Fálkinn - 26.03.1938, Page 7
F Á L K I N N
7
Frá Önnu Kylling.
jP LSKAN MÍN! Jeg er svo angur-
■L< vær. Skyldir þú ekki liafa fengiS
brjefið1? Kanske hefi jeg skrifaS
utanáskriftina rangt; þessvegna fór
jeg aftur til ráSskonunnar; en mjer
finst jeg viss um, aS jeg hafi skrifaS
hana rjett, og þaS er víst sjaldgæft,
aS brjef komist ekki til skila. Ó,
Villi, elskan mín, þú verSur aS
svara brjefinu, þú mátt till Jeg dey,
ef þú lætur þaS dragast lengi. Þú
veist aS jeg hefi aldrei nauSaS á
þjer, og jeg hefi aldrei sett ofan i
viS þig, þó aS þú værir meS öSr-
um, þvi aS þú ert: nú svona gerSur
og viS þvi er ekkert aS gera; en
elsku góSi vinurinn minn — þú
hlýtur aS skilja hve hræSilegt þaS
er fyrir mig aS ganga svona i óvissu
hjerna, og innan skamms er ekki
hægt aS halda því leyndu. HefSi þaS
veriS í Kauþmannahöfn, eSa ein-
hverjum stærri bæ, þar sem enginu
þekkir mig. Þú hlýtur aS geta skiliS
þetta, og jeg held, ekki aS þú sjert
liarSbrjósta, jeg held þvert á móti aS
þú hafir sjerlega stórt hjarta; en þú
hirSir þaS illa, og þaS er kvöl fyrir
okkur bæSi .... okkur þrjú.
Jeg hitti Ester um daginn og hún
var svo þrælsleg. Hún sagSi, aS þú
hefSir sagt viS sig, aS þaS væri
eins og aS drekka bjór gegnum
strá aS vera trúlofaSur þjer. Jeg
sagSi bara, aS ef þú liefSir sagt þaS,
þá hefir þú veriS búinn aS fá eitt-
hvaS i kollinn, því aS þú værir ekki
hrotti þegar þú værir eins og þú
ættir aS þjer. En hún er hrotti eSa
aS minsta kosti illkvittin, og mig
grunar að henni sje ljóst hvernig
ástatt er fyrir mjer. ESa — kanske
er það ímyndun.
Kærj Villi. Kveldu mig ekki lengi
Ef þú vissir hvaS dagarnir eru
langir núna mundir þú svara um
hæl, eðai koma og sækja mig. Ó —
ef þú kæmir! Jeg er ekki viss um
nema jeg irnrndi gráta af sæ'lu, og
viS gætum lifaS ódýrt, matur er i
rauninni ekki dýr þeglar maður
lifir skynsamlega og við: gætum látið
okkur duga eitt herbergi fyrsta
kastið, og þegar við eignumst litla
Villa höfum við kanske efni á að
fá litla ibúð. AS minsta kosti i
gömlu húsi, þó að jeg hafi nú altaf
óskað mjer íbúðar með litlu hað-
heTbergi og nýtisku eldhúsi. Finst
mjer það óbilgjarnt. Það er nú
rjettara að meta það meira að liafa
heimilið vistlegt, þá langar mann
síður út. Og ef maður hefði miðstöð
þá væri það mikils virði, þegar maSur
hefir svona óróagepil, því að það
verður hann áreiðanlega ef hann
likist þjer. Hann verður að hafa
góSa hlýju og það er auðvitað mikill
kostur að hafa altaf heitt vatn til
þvottanna, sem þessu fylgja, eins og
þú veist.
Elskan mín. Skrifaðu mjer, gerðu
það! Þúsund kossa. Þin
Anna.
Frá Lieberkind hörmangara.
XJR. SKRIFARI William Humpel:
A Mjer til mikillar furðu hefi
jeg orðið þess áskynja, að er þjer
fóruð úr herbergi yðar lijá mjer
hafið þjer gerst svo djarfur, að taka
ýmislegt af geymsluloftinu, sem ekki
var læst. ÞaS er eitt fyrir sig, að
þjer hafið ekki borgað húsaleiguna,
ekki skuluð þjer gera yður það ó-
mak, að koma með loforð um, að
þjer ætlið að borga hana eða þess-
háttar. Jeg dáist að vísu að hug-
viti yðar, og sjerstaklega að hinni
átakanlegu sögu um unga, atvinnu-
lausu hjúin, sem ætluðu að giftast —
en sem alls ekki voru til, og sem
kostaði míg 23 kr. í spíritus og
sigarettum. Öllu þessu sleppum við;
eh það sem við ekki sleppum er:
þrenn föt, steinolíuvjelin, veiði-
stöngin og bókaskápurinn. Svo fram-
arlega sem þjer hafið ekki skilað
þessu innan þriggja daga, skjátlast
mjer mjög ef ekki stendur herbergi
til reiðu til að hýsa yður í stein-
inum.
