Fálkinn


Fálkinn - 19.02.1938, Page 6

Fálkinn - 19.02.1938, Page 6
(3 F Á L K I N N Eins og hann var maður til Smásaga eftir JACK JACKSON. FjEGAR Jolin Anderson f'jekk * boðin um að koma að máli við skipstjórann á „Astrea'* í Whangpoo þá hlýddi hann, því að hann hafði hlýtt skipunum alla æfi sína. En hann gal ekki skilið hvað tit stóð og það hafði aldrei verið hans sterka hlið að skilja hálfkveðna vísu. Meðan hann sat þarna á þil farinu á „Astrea“ og beið eftir skipstjóranum, sem var í landi, var hann að rjála við sendi- hrjef, sem hann skildi hetur. Það var skrifað af stiilku, sem aldrei hafði liðið honum úi minni i tuttugu ár hún hjet Anna og var dóltir lians. John Anderson var i siglingu þegar konan hans dó, og síðan hafði Jiann ekki liaft aðra að iiugsa um í heiminum. Hann hjelt á- fram i langferðum, því að sjór- inn var lians yndi, en stundum kom hann heim til þess að líta eftir dóttur sinni. Nú voru finun ár síðan hann liafði komið Jieim síðast. Ekki var hægl að lesa hugs- anir Johns Andersons út úr andliti hans; það var orðið of gamalt og veðurharið til þess. En þegar hann só stæltan ungan mann í skipstjórabúningi koma um borð, stóð hann upp og fór i humátt á eftir honum. Hann heið þangað til skipstjórinn var kominn inn í klefa sinn og liafði lokað á eftir sjer. Þá lagaði liann á sjer dugguna, tók af sjer húfuna og' barði á dyr. „Jeg átti að koma til skip- stjórans“, sagði hann með djúpri og alvarlegri sjómannsrödd. „Jeg' hefi verið bátsmaður und- anfarið, en nú sje jeg að nýr hátsmaður er kominn um horð, svo að lijer lilýtur að vera um einlivern misskilning að ræða. Jeg heiti John Anderson“. Ungi skipstjórinn leit upp og hristi höfuðið. „Nei, þetta er rjett. Þjer eig'ið að koma með okkur heim“. Jolm Anderson starði á yfir- boðara sinn og hnyklaði brún- irnar. „Fyr má nú . ...“ Hann slilti sig' og vatt húfunni vand- ræðalega milli fingranna. „Þjer verðið að afsaka, Ilolt skip- stjóri, ien sannast að segja finst mjer það vera eins og í gær .... að jeg .... Holt skipstjóri hló. Svo kipr- aði hann varirnar: ......... að þjer voruð að kenna mjer að Imýta Iinúta og æsa saman kaðla? Jú það eru tiu ár síðan. Jeg mun ekki vera sá eini, sem hefir lært af yður, Anderson“. John Anderson hló þurra- hlátur. „Ónei sumir eru orðnir skipstjórar, en aðrir halda sig framskipa enn. Það er undir þvi komið til hvers maður fæðist. Ekki er jeg að mögla, en ef satt skal seg'ja þá er jeg orðinn leiður á siglingunum hjerna við Kína-strendur“. „Það er einmitt það. Og nú eigið þjer að fá hvild frá þeim“. „Hvíld?“ Anderson skildi ekki. „Jeg þarf enga hvild. En það væri gaman að fá að koma heim til tilbrevtingar. Jeg hefi ekki sjeð hana dóttur mína í fimm svo að skilja, sem þeir hafi rekið mig?“ Slitna húfan snerisl eins og snarkringla mn fingurnar á honum. Holt skipstjóri hló og hristi höfuðið. „Þvert á móli. Þjer hafið unn- ið hjá útgerðarfjelaginu í tutt- ugu ár, og þjer hafið starfað dyggilega. Og forráðamönnun- iiniim í fjelaginu finsl að þjer hafið starfað nóg um æfina og sjeuð vel að því komin að . . . .“ ár, og eiginlega ætti jeg að skreppa heim og sjá hvernig Iienni líður. Iiún skrifar mjer og segisl vera trúlofuð pilti, sem sje í siglingum í annari heims- álfu eins og jeg, en meira vill hún ekki segja mjer. Mjer þætti gaman að sjá piltinn, ef hægt er að koma þvi við“. „Auðvitað. Er dótið yðar hjer um borð. Anderson?" „.Tá, það er fram i“. „Þjer skuluð flytja það í far- þegaklefa miðskipa. Það stend- ur til að þjer komið heim eins og höfðingi, Andersen. Hjerna er brjef til vðar frá útgérðinni, og þar sjáið þjer skýringuna. Þjer eruð leystur frá störfum með þessari ferð og frá, en haldið fullu kaupi áfram. Hvern ig lýst yður á það?