Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1938, Page 3

Fálkinn - 26.03.1938, Page 3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvœmdaslj.: Svavav Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankastræti 3, Heyk.javík. Simi 2210. Opiii virka daga kl. 10—12 og 1—0. Skrifstofa í Oslo: A n I o n S c li ,j ii t li s g a (I e 1 4. Blaöiö kenuii' úl hvern laugardag. Askriflarverð er kr. 1.50 á mánuði: kr. 4.50 á ársf'jórðungi og 18 kr. árg. Krlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auqlijsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent. Skraddaraþaakar. Allir þekkja glaðværu mennina, sem altaf eru i svo góðu skapi, að manni liggur við að gremjast við þá nerha þá stundina sem maður aldrei þessu vánt er i góðu skapi sjálfur, mennina sem þurfa svo Jilið til að lilæja og brosa, mennina sem altaf eru kátir og Jíta björtum augum á alt. Amist ekki við þessuin mönnum f.yrir alla muni. Þeir eru sólir. Þeir hafa tamið sjer að lít.a björtum augum á heiminn, þeir neita því að veröldin sje „táradalur“, lieir vilja lifa glaðir og segja að það kosti ekkert að vera glaður og katur. Þeim líður vel og öðrum liður vel í návist við þá. Eflaust væri heimurinn miklu betri el' sem flestir vildu fara að dæmi þeirra. jÞvi að 'stúrinn maður er sjálfum sjer og öðrum til leiðinda. Hann liugsar neikvætt og Jifir nei- kvætt, ef menn á annað borð viður- kenna það, að gleðin sje hiioss en ekki böl. Ólundin er seigdrepandi lind- iseinkunn, sem eigi aðeins gerir sjálf- an ólundarsegginn grettinn og ljótan heldur smitar þá sem nærri lionum koma. Það þarf ekki nema einn stúr- inn og súran segg i samkvæmi lil þess að eyðileggja alt sem ánægja heitir. Glaði maðurinn verður ósjálfrátl betri maður en aðrir. Hann er barns- legur og hrekklaus, velviljaður og nærgætinn. Hann hugsar fyrst um það að gera aðra glaða, en ólundar- seggnum er fyrir mestu að koma öðr- um í sama hugarástandið og liann er sjálfur. Sýtingurinn og jagið gerír hann öfundsjúkan og illviljaðan, leggur lionum róg í munn — liann vill öðrum ilt en ekki gott. Glaði maðurinn lifir lengur en ó- lundarseggurinn. Læknarnir hala sannað, að mönnum verður betra af matnum, sem þeir eta glaðir en hin- um, sem Jreir eta með ólund. Glaði maðurinn sefur vel og dreymir vel, ólundarseggurinn sefur illa og hann dreymir illa, ]iví að jafnvel svefninn getur ekki svæft i houum nöldrið og ólundina. Hann er ógæfusamur mað- ur en sjálfur sinnar ógæfu smiður, vegna þess að liann tamdi sjer þá lifsvenju að lila alt svart, verða öll- um mönnum leiðindagjarn, taldi ekki ómaksins verl a.ð elska nðungann, heldur vilja honum ilt. Hanu tamdi sjer jag og nöldur, öfundsýki og hefni- girni og lifði í rigningu alla sina æfi þvi að hann dró sjálfur fyrir sólina. F A L Iv 1 N N þula Ríkisúíuarpsins: Plagnheiður Haísíein. i’egar liinn ágæti og vinsæli útvarpsþulur, Sigrún Ögmunds- dóttir, ljet aí' störfum við út- varpið í fvrra vor levsti liana af hólmi ungfrú Ragnheiður Hafstein, sem síðan hefir skipað þann veglega sess að vera aðal- þulur liins islenska rikisútvarps. Það var i mikið ráðisl að setjast i sæti Sigrúnar og upp- fvlla þær kröfur og verða við því trausti, sem hlustendur báru til hennar en ungfrú Ragn- lieiður revndist þeim vanda vaxin og er vinsæl orðin méðal útvarpshlustenda. Jeg hef hitt ungfrú Ragnheiði að máli í þularherberginu á efsta lofti landssímahússins og sj'eð liana „kúpla“ andans stórmenn- um þjóðarinnar út á öldur l.jós- vakans með einu litlu handtaki. Spurði jeg hana þá hversu henni fjelli Jtessi starfi og livað hún teldi erfiðast við að vera útvarps- þulur: