Fálkinn - 26.03.1938, Síða 5
FÁLKINN
o
Ameríkufossinn. Fyrir neðctn hann sjest gufubáturinn „Maiden of the
Mist“, sem flytur fólk tipp að fossinum.
Og þaö em sögurnar um manns-
lifin, sem fossinn hefir tekið, er
draga fólk þangað ekki síður en
fossinn sjálfur. Það mundi ef-
laust verða mannmargt við' Gull-
foss, ef það væri auglýst, að
linudansari ætlaði að ganga ú
línu yfir fossinum einhvern
sunnudaginn og þá ekki síður,
ef menn fengju að heyra, að ein-
hver ætlaði sjer í tunnu ofan
fossinn. Slík uppátæki draga
jafnan fólk að. Línudansarinn
Blondin fór þrásinnis yfir Nia-
gara á línu, 50 metra vfir foss-
inum og siðasta skiftið gekk
hann línuna á trjefótum (stylt-
um) og skeikaði ekki. En tunnu-
manninum gekk ekki eins
vel. Niagarafossar liafa mörg
mannslíf á samviskunni. Einn
kynflokkur Indíána hafði þá trú
að guð þeirra ætti heima í foss-
inum og yrðu þeir að hafa hann
góðan með því að fórna lionum
fallegri stúlku á hverju ári.
Stúlkan var klædd í livítan hjúp
og sett i bát, sem var íátinn
berast fram af fossbrúninni.
Þessi siður hjelst áratugum eða
öldum saman.
Arið 1912 gerðist ljótt slys við
Niagarafossa, þó að ekki kost-
aði það nema þrjú mannslíf, en
atvikin að því voru svo ægileg.
Brú er yfir fljótið, skamt fyrir
neðan fossana (þær eru þrjár
alls) og hafði klakahrönn mynd
asl fram að Geitey, milli foss-
anna, og var nú komin niður
að brúnni og myndaði samfelda
brú upp að Geitev. Eerðafólk
gerði sjer það til gamans að
ganga af hrúninni og uppeftir
hrönninni til þess að komast
nær fossunum. En nú vildi það
til að lirönnin hrast í sundur
meðan fólk var úti á henni. A
jaka sem losnaði frá var mað-
ur nokkur frá Toronto ásamt
konu sinni. Konan rak upp áng-
istaróp, og ungur maður, sem
var að kalla kominn upp áþurt
Iand, sneri við til að hjálpa.
og jakann har út á álinn með
þeim þremur á. Eina ráðið lil
að hjarga var það, að kasta
kaðli frá brúnni niður i álinn
(180 feta hæð), því að fvrir
neðan hrúna tóku hávaðarnir
við. Þegar jakinn kom niður á
móts við brúna hafði liann
kloínað í tvent og voru hjónin
á öðru jakabrotinu en ungi mað-
urinn á hiuu. Honum tókst að
ná í endann á kaðlinum en gafst
ekki tími til að hinda hann ut-
an um sig en hjekk á höndun-
um. Var nú kaðallinn dreginn
upp, en manninum liefir kóln-
að svo á höndunum að hann
misti taksins og er hann var
kominn hálfa leið lirapaði hann
ofan í strenginn og hvarf. Hjón-
in sáu, að þeim varð ekki und-
ankomu auðið og þegar jaki
þeirra hvarf í hávaðana lágu
þau bæði á hnjánum og háðust
fyrir.
Margir hafa leikið' þá list að
fara niður fossinn í lokaðri tunnu
og hefir meirihlutinn komist
lífs af, en sumra ferð var ])essi
hin síðasta. Englendingur einn
sem ljek þessa list kjálkahrotn-
aði í tunnunni og varð að iiggja
á spítaila í nokkrar vikur. En
þegar hann var nýkominn aí
spítalanum rann liann á ban-
anaberki og dó af byltunni.
Um Blondin hefir áður verið
getið. Enska sundmanninum,
sem hafði synt vfir Ermasund
gekk ekki eins vel. Hann ætlaði
að synda vfir fljótið rjett fyrir
neðan fossana og hafði fólksafn-
ast þarna saman svo þúsundum
skifti, til þess að horfa á afrek-
ið. En í miðju fljótinu gat hann
ekki ráðið við strauminn, sem
l)ar liann fram í liávaðana og
sundmaðurinn týndi lifi.
