Fálkinn - 26.03.1938, Page 9
F A L K I N N
9
Axel Danaprina Valdimarsson var
í vetnr í boði hjá einvaldsherra
Pólverja Smigly-Rydz ásamt ýms-
nm öðrnm stórmennnm. í Póllandi
ern meiri veiðilendnr en í nokkru
öðru landi Evrópu oy ýms sjald-
gæf dýr eru þar í skógunum. Það
eru einlcum viUisvín, sem drepin
eru á þessum pólsku veiðum. .4
myndinni sjást þeir Axel prins og
Smigly-Rydz hlið við hlið. Axel e.r
einn af forstjórunum í Austur-
Asíufjetaginu danska og var meöal
fyrstu mannanna sem tók flugprój
í Danmörku.
Danir túeif.M ichael Hansen og
Aage Rasmussen unnu það sjer til
ágætis að fljúga suður lil Höfða-
borgar í vetur. Hjer á myndinni að
neðan sjásl þeir er þeir komu úr
förinni. Aage Rasmussen er lil
vinstri en Michael Hansen til hægri.
Konungshjónin fóru að vanda suð-
ur að Miðjarðarhafi í vetur. Er
Kristján konungur lennismaður,
þó ekki standi. hann Gústaf Svía-
konungi á sporði í íþróttinni. En
hann er frægur fyrir það þar syðra
að hann fer mikið á <hjóli, en það
vekur athygli í Cannes. Hjer á
myndinni að ofan sjásl konungs-
hjónin í járnbrautarglugganum er
hau voru að leggja af stað suður.
Hnéfaleikur var nýlega háður i
Alaborg milli Dana og Ungverja.
Myndin til vinstri er af viðureign
Bantam-kappanna. Viggo Frede-
rikssen og Mihaly fíondi.