Fálkinn


Fálkinn - 19.02.1938, Side 4

Fálkinn - 19.02.1938, Side 4
4 FÁLKINN HEIMSSTYRJÖLD ER YFIRVOFANDI AMERÍKANSKI BLAÐAMAÐURINN HUBERT H. KNICKERBOCKER, SEM TALINN ER FRÆGASTl BLAÐAMAÐUR NUTÍMANS, ER NÝLEGA KOM- inn Ur ferðalagi um AUSTUR-ASÍU, er HANN AÐ RITA TÓLF GREINAR UM ÓFRIÐINN í HEIMINUM OG BIRTAST HJER ÞÆR TVÆR FYRSTU, EN HINAR KOMA í NÆwSTU "TÍU BLÖÐ- UM FÁLKANS. Ein miljón karla, kvenna og Vladivostok og íneó Siberíu- barna liggur nár. Tíu miljónir brautinni til Moskva og París eru landflótta. Styrjöld liefir eru um 21 þúsund kílómetrar. geisað í þremur heimsálfum, sem á síðustu tveimur árum 3/ _ Innan þessara 37 hafa valdið þessu stórkostlega ^ mann_ þúsund kílómetra tjóni, og samt spyrja stórveldin , , .. . nötra þrír fjórðu í Vesturlöndum: Hvenær kem- ers °n hlutar alls mann- ur heimsstyrjöldin?“ Um' kvnsins undir oki Heimsstyrjöldin er þegar haf- styrjaldarinnar. Ameríka er Japanskir hermenn vaða yfir Tanglio-ána á leið til Knyuan, sem er járnbrantarstö‘1 fyrir sunnan Peipiny. Myndin er úr alþjóðahverfinn í Shanghai eftir eina flugárásina sem Japanar gerðu. Drápu þeir yfir þúsund manns á einum klukkutima, flest kínverskar konur og börn. lengst undan. Tvö höf greina liana frá ystu annesjum ófrið- arbálsiiís, og þessvegna lelja Ameríkumenn sig öruggasta allra þjóða veraldar. Það er rjett, en er hægt að álykta, að þeir sjeu öruggir fyrir þvi? í þriðja skil'ti á þremur árum kem jeg heim úr styrjökl, fyrst í Etiópíu, síðan á Spáni og iiúna í Kína, og jeg er sann- færðari um það nú en nokkru sinni áður, að engin þjóð getur talið sig örugga, nema hún hafi vojjn og mátt til þess að hrinda af sjer yfirgangi þeirra bófa- þjóðfjelaga, sem hafa tekið sjer fvrir liendur að bæla undir sig, ræna og kúga allar aðrar þjóð- ir heimsins, þó að sjállar liafi in. Etiopia, Spánn og síðast Kina eru vettvangur hinna ægi- legu slysa, sem fyrstu skærurn- ar hafa leitt af sjer. Á Spáni hefir fallið hálf miljón manna eða verið bryljuð niður bak við víglínurnar. í Etiopiu, sem nú er hálfgleymd, mun tala inn- fæddra manna sem fallnir eru skifta hundruðum þúsunda. í Kína, þar sem dauðínn herjar alt landið mun talan vera að minsta kosti hálf miljón. Og í öllum þessum löndum, sem helj- arhæll stríðsins befir troðið, er það vopnlaus almúginn, sem hefir liðið mestar hörmungarn- ar, og það er víst í tæpasta lagi ef sagt er, að tíu miljónir manna sjeu landflótta. Jeg liefi nýlega farið um þánn hluta veraldar, sem 1500 milj- ónir manna byggja, eða þrír fjórðu af öllu mannkyninu. Frá London til Shanghai með flug- vjel er um 16 þúsund kilómetra leið, og frá Shanghai til Tokio, Japanskir hermenn taka járnbrautarstöð í Norður-Kína.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.