Fálkinn - 26.03.1938, Page 12
12
F A L K 1 N N
brúðarbílnum. Ætlið þjer að kæra þá fyrir
að hafa rænt Fenton ofursta? Dóttir lians
var m,eð i ráðum og jeg býst við, að samúð
flestra verði með henni. Haldið þjer að
þessir ungu mexjn liafi ráðist á rjetta bíl-
stjórann og tekið sæti hans?
Bifreiðarstjórunum var mútað af
tveimur mönnum sem þóttust vera blaða-
menn og borguðu þeim fimtíu pund fyrir
að lána einkennisbúninga þeirra og aka
bifreiðinni.
Það var flónslega gert af bifreiðar-
stjórunum, sagði ritstjórinn. En hvað er
liægt við þessu að gera?
I’að er undir þvi komið livað sir Jere-
miah vill gera.
Ef sir Jeremiah er skynsamur maður
þá gerir hann alls ekki neitt, sagði Nora.
Honum er máske vorkunn, en alt er
þetta að kenna Fenton ofursta og gribb-
unni hans. bað er ekki nema eðlilegl að
gamall karlfauskur geti orðið ástfanginn af
ungri og fallegri stúlku eins og Díönu. En
]>að er þorparaskapur af foreldrum henn-
ar að neyða liana til að giftasl honum. Því
minna sem þau Fentonshjúin og sir Jere-
miab minnast á þetta mál því betra fyrir
þau.
Ritstjórinn horfði forviða á luma. Þarna
var stúlka sem eitthvað var í spunnið. Hann
hlaut að geta gerl eitthvað úr henni.
Við megum ekki gleyma, sagði Ash-
down kuldalega, að rúbínunum var stol-
ið frá sir Jeremiah. Maðurinn sem skilaði
þeim aftur og fjekk verðlaunin er sá sami,
sem nú hefir gifst brúði sir Jeremiah. Hver
sendi gimsteinana og útvegaði honum verð-
launin?
„Uglan“! sagði Nora.
Já, einmitt, sagði hann og horfði
hvast á hana. „Uglan“ lxlýtur að vera
góður vinur hans, úr því að hann gerir hon-
um slíkan greiða. Þjer segið að ekki hafi
verið nema fjórir viðstaddir í kapellunni,
auk brúðhjónanna og prestsins. Það er
mjög mikilsvert atriði.
Það var ekki í'leira sem Ashdown þurfli
að spyrja um. Hann tók hatt sinn og fór til
dvra. Nora ætlaði að fara á eftir honum,
en ritstjórinn benti henni að biða.
Jeg gcri ráð fyrir að við getum náð i
eina góða frjett ennþá, ungfrú Crombie,
sagði hann. Þjer skuluð halda áfram að
ieita frjetta um þetta mál. Vinur okkar í
Scotland Yard hefir gefið okkur ýmsar ó-
metanlegar upplýsingar sem sjálfsagt er að
nota .... það sem preslurinn við kapell •
una hefir sagt, múlugjafirnar (il bílstjór-
anna o. s. frv. Og þjer fljcttið því inn í, að
við vorum eina blaðið, sem gat gefið stað-
góðar upplýsingar í málinu og að Siotland
Yard hefir snúið sjer lil okkar til þess að
fá nánari skýringar. Við verðum að nota
þetta scm auglýsingu.
Judy Matthews getur teiknað mynd
af brúðhjónunum fyrir altarinu, sagði Nora.
Ritstjórinn brosti í kampinn. Hún get-
ur réynt það, sagði hann. Ef lnin er góð
þá skulum við nota liana.
JONATHAN GRAY:
HVER
ÞEIRRA
VAR y
I. E Y NILÖGREGL U SAGA.
út í það. Gjafirnar hans sir Jeremiah eru
allar í svefnherberginu mínu.
Svo ldjóp hún að græna bílnum og settisl
inn. Og eflir fáeinar mínútur voru þau
horfin sjónum F,entons ofursta.
Jeg þarf að tala við blaðamanninn
sém hefir skrifað þelta.
.íeg her ábyrgð á öllu því, sem skrifað
er i „The Banner“, herra Ashdown, svaraði
ritstjórinn virðulega.
Það er ekki um ábyrgðina að lala,
sagði Ashdown. En mergurinn málsins
er sá, að sá sem hefir skrifað þetta hlýtur
að vita ofurlítið meira. Þessvegna þarf jeg
að lala við hann.
Jeg skal ekki amast við því, að því
liískildu að samlalið fari fram i minni við-
urvist. Jeg verð að geta aðstoðað undir-
mann minn ef þörf gerist.
— Ekkerl því til fvrirstöðu af minni
hálfu.
Jæja hlutaðeigandi er víst á ritstjórn-
inni núna. Viljið þjer hiðja ungfrú
Crombie að koma hingað, sagði liann i
innanhússsímann.
Nora kom inn og virlist vera róleg þó
hún væri raunar í talsverðri geðshræringu.
Það bar ekki oft við að hún væri kvödd
inn lil aðalritstjórans. En í dag liafði hún
komið þangað áður, þegar ritstjórinn gerði
boð eftir henni til þess að slá henni gull-
harnra fyrir frásögnina af brúðkaupi Diönu
Fenton. En livað var nú á seyði? Hún varð
hrædd er hún heyrði það fyrsta sem rit-
stjórinn sagði.
Þetta er Ashdown fulltrúi frá Scol-
land Yard, ungfrú Crombie. Hann þarfa að
spyrja yður ’upplýsinga.
