Fálkinn


Fálkinn - 19.02.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 19.02.1938, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N JONATHAN GRAY: HVER ÞEIRRA var y LEYNILÖGREGLUSÁGA. armbandi frú Eenton var stoli'ð. Það var alllangt á milli svefnherbergjanna tveggja, og það varð ekki sjeð, að þjófurinn hefði komið inn í nokkurt hinna herbergjanna. Það var eins líklegt að hjer væri um tvo þjófa að ræða. Nú kom Fay inn, full af meðaumkvun ineð sjálfri sjer og öðrum. Nú tekur í hnúkana, sagði hún. All- ir vilja komast á hurt og pabhi vill ekki halda i neinn. Frú Fenton er bókstaflega hamslaus al' liarmi út af armbandsmissis- unl. Lögreglumennirnir ganga um gólf og naga á sjer neglurnar og þjónarnir eru súr- ir. Þetta er það versta sem jeg he.fi upp- lifað á æfi minni. Þessu trúi jeg vel, sagði Val, En mjer kemur ráð í hug. Við skulum verða hjerna lengur og horða miðdegisverð, ef ske kynni að lögreglan þyrfti á okkur að halda. Og svo komið þið Nora með okkur Gus og við leikum eina umferð af golf. Það hressir okkur. Og þegar þetta er húið þá fer hver heim til sin og við Iátum þig í friði. í friði! sagði Fay. — Með pabha að- framkominn af örvæntingu og frú Fenton sikveinandi út af þessu armbandi! En gott og vel. Við skulum spila umferð af golf. .Teg veit ekki livort Nora kann golf, en við skulum spyrja. Hinir karlmennirnir voru í billiardstof- unni og kúlurnar gengu. Val fór inn í borð- stofuna og þar sal Diana yfir morgunverð- inum. Það var eins og húri hefði grátið. Halló, Diana. Hvað er að? — Ekki neitt. Þjer eruð þó varla að gráta út af arm- bandinu hennar móður yðar? Nei, jeg liefi ekki grátið út af neinu. Það var ágætt. Þjer dönsuðuð oftar við Jim en sumir ljetu sjer vel líka. Móðir yðar hefir víst látið yður heyra það? Hann hrosti og hún leit til hans barns- augunum sínum. Nú skuluð þjer fara í kápuna og við skulum koma út að g'anga. Nei, mig langar ekkert út, sagði hún raunalega. Hann ætlaði að fara að senda til Noru til að spyrja hvort hún kæmi bráðum, þeg- ar hún kom sjálf niður stigann. Hún var í fallegri prjónlestreyju, sem fór henni ljóm- andi vel, og með laglegan litinn hatt niður á annan vangann. Tilhúin að koma út? spurði hann. Það er ágætt. - Góðan daginn Val. Hvernig líður yður í dag? Alveg prýðilega. Það, datt mjer ekki í hug. Eftir svona atburð hlýtur yður og kunningjum yðar að finnast grunur hvila á ykkur. Jeg geri ráð fyrir að hjer sjeu ákveðnir heimilissið- ir við svona tækifæri, en enginn hefir orð- ið til þess að segja mjer frá þeim. Svo að jeg lá í rúminu eins lengi og jeg gat, al' hræðslu við að gera einhverja skissu. UGLAN?‘ Þjer hafið ekki farið neins á mis við það. En nú verðið þjer fyrst og fremst að fara til frú Fenton og spyrja hvort liún am- isl nokkuð við þvi, að Diana komi út að ganga með okkur. Annað hvort verðið þjer að ganga með Díönu eða þá með mjer. Það lýsir of mik- iili eigingirni að lieimta ökkur háðar. Þau hjeldu af stað. En þau höfðu ekki gengið lengi þegar Val sneri sjer að Díönu og spurði: — Hvar var það sem þjer átt- uð að Iiilla hann? Jeg veit ekki .... jeg meina, jeg heli ekki lofað neinu! Jeg sagðist ekki geta það. Hefir hann sagt yður nokkuð Góða mín, þegar þjer eruð hjerna og Jim er svona skamt undan var þá nokk- ur þörf á að hann færi að segja mjer, að hann ætti að hitta yður ef það væri mögu- legt. Hann sagðist ætla að vera á veginum hak við kirkjuua, sagði hún og roðnaði. Það er einmitt leiðin sem við förum. ()g þá mætum við lionum. Og þau mættu honum. Nora og jeg verðum komin hingað aftur eftir klukkutíma, sagði Val. Reynið að vera laus við hann innan þess tima. - Þetta var fallega gert af yður, sagði Nora er þau gengu áfram. — Þykir yður gaman að svona erindagerðum fyrir aðra? Aðeins fyrir suma aðra. En nú höfum við klukkutima fyrir okkur sjálf. Hvað eig- um við að gera við hann? — Segið mjer nú fyrst og fremst hvorl það hefir sjest nokkur glæta i þessu dul- arfulla rúbínamáli. — Ekki vottur. Ashdown fulltrúi frá Scotland Yard er kominn