Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1938, Síða 10

Fálkinn - 26.03.1938, Síða 10
1U F Á L K I N N Nr. 483. Adamson er aldrei ráðalaus. S k r í 11 u r. — Afsakið að jeg {segi það, frú - - en jeg held að kælirinn á vagnin- um ',yðar leki. Píanósnillingurinn (með kald- hæðni): — Jeg er hræddur um að hljóðfæraslátturinn minn trufli fólk- ið, sem er að tala saman þarna i hinum^endanum á salnum. Húsmóðirin: — Æ, jeg hugsaði ekkert út í það. Kanske þjer vilduð gera svo vel að spila ofurlítið lægra. -— Þarna geturðu hangið þangað tii þú verður þægur, ódóið þitt! Móðirin: — Heyrðu, er hann pabbi þinn búinn að klæða sig? Maja: — Nei, jeg hugsa ekki. Mjer heyrðist hann vera að tala við flibbahnappinn sinn alveg i þessu. ' -1 ..................... . Jeg ’hcfi aldrei getað þolað, að menn misbrúki spíritus — að hugsa sjer til dæmis þá, sem nota hann í hárið! HORÐTENNIS: — Þetta er i þriðja skiftið sem þjer sláið bolt- unn app á skápinn, hr. Hansen. Nú hefir Ólsen snúið bakiwi við áfenginu. — Jæja, það var gleðifrjett. — Já. Ilann er orðinn ölkúskur. —Þessi mgnd er víst ekki bönn- uð fgrir börn? Maja er í kirkju i fyrsta sifin og verður mjög forviða þegar allur söfnuðurinn fellur á knje og spyr móður sína: •—■ — Hvað er fólkið að gera, mamma? — Þei, þei. Það er að lesa bæn- irnar sínar. — Bænirnar sínar. Dettur þvi í hug að lesa bænirnar sínar í öllum fötunum? Faðirinn stóð frammi á háiri klettabrún og starði ofan í sjóinn og dáðist að náttúrufegurðinni, en hjelt á brauðsneið í hendinni. Sonur lians lítill kemur og tekur i hann og segir: —- Hún mamma segir að það sje hættulegt að standa þarna, svo að annaðhvort verður þú að koma, eða láta mig fá brauðsneiðina. — Herra Jones, liann pabbi sendi mig til yðar til þess að biðja yður að Ijá sjer tappatogara. — Guðvelkomið, drengur minn, sagði Jones og tók frakkann sinn. — Þú hleypur heim til þín og jeg skal koma sjálfur með tappatogar- ann. Vinafólk málarans er í heimsókn hjá honum á vinnustofunni og ung stúlka spyr málarann hvort hann hafi málað nokkuð nýlega. — Já, svarar málarinn. Hjerna eru nýjustu myndirnar mínar. Önnur er af honum föður mínum og hitt er landlagsmynd ofan úr Borgarfirði. Stúlkan liorfir vandlega á mynd- irnar um stund en snýr sjer svo að málaranum og spyr: — Hvor mynd- in er af föður yðar? Helena litla var í boði og þegar ísinn var boðinn í annað skifti þá segir hún kurteislega: „Nei, þakka yður fyrir“. — Blessuð laðu þjer svolítið meira, segir frúin. — Hún mamma sagði mjer að að segja „Nei, þakka yður fyrir“, sagði Helena, — en ef hún hefði vitað hvað lítið jeg fjekk áðan ]}á hugsá jeg að hún hefði ekki sagt mjer að segja það. nú verður hann nógu stór til að búa til úr honum snjókarl. FfRÐ' NAND p.i.a Vetraræfintýr eða Við bgrjum smátt

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.