Það eruð þjer sem hafið skrifað þessa
grein hjerna, undir merkinu „Eva“? spurði
fulltrúinn.
Já. Það er jeg.
Þjer virðist hafa verið málinu kunn-
ug'ar fyrir fram. Hin blöðin skýra atburð-
inn með þvi að brúðurin hafi skyndilega
orðið veik og þessvegna ekki getað komist
i kirkjuna. En þjer segið alt annað. Og svo
segist þjer hafa verið viðstödd í St. Kilda-
kapellunni, þar sem ungfrú Fenton og Jim
Longshaw hafi verið gefin saman.
Það er rjett.
Ennfremur skrifið þjer: „Lesendur
vorir munu minnast þess, að Jim Long-
shaw var svo heppinn að fá upp í hend-
urnar rúbínana, sem stolið var frá sir Jere-
miah. Nú flýgur sú saga, að fundarlaunin
sem hann fjekk, fimm þúsund pund, hafi
gert honum kleift að gerast meðeigandi i
ágætu fyrirtæki. Að minsta kosti koma þess-
ir peningar sjer vel, þegar þessi ungu hjón,
sem liafa sameinast á svo æfintýralegan
hátt, fara að reisa bú“. Má jeg spyrja: Er
Jim Longshaw kunningi yðar?
Jeg liefi hitt hann nokkrum sinnum,
en jeg þekki hann varla nema i sjón.
Og samt voruð þjer i brúðkaupi hans.
Jeg var ekki boðin.
Hvernig atvikaðist það þá, að þjer
voruð í kirkjunni?
Einn af kunningjum mínum skaut þvi
að mjer, að ef jeg færi í kapelluna á á-
kveðnum tíma þá mundi jeg fá efni í góða
grein. Mjer var líka sagt, að ungfrú Fenton
vildi gjarnan fá stúlku til að hjálpa sjer.
Þjer vissuð þá, að ungfrú Fenton ætl-
aði að giftast i St. Kilda-kapejlunni?
Já, ef alt færi ,eftir áætlun.
Voruð þjer eini kvenmaðurinn sem
þarna var viðstaddur?
Nei, jeg fór ásamt vinkonu minni,
.ludy Matthews. En kemur það nokkuð mál-
inu við ‘í
Jeg vildi gjarnan vita hver gaf vður
bendingu um þetta brúðkaup.
Er jeg skyldug til að segja frá því?
Uún sneri sjer að ritstjóranum.
N(ei, sagði hann. Við erum ekki van-
ir að tilgreina heimildir. Við gerum það
sem við getum til að hjálpa lögreglunni, en
við verðum jafnframl að sýna heimildar-
mönnuni okkar nærgætni iiema um glæp-
samlegt athæfi sje að ræða. Annars furðar
mig dálítið á einu. I öllum blöðum héfir
verið talað um þetta væntanlega brúðkauj)
sir Jeremiah. He.fir ekki presturinn i St.
Kilda-kapellunni lesið urn það. Hann hlaut
að vita, að ungfrú Fenton átti að giftasl
sir Jeremiah en ekki Longshaw?
Jeg hefi hringt til jirestsins viðvikj-
andi þvi hvernig í þessu lægi, sagði Asli-
down. — Hann segir að liann hafi ekki
látið sig brúðkaup sir Jeremiah neinu skifta
og að sjer hafi ekki dottið í hug, að þetta
væri brúður sir Jeremiahs sem liann var
að gifta. En við skulum nú snúa okkur aft-
ur að „glæjisamlega athæfinu,“ herra rit-
stjóri. Hverjir voru i kirkjunni, ungfrú
Crombie, auk vðar, ungfrú Matthews og
brúðarinnar?
Tveir vinir.
Hvað heita þeir?
Hversvegna ætti jeg að fara að nafn-
greina *þá? Það er varla glæpsamlegt at-
liæfi að gifta sig.
Jæja, úr því þjer skorisl undan þá
get jeg gjarnan sagt yður nöfnin. Þeir heita
Val Derring og Gus Hallarn. Þeir voru
svaramenn brúðgumans. Voru fleiri þarna?
Ekki er mjer kunnugt iim það.
Hvernig voru þeir klæddir Hallam og
Derring?
Þeir voru báðir i svörlum siðlafa-
frökkum, í gráum vestum og röndóttum
buxum, svaraði Nora í ergelsi.
Getið þjer svarið að þeir voru þannig
klæddir?
— Já það er að segja þeir voru háðir með
flibba og hálshnýti líka.
Hvað höfðu þeir þá gert af bílstjóra-
búningunum ?
Jeg skil yður ekki.
Það gerið þjer áreiðanlega. Tveir
menn i bílstjórabúningum óku með brúð-
urina út í sv:eit. Þar skildu þeir Fenton
ofursta eftir í reiðilevsi en fóru með brúð-
urina i öðrum bíl.
Gælu þeir ekki liafa skift um föt al-
veg eins og þeir skiftu um bíl, sagði rit-
stjórinn. — En hvað er það annai’s sem
þjer ællið að kæra þá fyrir? Þeir stálu ekki
XII. Dansleikurinn hjá Volter majór.
Volter majór og frú hans tóku hjartan-
lega á móti gestum sínum. Það var víst,
að skemtilegt kvöld beið þeirra, sein komn-
ir voru til þess að skenita sjt’r. Og hafi eiij-
UGLAN?