T OUIS HANNEPIN lijet sá,
sem fyrstur sag'ði Evrópu-
mönnum frá Niagarafossinum
ÁRSHÁTÍÐ KHAFNARHÁSKÓLA.
Myndin er frá síðustu ársliátí'ð
Khafnarháskóla, sem er jafnan hald-
in með mikilli viShöfn og að viS-
staddri konungsfjölskyldunni. t stúk-
unni sjest frá vinstri: Haraldur kon-
BróSir eldspitnakonungsins Ivar
Kreugers, Þorsteinn Kreuger í Stokk-
hólrni, á nú í miklum málaferlum.
Eftir sjálfsmorS bróSur hans, kom-
ust upp hin gífurlegu svik, er hann
hafSi framiS, og voru þá lika borin
svik á Þorstein Kreuger, og hann
dæmdur i árslanga fangelsisvist. En
hann heldur fraifl, aS hann hafi
veriS dæmdur saklaus, og a'S þaS
og var hann kaþólskur trúboði.
Hann var í för með franska
landnemanum La Salle og konui
þeir að Niagara 1678 og reistu
sjer þar vígi úr timbri til þess
að geta varisl ofsóknum Indí-
ánanna. Indíánar kölluðu foss-
inn þá Onguiam, sem síðar af-
bakaðist i Niagara. La Salle
hóf verslunarskifti við Indíán-
ana og tókst að balda friði við
þá að öllum jafnaði. Smiðaði
hann skip og byrjaði vöruflutn-
inga á vötnunum miklu. Og á
næstu áratugum kom fjöldi æf-
intýramanna frá Evrópu og
lifðu þeir mest á dýraveiðum
og fiskveiðum og verslun við
Indíána. En Frakkar höfðu for-
ustuna þarna og fengu þeir leyfi
Indíána til þess að reisa sjer
víg'i úr steini við Niagara. Rjeðu
Frakkar öllu þarna þangað til
ungsbróðir, Friðrik krónprins, Iírist-
ján konungur, Valdimar föðurbróðir
konungs og Gustaf konungsbróðir. A
myndinni sjest inn í hinn nýja , go-
belin-saT ‘ sem vígður var við þetta
tækifæri.
liafi verið gert af því, að „auð-
hringar Wallenbergs og Banniers“
hafi ætlað að ná uiidir sig eignum
hans. Hann hefir náð eignarhaldi á
tveim mjög útbreiddurn blöðum i
Stokkhólmi, „Stockholmtidningen"
og „Aftonbladet“, og sett þar að rit-
stjórn, sem honum er hlynt Sagt er
einnig að hann eigi orðið mikið
fylgi i þinginu, meðal þingmanna
Englendingurinn William John-
son tók af þeim vígið árið 1759
og stofnaði nýlendu báðum meg-
in við Niagarafljót og var þessi
nýlenda lengi mesta fyrinnynd-
arbygðin vestan hafs.
En i frelsisstríði Bandaríkj-
anna urðu Englendingar að
hörfa norður fyrir fljótið og
gátu stöðvað undanhaldið í Fort
George, en Bandaríkjamenn
sátu andspænis þeim i Fort
Niagara. Lágu þeir í sífeldum
ófriði og 1812 drógu þeir saman
her manns, hvorir tveggju og
Ienti í stríði, sem lauk með' frið-
aisamningunum í Ghent 1815. Þá
voru landamærin ákveðin milli
Bandaríkjanna og Canada, eins
og þau eru enn í dag. Og Niag-
arafossarnir eru merkilegasta
markaþúfan í þeim landamerkj-
um.
SENDIHERRA JAPANA í KÍNA.
Shigero Kawgoe heitir japanski
sendiherrann í Kína. Hann er þar
enn ódrepinn og liefir ekki verið
kvaddur heim, því að Japanir hafa
ekki sagt Kínverjum stríð á henduv.
ýmsra flokka, til þess að fá leiðrjett-
ing mála sinna. Þó mikið fje væri
vjelað af honum, að þvi er hann
segir í sambandi við dóm hans og
fangelsisvist, er hann ennþá flugrík-
ur.