Fálkinn - 26.03.1938, Qupperneq 8
8
FÁLKINN
er yfirvofandi.
Heimsstyrjöld
„Japan ber frá sjer“.
Eftir HUBERT R. KNICKERBOCKER.
Japan ber frá sjer. Það er bað
fyrsta sem maður verðnr áskynja er
maður kemur til Tokío, hversu stutt
sein maður stendur við þar. En hvar
lendir liöggið? Eftir að búið er að
ganga frá Kína. — Hver?
Shigoru Honjo, sá er lagði Mand-
sjúri undir Japan, úrskýrir þetta
þannig í tillögum, sem hann hefir
komið á framfærT við keisarann,
fyrir milligöngu Jiro Minami her-
málaráðherra, sem áður varNland-
stjóri í Kóreu:
„Eftir að við höfum lagt undir
okkur Kína er riki vort orðið svo
auðugt að náttúrugæðum, að við
höfum efni á að auka flotann svo,
að hann verði nógu sterkur til þess
að hrekja Bandarikjamenn austur á
bóginn til Havai og taka af þeim
Filippseyjar. Þegar Bandaríkjamenn
eru komnir svo langt austur á bóg-
inn þora Englendingar i Hongkong
og Singapore ekki að veita viðnám.
Flota vorum veitist auðvelt að taka
báða þessa staði“.
Þessar tillögur, sem jeg komst yf-
ir af tilviljun, voru innan um marg-
ar fleiri af líku tæi i skjalasafni
keisarans. Þær eru þess virði að
þeim sje gefinn gaumur, því að þær
virðast vera fáum kunnar.
Keisarinn hlýtur að eiga erfiða
ciaga, því að hann verður að semju
við þrjá flokka þegna sinna. Einn
flokkurinn heldur því fram, ttð hent-
ugast sje ;tð ráðast á Sovjet-Húss-
land fyrst, síðan England og svo
Bandarikin. Annar flokkurinn vil!
ráðast á Englendinga fyrst, svo Húss-
land og síðasl Bandaríkin. Þriðji
flokkurinn telur hentugast að ráðast
á Bandaríkin, svo Hússland og svo
England.
Það eru tveir þröskuldar i vegi
fyrir því að koma þessuin áformum
í framkvæmd. í fyrsta lagi eiga
þessir þrír flokkar í sífeldum erjum
innbyrðis og í öðru lagi efast ýms-
ir Japanar um, að þessi þrjú ríki
Malsui hershöfðingi, sem stjórnaði
sókninni i Snður-Kína.
láti berja á sjer eftir röð. En þeir
sem svo hugsa eru taldir liðleskjur
og dárar.
Völdin í Japan skiftast milli flot-
ans, liersins og kaupsýslumannanna.
í flotanum eru þeir, sem vilja ganga
milli bols og höfuðs á Englending-
um fyrst og síðaii á Amerikumönn-
um. í hernum eru þeir, sem fyrst
vilja ráðast á Hússland, annaðhvort
þegar eða innan skamms. f kaup-
sýsluheiminum eru þeir, sem græða
peninga og hugsa ekki um annað.
Þeir eru taldir landráðamenn af hin-
um fyrrnefndu.
Engum fórnardýrum hefir verið
tilkynt árásin eins greinilega fyrir-
fram og Japanar hafa tilkynt vestur-
þjóðunum árás sína. Og samt neita
bjartsýnir menn vestra að trúa þvi,
sem Japanir eru að segja þeim. Við
hverja árás hinna vopnuðu japönsku
hersveita fækkar bjartsýnu mönnun-
um að vísu og jafnvel „Times“ sem
hefir verið svo ótrúlega bjartsýnl,
játar nú, að japanski herinn „stcfni
nú að þvi — annað hvort óafvitandi
eða af yfirlögðu ráði — að reka hvíta
menn á burt úr Asíti".