Nú getið þjer hugsað málið og að
öðru leyti fullvissa jeg yður um, að
jeg tel yður vera óvenjulega góða
útgáfu af glæpamanni, sem iendir
í tugthúsinu fyr eða síðar. Þegar
maður byrjar jafn vel og þjer, lætur
maður sjaldnast staðar numið við að
stela af háaloftum.
Virðingarfylsl
Adolf Lieberkind, hörmangari.
Frá Rósaliu Larsen.
ITÆRI BUSTER! Þökk fyrir siðast.
Vona að þjer liafi gengið vel
heim, en sannast að segja var injer
liálf órótt, ef einhver í húsinu hefði
sjeð þig fara hjeðan klukkan fimm
að morgni. Fólk heldur altaf það
versta og ómögulegt að vera í friði.
Jeg var í bíó i gær og sá Fred
Astaire — sniðugur strákur og —
hvernig hann dansar, — jeg fór ó-
sjálfrátl að tifa sjálf. Jæja — þú
dansar nú nærri því eins vel, og jeg
hlakka skelfing til sunnudagsins,
bara að þú náir nú í fötin sem þú
talaðir um, hjá skraddaranum. Jeg
kaupi skóna handa þjer í verksmiðj-
unni því að þar fæ jeg afslátt, þú
þarft víst nr. 41.
Jeg varð alvarlega hrædd á sunnu-
dagsmorguninn — það er að segja í
gær —. ÞaS var liringt og fyrir
utan dyrnar stóð viðbjóðslegur mað-
ur og heimtaði mat. Hann ósaði
eins og prímus og jeg var í þann
veginn aS skella hurðinni en þá
álpaðist út úr mjer, livort maður
gæti ekki einu sinni verið i friði á
helgidögum en ,þá sperti hann sig
og sagði, að sulturinn hjeldi enga
hvíldardaga. Hvað segirðu um þaS?
Og til þess að losna við hann gaf
jeg honum 50 aura og flýtti mjer
inn til að opna alla glugga. Jeg skil
ekki i fólki, sem nennir ekki að
vinna, en slampast svona gegnum
tilveruna. Mennirnir eru í sannleika
merkileg dýr. Eða að minsta kosti
að ganga sæmilega til fara. Þegar
jeg hugsa til hve prúðbúinn — eða
nærri því prúðbúiun — þú getur
verið þó aS þú hafir ekki atvinnu,
þá liggur við að jeg sje stolt ai'
þjer.
En nú kemur það sem er mest
spennandi, og sem jeg geymdi þang-
að til síðast. Jeg hefi fengið mjólk-
ursölu á Norðurbrú, sem jeg á að
taka viS þann fyrsta. Það er maSur-
inn hennar ÁstríSar ömmusystur
minnar, sem hefir komið þvi i kring.
Þetta er fyrsta flokks mjólkursala
og tækifæriskaup, því að maðurinn
sem hafði mjólkursöluna dó nýlega
og konan fer til sonar síns á Jótlandi.
ViS fengum þetta liræ-ódýrt og það
sem meira er: það fylgir ágæt íbúð
með og af henni verS jeg að leigja
eina stofu. Geturðu giskað hverjum
jeg ætla að leigja? Þetta er eins og
himnesk ráðstöfun og eini gallinn
er sá, að eg get ekki losnað hjeðan
úr húðinni undir eins í dag.
Þegar við erum búin að koma
okkur fyrir er jeg viss um, aS lukk-
an verður okkur fylgispök og þú
færð atvinnu. Og þegar við leggjum
tekjur okkar saman þá hugsa jeg að
útkoman verði betri en hjá flestum,
og ef við bíðum 4—5 ár með að
eignast börn þá held jeg að lífs-
leiSiu sje makademisjeruð, eða hvaS
það er kallað, alt þangað til viS
getum farið að þiggja ellistyrk.
Nú liefi jeg eklci tíma lengur, jeg
verð að telja saman í skúffunni
áður en hveitibrauðið kemur aflur
úr bankanum og svo verð eg að fara
heim og þvo nærfötin. Mundu eftir
að senda mjer, ef þú hefir eitthvað,
sem þarf að komast i kynni við
sápu. — Sjáumst aftur á sunnudag-
inn, en skrifaðu áSur, þín einlæg
Rossie
Frá Fífí
ITÆRl BUSTER! Lögreglan hefir
komið bæði til Klavs og mín til
að leita að þjer. Vitanlega sögSum
við ekki neitt, en þú verður að
rífa þetta brjef í tætlur, ef þú vilt
ekki koma mjer í bölvun. Reyndu
ekki að koma þjer undan til Sviþjóð-
ur, jeg segi þjer alveg eins og það
er, að það stoðar ekkert, og jafnvel
þó að þú værir kominn þangaS
núna geturðu ekki haft ofan af fyrir
þjer þar. Það er of mikil bómull í
þjer. Reyndu heldur að komast til
Þýskalands — komistu til Berlín þá
geturðu leitað uppi heimilisfang sem
jeg gef þjer, en jeg efast um, að það
sé svo mikið púður i þjer, að þú
getir komist yfir landainærin.
