Fálkinn


Fálkinn - 19.02.1938, Blaðsíða 5

Fálkinn - 19.02.1938, Blaðsíða 5
F Á L K 1 N N 5 þær ekki á að skipu uema lí- unda hluta af liöfðatölu mann- kynsins. Þeir bygg'ja þessa von sina eingöngu á notkun vjelanna. Japan með sínar 80 miljónir íbúa er að leggja undir sig Kina sem befir J50 miljónir íbúa vegna þess að binn vjelræni út- búnaður Japana er svo miklu betri en liinna, að hver hermað- ur þeirra befir þrefalt afl á við kinverskan bermann. . . Ef okkur langar Shanghai m ag yila hva8 spegill þess koma skak þegar sem verður. slvrjaldirnai, selll nú eru háðar, eru orðnar að lieimsbáli, þá er bægt að sjá þetta í Shanghai. í meira en þrjá mánuði hefir bvinurinn frá flugvjelunum, suðið frá byssukúlunum, jarð- skjálfandi brak frá sprengjun- um, drunurnar frá skipafall- byssunum og smellirnir frá vjel- byssunum verið söngur Sbang- bai-búa bæði dag og nótt. Þessi vitfirringslegi kliður hefir nú borist til innlijeraða Ivina og er nú svo komið, að á landsvæði sem er á stærð við Bandaríkin nötr- ar mannfjöldi, sem eigi cr minni en íbúatala Bandaríkjanna, af skelfingu og ótta við sprengikúl- urnar og eldinn, sem japanski herinn evs yfir bygðirnar. Fra Chapei eftir að Japanar hojöu unnið borgina. Kringum alla Sbangbai-borg er ræma ai' óbygðu landi, frá 1 % til 0 kílómetra breið. Nú er þarna ekkert nema lík, en áður lifði þar ein miljón inanna. I Sbangbai einni málli telja þrjár miljónir flóttamanna fleiri en í nokkurri borg i nokkru stríði er menn þekkja í verald- arsögunni. Lengi vel eftir að Jap- anir böfðu tekið borgina, fundu lögreglan og ýmsir sjálfboðaliðar að meðaltali um 200 lík á dag alt óvopnað fólk, menn, kon- ur og börn — sem látist bafði úr sulti og barðrjetti. Fvrstu tvo mánuðina, sem loftárásirnar voru gerðar á Sbangbai voru drepnar í al- þjóðahverfinu og franska bverl'- inu í borginni fleiri manneskj- ur en fórust í London við állar flugárásir Þjóðverja i heims- styrjöldinni, ]iessi fjögur ár sem bún stóð vfir. Þjáningar fólksins. Japanskir skriðdrekar i sigruðum kínperskum l>tr. Þar sem slyrjöld- in h.cfir gripið krumlunni cr á- stand binna lifandi miklu.sorg- legra en binna dauðu. Jeg liefi sjeð Kínverja í Shanghai tína rísgrjónakorn upp úr skítnum á götunni og eta þau brá og forug. A við og dreil' á gerevdda svæðinu kringum Sbangbai bafa nokkrar fjölskyldur sest að aft- ur og' grafið sjer bolur í húsa- rústunum og ætla sjer að baf- ast við þar eins og í bellum í ræksnunum sem það gengur i. Sönm sjónina sjer maður i heilli tylft kínverskra borga í dag. Vilji maður Ieila saman- burðar í Evrópu er ekki annað en fara til Madrid, þar sem nær lrálfri miljón manna befir verið skipað að verða burt úr liinni fornfrægu borg, svo að bægra sje um vik að verja liana. Jeg liefi sjeð llali berja Elí- ópíumenn, Spánverja taka bvern fyrir kvcrkar öðrum með ]iví ofsalega batri, sem einkcnnir styrjaldir milli bræðra, og jeg Iiefi sjeð bina geigvænlegu fram rás Japana i Kina. Þessar að- farir eru stigandi kerfisbund- inna morða - þessar þrjár stvrj- aldir sem sigldu bver í kjölfar annarar. Og þó að sú þriðja sje fjarlæg stafar sú ógn af benni, að liún gleypir mest og ris liæst. Enginn veit livar sú alda nem- ur staðar. Nást «ættir Hvernig horfir við T Asín9 fyl'lr LhlaU§ Kai- AS,U’ Sliek? Hvaða af- leiðingar befir það fyrir oss, el Japanir taka Ivína? Skerst Búss- land i leikinn? Hvaða merki komandi styrjaldar getur mað- ur sjeð meðfram binum ber- íuimdu landamærum Síberíu og Mandsjúríu. Ilvað ætlar Stóra- Bretland að gera? Hver er liinn eiginlegi tilgang- ur Japana? Vilja þeir knýja fram stríð við Bandaríkin, Eng- land og Bússland? Hverl ætlar herinn, l'lotinn og fíugflotinn að teygja japönsku þjóðina? Hve sterkt er Japan? Hvað getur það afpekað í styrjöld við sterka Vesturlandaþjóð? Og livað getur Ameríka gert til Jiess að vernda friðinn? Jeg á 'ekkert spásagnarsvar við þessum spurningum, en jeg ætla að skýra frá þeim upplýs- ingum, sem jeg hefi viðað að mjer í sextán löndum á ferðum minum undanfarna fjóra mán- uði. Mörg þeirra landa sem jeg liefi farið um, munu verða víg- völlur í binni svokölluðu næstu beimsstyrjöld. Sumar þessar upplýsingar liefi jeg fengið stað- festar, en mikið af þeim hefir fólgnar í sjer aðvaranir, sem menn bafa ekki efni á að láta sjer sjást yfir. Málarinn: Pessi inynd ei- af kii i haga? Gesíurinn: Kn hvar er gvasiii í haganum? Hún er búin að jeta það upp til agna. En hvar er þá kýrin? Dettur yður i húg, að hún sje svo vittaus að standa þarna eftir að hún hefir kroppað alt grasið. Hún cr auðvitað farin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.