En meðal hinnar brosandi Banda-
ríkjaþjóðar er þó flesta þá menn
að finna,, sem hafa ákveðið að taka
gilda þá skýringu, að það hafi verið
rajigt hafl eftir er Suessugu aðmír-
áll sagði:
„Viðskiftahagsmunir hvítu þjóð-
anna verða að vikja fyrir hlutverki
hinnar japönsku sólar. Ok hinna
hvítu á gulu þjóðunum verður að
hverfa. Það leiðir vitanlega til víð-
tæks ófriðarbáls ef þetta er gerl i
svipail, og það þarf ekki að fara í
neinar grafgötur um það. Afleiðing-
ir. verður sú sama: víðtækt ófriðar-
bál. I’oriögin hafa hagað því svo“.
Þessi blákalda yfirlýsing eins
þeirra manna í Japan, er mestu
ráða um stríð og frið, varð þess
auðvitað valdandi, að utanríkisstjórn
inni bárust margar fyrirspurnir ut-
an að.
„Nei“, svaraði utanríkisráðher:'-
ann, „nei, hann sagði ekki þetta“.
Sá sem er nýkominn til austurlanda
verður l'orviða á þessari neitunar-
aðferð. Á fundi þar sem erlendum
blaðamönnum voru gefnar ýmsar
skýringar, spurði einn blaðamaður-
inn hvort japanskar flugvjelar færu
yfir alþjóðahverfið i Shanghai þrátt
fyrir lagaboð og loi'orð sjáll'ra þeirra'
Japanski leiðbeinandinn svaraði:
„Nei, það gera þeir aldrei“. í sama
bili heyrðum við til flugvjela sem
fóru lágt. Allir litu út um gluggann
og sáu japönsku einkennisstafina á
spréngjuflugvjelinni beint uppi yfir
okkur í alþjóðahverfinu. „Nei, það
eru ekki Japanar, og sjeu það Jap-
anar j)á eru þeir ekki yfir alþjóða-
hverfinu“, sagði Japaninn. Engum
okkar stökk bros. En við hugleidd-
um, hvort maðurinn væri með öll-
um mjalla.
Það er auðvelt að vísa á bug þjóð-
rembingsgreinum undir fyrirsögn-
inni „Yfirvofandi hætta á styrjöld
milli Japana og Bandaríkja" eftir
Sato hershöfðingja eða „Japanar í
ófriði við alla veröldina" eftir ein-
hverja ofstækismenn. En hvað á
maður að segja við ábyggilegum yf-
irlýsingum frá helstu leiðtogum
Japana — frá tillögum Tanaka ráð-
herra til keisarans árið 1927, til yfir-
lýsingar Suetsugu aðmíráls í janúar
1). á. — sem lala allar sama máli?
Það er erfitt að skella skolleyr-
um við áætlun, sem hingað til hefir
verið framfylgt með annari eins
slundvísi og áætlun Tanaka ráð-
herra frá 1927. Jeg hefi við hönd-
ina eintak af þessari áætlun, þar
stendur svo:
„Til þess að leggja undir okkur
heiminn verðum við fyrst að leggja
undir okkur Kina. Takist okkur að
vinna Kina munu önnur lönd Asíu
og Kyrrahafseyja verða svo hrædd.