hingað. Hann á að rannsaka, hvort „Uglan“ hefir verið á ferli í nótt. Mjer þykir vænt um, að engir ykkar eru við þetta riðnir, sagði hún. Líst yður þá vel á okkur? Nei, ekki svo að skilja. En fólk hefir viljað halda því fram að þessi „Ugla“ sje ekki öðrum líkur, að hann fremji glæpi aðcins sjer til gamans. Mjer finst að minsta kosti skítmannlegt að ræna gistivini sína. — Góða Nora, jeg vissi ekki að þjer vor- uð svona viðkvæm. Vilji maður stela af einhverjum þá reynir maður auðvilað fyrst og fremst að láta liann hjóða sjer heim. Þjer liafið auðvitað heyrt um armbandið hennar frú Fenton. Jeg geri ráð fyrir að þjer munduð leyfa „Uglunni“ að stela því, úr þvi að það var ekki frú Fenton sem gaf honum matinn. Jeg er hrædd um, að mjer falli missir hennar ekki eins þungt og mjer bæri að gera. Það var rjelt. Gevmið tárin yðar öðru betra tækifæri. En það er nú samt leiðinlegt fyrir liana þetta, að armbandið var ekki vátrygt. Nei, góða mín, það er éinmitt það, sem gerir málið svo hlægilegt. Jeg skil yður ekki? Lítið þjer nú á. Það hefir verið fram- inn þjófnaður og lekist mæta vel.. Afar dýrmætu djásni er stolið. Það væri glæp- ur að láta svoleiðis tækifæri ganga úr greip um sjer. Og svo fær hún hugmyndina um miðja nólt, í myrkrinu. Hún fer á fætur og felur armbandið sitt, sem kostar tvö hundr- uð og fimtíu pund. Svo vekur hún mann- inn sinn og segir honum að húið sje að stela armhandinu. Og í morgun vissu allir í húsinu það. Hvaða liagnað gæti hún haft af því? Jeg sat við liliðina á lienni við mið- dagshorðið1. Armhandið hennar hefir kanske verið fimtiui shillinga virði. Það var nauða ómerkileg eftirlíking. En hún liefir ekki gert neina skaða- bótakröfu. Og maður rænir sig ekki sjálfan ekki einu sinni fiihtíu shillingum. Hann brosti. Skarpskygn eruð þjer, það sje jeg, en þjer hafið liklega aldrei notað skarpskygni yðar til fjeglæfra. En setjið nú svo, að rikur gistivinur sje rænd- ur dýrgripum sem kosta þúsundir punda, og þjófur steli um leið verðmæti frá fátæk- um gesli hans. Húshóndinn fær sin þúsund endurgoldinn en gesturinn ekki neitt. Og hvað gerir húshóndinn þá? Jeg skil, sagði Nora liægl. — Húsbónd- inn segir: „Veljið yður nýtl armband og látið senda mjer reikninginn“. Já, það segir liver kurteis gestgjafi. Og gesturinn sem slolið var frá, þakkar fyrir. Það kostar að riiinsta kosti ekki neitt að reyna þetta. En lialdið þjer að Fenlon ofursti sje með í ráðum um þetta. Svona gera ekki fyrirliðar og heiðursmenn. Mjer er næst að lialda að ofurstann gruni ekki neitt. Hann er svo heimskur að það er ekki hægt að nola hann í svona ráðabrugg. Þjer megið ekki dæma herinn eftir honum. Skömmu síðar sneru þau við til að hitta Díönu. Æ, Nora, sagði hann þegar þau komu að húsinu aftur. Jeg gleymdi að skila því. Við eigum að fara í eina umferð af golf áður en við förum heim. Hvernig vitið þjer að jeg' spila golf? Jeg vona að þjer gerið það, en annars kemur það ekki að sök. Það er bara til þess að við eigum hægara með að kveðja. Svolítið kann jeg'. .Teg vissi þetta. Við eigum mörg sam- eiginleg áhugamál. Og nú, úr því að við erum orðin kunnug, verðum við að hitt- ast oftar En það varð ekkert úr golfleiknum. Hann fór að hvessa, og eftir horðhaldið hjeldu gestirnir lieim lil sín, í meira og minna góðu skapi. VII. „Þjer þarfnist þess fremur en jeg“. Laugardaginn næsta stóðu kunningjarnir fjórir í anddyri golfskálans og biðu þess að braut losnaði. Val Derring og Gus Hal- lam áttu að leika á móti Humphrey Proe- tor og Asdown fulltrúa. Það mun ekki vera neitt nýll að frjetta af rúbínunum hans sir Jeremiah? spurði Gus. Nei, svaraði Asdown stutt. Hefir styrktarsjóður lögreglunnar handa föðurlausum börrium fengið tillagið sitt af demöntum Rossenbaums? spurði Val. — .Tá. Annaðhvort hlýtur „Uglan“ að vera einkennilegur æringi eða þá að hann hefir viðkvæma samvisku, sagði Humpli. Skvkli sjóðurinn fá nokkurn ágóðalilut af rúhinum sir Jeremiah Wheeler? Heyrið ]>ið, pillar, sagði Ashdown. — /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.