Reyndu ekki að hitta Klavs eða mig.
ÞaS væri bara til þess að koma
okkur í bölvun og þjer i gildruna.
Jeg fer svo varlega, aS jeg er húin
að setja tvö villubrjef í póstkassann,
ef ske kynni aS það njósnaSi ein-
hver um mig.
Jeg fer líklega til London og
verS þar nokkra mánuSi ef jeg þá
ekki sest þar að. Jeg hefi vega-
brjef og peninga sæki jeg i kvöld.
Meðal annara orða: Jeg legg 30 kr.
hjer innan í .... jeg vona.að þú
verið búinn með þær áður en þeir
taka þig.
Og svo aS lokum þetta: Hvernig
gatstu veriS sá erkibjálfi, aS taka
upp á því, að berja gamlan mann
niður í búðinni sinni. Slík uppátæki
hafa aldrei borið árangur. Og ekki
hafðirðu rauðan eyri upp úr þessu,
sem ekki heldur var við að húast.
Mundu það þegar þú sleppur út
aftur, að reyna aldrei neitt, sem
karlmensku eða vit þarf til. ViS
höfum verið bestu kunningjar —
hversvegna, veit jeg eiginlega ekki.
Ojæja, líkast til sjáumst við aldrei
framar. Jeg skyldi útvega þjer
skammbyssu, ef jeg hjeldi að þú
hefðir djörfung til að nota hana, en
jeg þekki þig, Buster minn. Cheerio.
Fífí.
Frá Sesselju Jakobsdóttur.
'\7’ILLI MINN góður! Svona átti
þetta að enda. Við heyrðum það
í útvarpinu. Hún Anna var hjerna
og grannkonan og við vorum rjett að
skrúfa fyrir frjettirnar þegar við
heyrðum nafniS þitt og að auglýst
væri eftir þjer. Þeir tvílásu lýsing-
una á þjer, og jeg liugsa að það
hefði liðið yfir hana Önnu, ef það
hefði ekki liðið yfir mig fyrst. Jeg
lak niður eins og blaut tuska og
hefi legið rúmföst í fjórar vikur,
þangað til i gær. Jeg næ mjer aldrei
aftur eftir þetta en hvað er að fást
um það — bara að jeg vissi hvað
verður um þig, drengurinn minn.
ÞaS er þungur arfur sem þú hefir
fengið, og máske höfum við ekki
verið menn til að ala þig upp eins
og vera har. Það er nú svona, að ein
stæðings kvenmannsrola getur ekki
ráðið við baldna drengi, og faSir
þinn skifti sjer aldrei af þjer, þó
annars mætti margt gotl um hann
segja. Jeg mundi hafa skrifað þjer
fyr ef jeg hefði ekki lagst rúmföst;
en jeg fjekk brjef frá fangelsisprestin-
um, og hann sagði að við skyldum
vera hughraúst og að þetta væri má-
ske guðs vilji og þjer fyrir bestu, og
yrði máski þjer til viðreisnar. Hann
sagði líka að það væri langt að þurfa
að bíða sex vikur eftir að heimsækja
þig, en það væri best fyrir fanga að
vera í fullkomnu næði svo lengi, til
þess að átta sig. Þvi miður get jeg
ekki sent þjer neina liuggun —
hvorki tóbak nje annað, það er okk-
ur ekki liægt, en við liugsum til þin
FIRÐSJÁIN Á BROCKEN.
Þjóðverjar hafa nú lokið við að
byggja stöð fyrir myndaútvarp og
stendur hún á hæsta fjalltindinum i
Harzen, sem lieitir Brocken. Er ráð
gert að myndasýningar hefjist þaðan
á komandi vori. Hjer á myndinni
sjest útvarpsturn stöðvarinnar, sem
er 56 metra hár.
JACK DEMSEY
hefir ekki mist áhuga fyrir hnefa-
leikunum þó að sjálfur sje hann
hættur að herjast. Er liann að jafn-
aði eitthvaS viðriðinn flesta meiri
háttar kappleiki vestra. Hjer á mynd-
inni sjest hann vera að gefa Minne-
sota-hnefakappanum Harry Thomas
einhver heilræði.
á hverjum degi. ViS hugsum varla
um annaS. Þú ert altaf í huga okkar.
Inniiegustu kveðjur frá gömlu
fóstru þinni
Sesselju Jakobsdóttur.
Frá Önnu Kylling.
Veslings, veslings drengurinn minn.
Jeg get ekki skrifað þvi að þá fer
jeg undir eins að gráta aftur. Jegbýsl
nú við drengnum okkar hvenær sem
vera skal, og þegar liann er kominn
finst mjer jeg liafi eitthvað af þjer
hjá mjer. Jeg skal senda þjer mynd
af honum undir eins og hægt er,
og' jeg skal hugsa vel um hann, svo að
þú getir orðiS upp með þjer af hon-
um þegar þú að lokum .... jeg
meina, að jeg ætla að standa fyrir
utan og bíða eftir þjer, þegar þú
kemur út til okkar aftur. Þín
Anna.