að þau gefa upp vörnina. Þetta er
það áfornt, sem Meidii keisari ljet
okkttr i arf. Og ef við eigum að
halda þjóðerninu þá er oklutr nauð-
synlegt að framkvæma þetta á-
form“. Tanaka taldi að tíu ár þyrfti
til að stíga fyrsta skrefið, vinna
Mandsjúríu og Kina, og nú — rjett-
titn tíu árum siðar snúa japönsku
hermennirnir heim frá sigurvinning-
tim i Kina og spyrja: „Hvað næst?“
Honjo-Minami tillögurnar, sem
voru afhentar keisaranum þegar Jap-
anar voru að byrja að leggja undir
sig Mandsjúriu ertt enn eftirtektar-
verðari. Þar segir: „Við erum allir
sammála um, að endurreisn Kína,
elling Sovjet-Hússlands og viðbún-
aður Bandaríkjanna i vestanverðu
Kyrrahafi koma heinlínis í bága við
stjórnmálastefnu keisaradæmisins“. I
þessum tillögum segir, að þegar bú-
ið sje að taka Kína „verðum við að
ráðast inn í Síberíu og fara með her
manns vestur að Baikalvatni og
þvinga sovjetstjórnina til að láta af
hendi alt land fyrir austan Lenu-
fljót, svo að hægt sje að stofna lýð-
veldi austurlanda samkvæmt áætl-
un okkar. þá verða Japanshaf og
Okolskahaf að öllu leyti undir okk-
ar yfirráðum. Þegar við erum orðn-
ir tryggir fyrir öllum árásum af sjó
í norðri og vestri getum við beitt
okkur öllum til suðurs og austurs.
Þegar við höfum ráðin ylir hinunt
gífurlegu auðlindum Ivína og Aust-
ur-Síberíti er land okkar orðið fyrsta
flokks stórveldi örugt og ósær-
andi — eins og stálborg umgirt af
síkjum.
Það er óbætt að spá því, að er
við höfum notfært okkur þessar
auðlindir í tiu ár, geta aðeins Banda
ríkin þolað samanburð við okkur.
Hin stórveldin lcoma langt á eftir.
Með slikum fjárhagslegum og
efnalegum auðlindum getur ríki
vort haldið her, sem er eins slór og
og Kína og Bússlands lil samans og
bygt flota, sem er eins stór og Eng-
lands og Bandaríkjanna samanlagð-
ur.
Til þess að ná yfirráðunum í
Kyrrahafi þurfum við ekki annað eu
stugga Bandaríkjamönnum austur I
bóginn til Havaj og reka Englend-
inga frá Singapore.
Okkur er ekki aðeins auðvelt að
ná Kína undir oss heldur einnig
hollensku Austur-Indíum, Ástralíu og
Nýja Sjálandi. Nú eru bæði Kina og
Bússland i lamasessi, veik og sundr-
ttð. Með vorum óvinnandi her er oss
hægðarleikur, að herja niður alla
andstöðu. En ef við biðum þangað
til Kina stendur sent einn maður
tinclir Chiang Kai-Shek eða þangað
til Rússar liafa framkvæmt umbóta-
áætlun sína, er áform okkar von-
laust“.
Japan vildi ekki biða þess að Kína
yrði sterkt. Skyldi það bíða eftir
því að Rússland verði sterkl. Og
ætla hinir raunsæju bolsjevikar að
biða?
□ rekkiö Egils-öl
Skák nr. 39.
Skákþing Islendinga.
Heykjavik 9 febr. 1938.
Slavnesk vörn.
Hvitt: Steingr. Guðnmndsson.
Svart: Einar Þorvaldsson.
1. (12—d4, cl7—(15; 2. c2—c4, c7—c(i;
3. Rgl—f3, Rg8—f(i; 4. Hbl—c3, d5x
c4; 5. a2—a4, Bc8—f5; (i. e2—e3, (Rf3
—e5 er einnig góður leikur), (i....
Hb8—aö; (í sjöundtt einvígisskákinni
Euwe—Aljechin Rotterdam 1937 ljek
Aljechin hjer e7—-eö, sbr. Lesbók
Morgunblaðsins); 7. Hf3—h4, (í skák-
inni Werlinski—I)r. Lasker Moskvá
1925 ljek hvítt hjer 7. Bflxc4 og
famhaldið varð á þessa leið: 7.....
Haö—-b4; 8. 0—0, e7—eö; 9. I)dl—e2.
