og byrjaði að læra fiðluleik er hann var 5 ára gamall, en 8 ára gamal! hætti hann við fiðiunám og byrjaði að læra á píanó. Er hann var 11 ára tók hann aflur upp fiðlunám og 13 ára gamail hjelt hann fyrstu htjóm- lcika sína. Hr. Drucker stundaði nám yið músik-háskólann í Köln og naut þar kenslu hins ágæta kennara Brahms- Iíldering. Auk þess hefir liann stund- að hljómsveitastjóranám og leikið nieð í hljómsveitum ýmsra heims- kunnra htjómsveitastjóra. Hr. Drucker hefir haidið hljóm- leika i Kaupmannahöfn og víðar. Er hann einnig stofnandi „Drucker- kvartettsins", sem frægur er. Hr. Árni Kristjánsson mun að- sloða við hljömleikana. ítalir. Pólski prófessorinn Vladislav Bratkovski hefir gert ýmsar tilraun ir með þetta nýja fataefni og hrós- ar því mjög. Japanar eru i samn- ingum við de Fieury um kaup á einkaleyfi hans og stór ullarverk- smiðja í Malmö í Svíþjóð hefir rann- sakað efnið og hrósar því. Svo að varla er þetta eintómt „bluff". Eins og áður er sagt liefir de Fleury varið 20 árum æfi sinnar til að rækta þessa nýju jurl og varið til þess um 20.000 sterlingspundum. Honum kom þetta fyrst í hug, er hann sá fuglshreiður, vandlega ofið sarnan úr jurtatágum. Nú hefir de Fleury fyrirliggjandi fræ af þessari jurt fyrir mörg hundruð þúsund sterlingspund, til þess að selja þeim löndum, sem kaupa einkaleyfi hans. ----x---- Skip á sporbraut. í Frakklandi liafa lengi verið á döfinni áætlanir um að gera skipa- sk.urð úr Biscayaflóa til Miðjarðar- hafs til þess að spara skipum krók- inn suður fyrir Spán. Skurður þessi skyldi liggja frá Bordeaux og eftir Garonne-dalnum lil Toulouse, en þangað er skipgengt úr Miðjarðar- hafi. En áætlanir hafa ekki komist undir 25 millarda franka kostnað og það vex Frökkum í augum, þó rikir sjeu. En nú hefir franskur verkfræð- ingur, dr. L Maehl sent þinginu lil- lögu um aðra If.usii ó þessu máli og liefir liún vakið feikna athygli. Hann vill sem sje alls ekki byggja skurð heldur leggja sporbraut yfir eiðið, sem geti flutt skipin landveg milli Bordeaux og Toulouse. Telur hann að þetta kosti ekki nema (i milliarda franka eða fjórum sinnum rninna en skurðurinn. Og hann bendir á, að skipaskurðirnir fari jafnan fram úr áætlun — Panama- skurðurinn og Súesskurðurinn urðu þrisvar sinnum dýrari en áætlað var — en vegalagningar geti menn gcrt óskeikúlar áætlanir um. Tilhögunina liugsar dr. Maehl sjer þannig: Þegar skip kemur til Bor- deaux siglir það inn i flotkví. En þessi flotkvi er á teinum og nú er henni ekið með skipinu á floti til Toulouse. Dr. Maehl segir að þetta geti gengið miklu fljótar en sjó- leiðis, því að „hjólaskipið" geti hægiega farið 100 km á klukkutíma, en skip í skurðum komist ekki nema 20 eða 30 km þegar vel gangi. Það er tvent sem leiðin verður Frægnr þýsknr fiðlufeikari að hafa til sins ógætis: hún má livergi vera í miklum halla óg hvergi vtra krappar beygjur. Gert er ráð fyrir að hrautin verði rekin með rafmagni og verður að reisa sjer- stakar aflstöðvar handa henni. Sjerfræðingar hlógu að tillögum dr. Maehle, er þær koniu fyrst fram. En eftir að þeir höfðu kynt sjer uppdrætti hans og útreikninga hafa þeir komist að þeirri niðurstöðu, að þær sjeu ekki svo fráleitar. Og eitt þykir víst og það er það, að á þenn- an hátt verður ódýrast að koma skipum milli vesturhafna Frakk- lands og Miðjarðarhafsins. Þetta samgöngutæki er vitanlega fyrst og fremst ætlað frönskum skipum, en ekkert er því til fyrirstöðu, að ann- ara þjóða skip verði flutt yfir land líka, eftir því sem ástæður leyfa. Flotkvíarnar eru áætlaðar fimm hvoru megin, svo að það verður hægt að afkasta talsverðu. ----x----- Þýska skipið „Vaterland", sem var 48,943 smálestir að stærð, og lióf ferðir sínar yfir Atlantshaf árið 1914 var þá stærsta og hraðskreið- asta skip, sem flutti farjiega yfir Atlahtshaf. Það fór þrjár eða fjór- ar ferðir, en þá braust út heiins- ófriðurinn, og var það því kyrsett i Nevv York. En þegar Bandaríkin fóru i stríðið, lögðu jiau eignarhald á það, sem önnur þýsk skip, er leit- að höfðu hafnar í Bandaríkjunum i ófriðarbyrjun. Var „Vaterland" þá skírt á ný, og hlaut nafnið „Leviatti- an“. Var liað notað til jiess að flytja á hermenn austur yfir haf, og voru alls fluttir á þvi yfir 200 jiús. manns. Eftir ófriðinn lá ]>að i fjögur ár, án |iess að það væri notað, en þá keypti útgerðarfjelag það af stjórninni, og kostaði það yfir 30 miljónir króna lil licss að gera skipið upp að nýju, að innanverðu. Síðan var jiað haft i förum yfir Atlantshaf, en menn höfðu einhverja ótrú á því, og rekst- ur þess bar sig frcmur illa, og að lokum svo illa, að eigendurnir hættu að lialda þvi út. Nú hefir ,Leviathan‘ loks verið seldur til niðurrifs til Englands. Hægt var að fá töluvert hærra verð með jiví að selja jiað til .fapan, en eigendurnir reyndu jiað ekki, þar eð jieir þóttust vita, að stjórnarleyfi fengist ekki til þess að selja jiað til þess lands. Um verðið er ekki getið. f#Hof}a\\oso\"-0?HgÍAial 96anctu-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.