Fálkinn


Fálkinn - 26.02.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 26.02.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K 1 N N Þar sem Eystrasalt skolar rafi á land. Lithauen, Lettland og Estland nefnast þrjú sjáif- stæð ríki fyrir austan Eystrasalt. Eitt þeirra Lithauen, átti 16. febrúar 20 ára fullveldisafmæli Hvaö vita íslendingar um Lit- hauen? Hvað vita Lithauar uni í.s- land? -— Næstuni ekkert! Smáþjóð- unum cr sjerstaklega nauðsynlegt að kynnast, því gegnuni kunningsskap skapast vinátta og gegnum vináttu — samtök. En samtök Eystrasalls- landa og Norðurlanda væri þeim ölluni til mikils gagns. Öll þessi lömi eru smá, en saman gætu þau myndaö stórv.eldi, sem heimurinn bæri virð- ingu fyrir i friði og þyrði ekki að ráðast á, ef til nýrrar heimsslyrjald- ar kæmi. Jeg ætla nú að nota tæki- færið og segja ykkur, góðir lesendur, eitthvað um land mitt og þjóð. Við austurströnd Eystrasalts liggja þrjú sjálfstæð ríki. Nyrst þeirra er Estland. íbúar þess eru skyldir Finnum. Þar fyrir sunnan er Lett- land (á lettnesku Latvija). Syðst liggur Lithauen (á Jithauisku Liet- uva). .leg hið ykkur, kærir Islcndingar, ]n'i að rugla ekki saman þessum lönd- Rikisforsetinn i Lithauen, Antanas um, eins og þvi miður er oft gert. Það er skiljanlegt, þar sem nöfnin Lithauen og lættland eru svo lík. Lithauar og Lettar eru skyldir inn- byrðis og álika munnr á tungum þeirra eins og á íslensku og fær- eysku. Bæði málin eru af baltiskum stofni, en það er einn al' stofnum indoeurópiskra mála, eins og ger- manski stofninn, slafneski slofninn, keltneski slofuinn og fleiri. Litbauiskan varðveitir mikið af eiginleikum frummáls allra indo- európiskra þjóða. Hún er eins og íslenskan, kend við marga erlenda háskóla. Mál lista er óskylt þessum málum og er, eins og finskan, alls ekki af indoeurópiskum málstofni. Eystrasaltsþjóðir átlu i fyrndinm bæði friðsamleg og hernaðarleg við- skipti við norræna víkingu. Forfeð- ui- ykkar hafa heimsótt lönd þessi oftar en íslendingar nútimans gera. Frá þvi segja norrænar forn- sögur. Knytlingasaga segir l'rá lithnuisk- um kaupmanni, sem fór til I)an- merkur og gerðist mikill vinur Knúts hertoga. Egill Skallagrímsson herjaði i Kúrlandi, en Kúrland er eitt af hjeruðum Lettlands. Litill hluti Kúrlands tilhéyrir Lithauen. Ef til vill hefir Egill ratað þangað? Gamall lithauiskt þjóðkvæði segir l'rá síðskeggjuðum mönnum, sem komu af hafi. Það voru sjálfsagt norrænir víkingar, ef til vill Egill og félagar hans? Þið sjáið, að við erum gamlir kunningjar! Það væri gott að endurnýja kunningsskapinn, en aðeins á nýtískan, friðsamlegan liátt. Víkingar komu til okkar með- al annars til þess að ræna kontim. En lithauiskar stúlkur hafa sama einkenni eins og islenskar: þær eru víða frægar vegna fegurðar sinnar. Yfirleilt er meirihluti Lithaua likur norrænuin þjóðum. Margir eru Ijóshærðir og flestir hávaxnir. Einkuin er unga kynslóðin, sem fæddisl eftir heimsstyrjöldina, hú vexti. Hún var alin upp i landi, sem var orðið sjálfstætt, þar sem Iífs- kjörin voru betri en undir erlendri kúgun. En Lithauar hafa um margar aldir verið undir erlendri stjórn. .4 miðöldum voru Lithauar enn- sjálfstæðir. Þá var ríki þeirra stórt og voldugt Smetana, txj fjöhkylda hans. og náði Irá Eystrasalti lil Svarta- hafs. Þóll Lilhauar sjeu alveg ósk.vldir slafneskum Jijóðum gengusl samt margir rússneskir smáfurstar undir yfirráð lithauiskra stórfursta af l'ús- um vilja. Það slafaði fyrst og fremst af því, aö i Lithauen var jafnrjetli l'yrir allar þjóðir og trúarbrögð. Sjaldgæft dæmi á miðöldum. Skipulag var ]iar lika miklu betra og frjálsara en i Moskva. En rúss- neskir smáfurslar áttu ekki annars úrkosta en að komast undir yfirráð stórfurstanna, annaðhvort l'rá Viln- ius (Vilna) eða frá Moskva, ]iað er að segja annaðhvorl undir yfirráo Litbauens eða Bússlands, sem bæði voru þá jafnsterk riki. .4 14. öld kvæntist lithauiski stór- furstinn pólskri drotningu og á þennan hátt komst Lithauen i sam- band við