Bf8—e7; 10. Hf3—e5, 0—0; 11. e3—
e4, Bf5—g(i; 12. HeðxgG, It7xg(i; með
jöfnu tafli); 7....Dd8—d7; 8. Bfl
xc4, Hafi—b4; 9. Hli4xf5, Dd7xf5; 10.
0—0, e7—e6; II. Ddl— e2, Bf8—e7;
12. e3—e4, Df5—a5; 13. Bcl— e3, 0—0;
(Hvítt hefir fengið betra tafl upp úr
byrjuninni: sterkari peðastöðú á mið-
borðinu og tvo biskupa á móti bisk-
up og riddara); 14. Hal—dl, Ha8—
(18; 15. h2—h"3, Hd8—(17; (Svart hygsl
að sækja á peðið á (14 senr er veik-
asti bletturinn á stöðu hvíts); 10.
Hdl—d2, Hf8—(18; 17. Hfl—dl, a7—
a(i; 18. Kgl—h2, b7—bö; 19. Bc4—b3.
(Betra var ttð leika a4xb5 og síðan
Bb3), 19...... b5xa4; 20. Bb3—c4,
(Ef 20. Bb3xa4 þá Hf(ixe4), 20.....
a4—Ó3; 21. b2xa3, (b2—b3 er ekki
betra), 21....I)a5xa3; 22. Hc3—bl.
Da3—a5; 23. f2—f3, I)a5—c7t; 24. g2
—g3, a(i—-a5; 25. Hbl—c3, e(i—e5;
(Betra virðist c(i—c5); 2(i. f3—f4, eö
xd4; 27. Be3xd4, cö—cö; 28. Bd4xf0,
Be7xf(i; 29. e4—e5, BfO—e7?; (Nauð-
synlegt var Hd7xd2);
30. Bc4xf7t!, Kg8—b8; (Ef Kg8xl'7
þá e5—eOt og siðan IId2xd7); 31.
Bf7—c4, (Hvítt á nú betri stöðu.
Biskupinn á e7 er átakanlega illa
settur); 31....g7—g5; (Tilraun til
:ið sprengja peðavegginn og losa uin
biskupinn á e7); 32. Hc3—(15, (Ef f4
—f5? þá HxH og peðið á e5 fellur),
32 .... Rb4xd5; 33. Hd2xd5, Hd7xd5;
34. Hd lxd5, Hd8xd5; 35. Bc.4xd5.
g5xf4; (Hvítt ógnaði f4—f5); 30. g3x
f-4, a5—a4; 37. De2—g4, (Rangt var
f4—f5 vegna Be7—f(il), 37.......Dc7
—1)8; 38. Dg4—d7, Be7—h4; 39. Dd7x
a4,Db8—b2t; 40. Bd5—g2, Db2—f2;
41. Da4—a8t, Kh8—g7; 42. Da8—f3.
Df2xf3, (Reynandi var að leika Df2—
el, með ógnuninni Bh4—f2. Ef 43.
I)f3—fl, þá Bh4—g3t og skákin er
jafntefli); 43. Bg2xf3, h7—h6; 44. Bf3
—e2, Kg7—gO; 45. Be2—d3t, KgO—
Í7; 40. Kh2—g2, (Blindleikurinn), 40.
.... Bh4—e 1; 47. Kg2—f3, Bel— d2;
48. Kf3—e4, Kf7—c*7; 49. f4—f5, Bd2
—g5; (Eina von svarts er að fá tæki-
færi til að fórna biskupnum fyrir
e og f-peðið, þvi að hvitt getur ekki
kmið h-peðinu upp); 50. Bd3—c4,
liö—hð; 51. Bc4—e2!, Ii5—b4; 52. Be2
—c4, (Svart neyðist nú til að leika
sjer í óhag); 52. .... Bg5—hO; 53.
f5—f6t, Ke7—e8; 54. Ke4—f5, Ke8
—(17; 55. e5—eOt, gefið.