“ Það kom einhver annarlegur svipur á Anderson: „Á jeg að fara á eftirlaun. Hvaða liltekt- ir eru það nú? Og hvað á jeg' þá að hafa fyrir stafni. Er það „Og svo ætla þeir að senda mig í kirkjugarðinn?“ „Nei, nei. En meðal annara orða: livað eruð þjer eiginlega gamall, Anderson?" „Gamall? .... Ja, jeg veil það eiginlega ekki, en jeg hefi það skrifað einhyersstaðar hjá mjer“, „Jæja, það gerir ekkerl til. En hjerna eru skilríkin fyrir eft- irlaununum yðar, hvað sem aldrinum liður. Og nú skuluð þjer flvtja dótið vðar sem fyrst. Gamli sjómaðurinn gráhærði sleig skref áfram. „Mjer þætti eiginiega fróðlegt að vita, hvað þið hafið út á mig að selja, úr því að þið rekið mig ur skip- rúmi“, sagði liann gramur. „Lít- ið þjer á lmefana á mjer, skip- stjóri og hlustið þjer á!“ Hann barði sig hylmingshögg á hringuna svo að undir lók eins og í lómri tunnu. „Skrifið þjer nú þessum háu herrum í landi, að jeg ætli mjer ekki að láta kjöldraga mig!“ „Yerið þjer rólegur, Ander- son. Þeir sýna yður mikinn heið- ur með þessu. Reynið þjer að skilja það!“ Skárri var það nú heiðurinn! John Anderson gat ekki skilið það þó að hann væri allur af vilja gerður, en á fimtíu ára sjó- mensku hafði hann lærl aga. „Jæja, jæja þá. Þakka yður fyrir, skipstjóri", tautaði hann og vagaði út á þilfarið. Hann gekk fram á og settist á lúkuna. Hann kunni ekki við sig miðskips þvi að hann haf'ði aldrei átl þar lieima. Þarna fram á átli hann hægara með að liugsa, fanst honum og nú þurfti hann að hugsa margt. Gufuspilið hringsnerist og há- setarnir voru að vinna og hlupu fram og aftur. En sjálfur sat hann þarna og fjekk ekki að gera nokkurt handtak. Og svo var landfestum slitið og vjelin fór að starfa og hryggjan fjar- lægðisl. Hann Jolm Anderson var farþegi — í fyrsta sinn á æfi sinni! Hann spýtti úl fvrir horðstokkinn. Svei! „Gamall!“ lautaði hann í vonsku og starði á knýttan hnefann á sjer. Hann hjelt enn á hrjefinu frá útgerðinni í hend inni, án þess að hafa opnað það. Það var ekki nokkur leið að hann gæti botnað í því hvorl sem var. Hann vissi ekki nema það eitt, að hann var orðinn of gamall og átti að fara i land! Hvað átti liann að gera í land? „Gamall?" tautaði hann aftur, tróð ólesnu hrjéfinu ofan í vasa sinn og tók upp brjefið frá henni Önnu sinni í staðinn. Það kom fremur lil mála að lesa það. Anna var trúlofuð myndarleg- um pilti, sagði hún pilti sem sigldi um öll höf. Já, hún Anna! Hann hafði gert það sem hann gat fyrir liana eftir hestu vitund. Hún hafði íengið að ganga á skóla, á fínan skóla, sem hann borg- aði með bátsmannskaupinu sinu. Sjálfur krafðist hann einsk- is. Hann hafði aðeins hugsað um heill Önnu í siðastliðin tutt- ugu ár. Ljólar og svartar djunkurnar kínversku liðu hjá eins og við- hjóðslegar leðurhlökur og stækj una frá hreysum Kínverjanna lagði út á sjóinn. Loks hurfu síðustu Ijósin við sjóndeildar- hringinn og enn sat John And- erson á lestarlúkunni og hlakk- aði lil að komast út á rúmsjó. Hann kunni aldrei við sig á landi eða nærri landi. Veðrið var gotl þangað til á fjórða degi. Þá fór að hvessa og sjórinn að ókyrrast. Og svo dró saman ský og hyrgði fyrir sól. John Anderson sem hjelt sig á framþilfarinu á daginn stákk pípunni sinni ofan í treyjuvas- ann. Hann vissi hvað í vændum var og þegar hásetarnir fóru að

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.