Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1938, Page 1

Fálkinn - 26.03.1938, Page 1
12 XI Reykjavík, laugardaginn 26. mars 1938. JAKAREK Á HVÍTÁRVATNI Hjer bætist ni'/ mynd ofan á allar hinar, sem Fálkinn hefir birt frá Iivitárvatni. Er hún tekin utan af miðja vntninu eftir að rnikið hefir brotnað úr skriðjöklinum, sem sjest i baksijn, aurugur og illúðlegur. tsinn tekur á sig kynjamyndir, sem endurspeglast í sljettu vatninu, og mjakast hægt og hægt undan jöklinum, þangað til jakarnir slanda á grunni og bráðna svo að þeir hækka og Ijettast og geta hafið siglinguna á ný. Myndina tók Ólafur Magnússon kgl. hirðljósmyndari.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.