Pólland, svipað' núverandi sambandi íslands og Danmerkur. I Póllandi voi'u þá allar stjettir rjelt- lausar nema aðallinn. í Lithauen voru hinsvegar kjör bænda góð. í Póllandi rjeð aðallinn lögum og lofum og þetta ástand fjell hinum lithauiska aðli svo vel i geð, að hann gerði all, sem i hans valdi slóð, til þess að gera samhand beggja ríkjanna beti'a. Þessvegna lentu Lithauar stöðugt meir og meir undir áhrif og stjórn Póllands. Lit- hauiski aðallinn tók smám saman upp tungu og siði Pólverja og jafn- vel jiólsk nöfn og skjaldarmerki. Aðeins bændastjellin varðveitli hið lithauiska þjóðernj. í Póllandi var þá íilgjörl stjórnleysi, og það lók nú að festa rætur i Lithauen. Þá var ekki mjög erfitt fyrir Hússland að innlima sanibandsrikin, Lithauen og Pólland. Það varð á 18. öhl. Allar uppreisnir voru bældnr nið- ur með hervaldi. Frá 18(53 til 1904 var bannað að prenta lithauiskar bækur og blöð, en þá tóku Lithauar það ráð, að jirenta rit sín erlendis og smygla þeim inn í landið. Svo kom heimsstyrjöldin. Ilerir margra þjóða börðust í löndum Lithaua. Það var erfiður lími fyrir þjóð- ina, en brátt kom frelsið. 10. febrúar 1918 auglýslu Lilhauar í gömlu höfuðborg sinni Yilnius (Vilna) sjálfstæði landsins. Þaðvar sama ár og ísland og mörg önnur riki náðu aftur rjettindum sinuni. En Lilhauen átli ekki sama láni að fagna og ísland. Það álti frelsi sitt að verja fyrir mörguni ljeiidum. Saml lóksl Lithauum von bráðar að reka óvini sína af hönd- um sjer. Friðarsamningar voru gerðir, meðal annars við Pólverja. En ekki hafði sá friður lengi staðið, þegar pólsk herdeild gerði árás á höfuðborg Lithauens, Vilnius (Vilna) og náði henni á sitl vald ásamt 30 þús. fer. km. af landinu og einni miljón manna, sem það svæði byggði. Pólverjar voru tífalt fleiri en Lithauar og stórveldi höfðu þá annað að gera en að verja smáríki fyrir árásum stórþjóðanna. Það er ekkert einsdæmi, að smáþjóðir verða oi't að þola, að i viðskiftum rneðal landa ráði máttur en ekki rjetlur! Þessvegna er nú Lithauen eina land heimsins, sem engtt höfnffborg ú. Fram til þessa hafa Lithauar engin sambönd haft við Pólverja, hvorki i viðskiflum nje í stjórnmálum, og munu ekki hafa fyr en órjettur sá, sem Pólverjar lial'a valdið þeim, hefir verið bættur. Á járnbrautar- teinunum, sem liggja l'rá Lithauen til þeirra hjcraða, er Pólverjar hafa tekið, vaxa Irje. í vegabrjefum lil- liauiskra ríkisborgaa er ritað: Gifdir l'yrir öll lönd að Póllandi undan- teknu! Lithauiskra stjórnin hefir til bráða- birgða aðsetur sitt i Kaunas. Lit- hauen er nú lýðveldi og er, að Irá- drégnu Vilniushjeraði helmingi minna en ísland, en ibúar þess eru h u. b. 2L miljón. Núverandi rikis- forseti heitir Antanas Smetona og er meðal annars i miklu áliti sem vís- inda niaður. Þegar Lithauen fjekk fullvehli sitt aftur, var undir eins luigsað um að bæta mentun ])jóðarinnar. Það tókst, og nú er Lithauen i alþýðumentun og æðri mentun ekki að baki frenistu löndum í Vestur-Evrópu. í hagfræðilegu tillili var gert það sama, og það tókst lika, l)ótt það hal'i verið nokkur erl'ið kreppuár i Lithauen, eins og víða um heirn. En yfir kreppuna björguðusl Lithauar með sparneytni og kroppun er nú liðin hjá. Lithauen er eitt af þeim fáú löndum heimsins, sem aldrei hefir lækkað gengi |)eninga sinna, og þar er ekki heldur atvinnuleysi. Það var gert mikið lil að bæta kjör bænda, sem áttu undir erlendri stjórn sérstaklega bágt. Næstum all- ar jarðeignir voru þá í höndum l'ramh. ú bls. 15. Myndin er ,af þjúðminja- og vopnasafnintt i Kaanas. Þaff var bygl til minningar ntn Vgtantas hinn mikla, sem var einn af frœgiistu stórfarstum Litliaua. í sufnitm er meðal annars mikið af hiiiiun gömln lithaniskii Irjekrossum, sem minsl er á i greininni. Við safnið er gröf hins óþektahermanns, og hverti einasta clag er haldin minningarathöfn ntn hermenn, sem fjellu i frelsisbaráttunni. Þarna fór og fram aðalhátíðin i sambandi við 20 ára fnllveUlisafmæU Lithaua.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.