Það tel jeg erfiðasl við þessa stöðu, eins og reyndar flest störf önnur, að geta aldrei gert öllum lil hæfis. En það er ekki liægt engin Iifsins leið að gera nokkuð sem öllum Iiki. Því er nú ver og miður. Og að vcra góður útvarpsþulur er ekki fvrst og fremst fólgið i því að lesa upp þetta eða hitt, heldur í hinu að ná til fólksins á þann hátt, sem hverjum og einum fellur best og hann sjálfur kýs. Við, sem lesum frjettir og lil- kynningar um dagskrárliði í út- varp vitum gjörla, að æfinlega hlusta einhverjir, sem vega hvert orð. og rnæla liverja setningu, er við segjum jafnvel við morg- untónleikana á sunmtdagsmorgn- um! •— En gefur þetta ekki sjálfs- trausti ykkar og örvggi bvr und- ir báða vængi? Mjer fanst það slæla mig fyrst og þreyta mig síðan þvi jeg vil ekki verða rödd vanans. heldur langar ntig lil að leggja örlitið brot af sjálfri mjer í harmþunga dánartilkynning- anna, i skrumauglýsingarnar, lægðan 11 i ð j u r veðurfregn a n n a og öngþveiti frjettanna mig langar til þess, og íjeg leitast við að gera það. En stundum verð jeg dálítið lúin, stundum örlítið hrygg og oft leikur alt í lyndi. Þá er gaman að vera út- varpsþulur, voða ganian. Kviðuð j)jer ekki fvrir að lakast Jielta verk á hendur? Nei, og j>að var af þvi að jeg' fjekk engan tíma lil um- hugsunar. Einn sólhjarlan júní- morgún hringdi Sigrún uin hálf- tólf hingað niður á skrifstofu útvarpsins og kvaðst ekki mundi korna i hádegisútvarpið núna, því hún ætlaði að gifta sig i dag. Var jeg' þá beðin að sjá um há- degisútvarpið daginn Jiann, og Ijet jeg tilleiðast. ()g siðan hef jeg verið aðaljmlur útvarpsins Fenguð Jjjer ekkert sumar- leyfi ? Jú jeg er nú hrædd um það þriggja vikna sumarleyfi. Þá fór jeg norður á Húsavík til pabba og niömniu og hlustaði á útvarpið! Svo fór jeg stundum á hestbak ])að er mín hesta skemtun. Eigið J).jer J)á ekki tiest ? Nei, því er nú ver. Hvort vilduð J)jer heldur eiga litinn hil eða góðan reiðhest ? Þúsund sinnum heldur góð- an hest snjóhvítan gæðing. Jeg mundi kalla liann Svan. Ef einhver gæfi vðiir slíkan liest...'.? Þá mundi jeg kyssa hann fyrir gjöfina. En hvitir hestar 3 eru yndislegustu skepnur i allri veröldinni. Fáið þjer ekki stundum hiðilsbrjef frá háttvirtum út- varps hluslendum - eða minsta- kosti hlýorð brjef ? Jú, jeg fæ stundum brjef, góð brjef, ástarvisur. l.jóð og fleira. Hafið J)jer gaman af ljóð- um ? Já, já - og ferðalok Jón- asar Hallgrímssonar tek jeg f'rani vfir öll kvæði, sem jeg kann eða hef tesið. Lesið J)jer mikið skáld- skap. Dálítið. Jeg lief lesið niarg- ar góðar hækur og Knut Hamsun er mitt eftirlætisskáld. En leggið J)jer ekki stund á eitthvert sport? Því miður er nú minna um það. Einu sinni ætlaði jeg að verða skytta og skaut einu feil- skoti á sakleysislega blákráku, ersat upp í trje í Suður-Svíþjóð. Siðan hef jeg aldrei snerl á bvssu. Dvölduð ])jer Iengi í Svi- þjóð? Nei ekki samfleytl. En í þau þrjú ár, sem jeg stundaði nám við kunungl. Tóniistaskól- ann i Kaupmannahöfn dvaldi jeg oftast i leyfum mínum i Svíþjóð og þangað langar mig að skreppa i sumar, ef guð og gjaldevrisnefnd lofa. Annars fer jeg norður í land! Sig. Ben. NÝJÁRSDAGUR í JAPAN. Jápanar halda meira upp á nýj- ári8 en jólin og hafa þá hvarvetnu lil sölu gilda kaðalspotta. seni eru lákn hins forna japanska átrúnnSar, ,,shintoismnns“. lvonan yðar er IjóshærA', er ekki svo‘? Jeg veit þnö ekki. Hún er á hársnyrtistofunni núna. „Ganili Farrl1 lifði í liálfa aðra öld, fæddist árið 1483 og dó árið 1035 og er grafinn i Westminster Abbey. Hann lifði undir tíu konungum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.