Fálkinn - 26.03.1938, Blaðsíða 16
16
F Á L K I N N
Húseigendur!
Hafið þið ráð á að tapa hitanum frá miðstöð-
inni áður en hann kemst inn i stofurnar?
Er ekki baðvatnið kalt?
Einangrið allar pípur og baðvatnsgeyma með
hinu nýja óviðjafnanlega einangrunarefni
ROCKWOOL
Skipaeigendur!
Sparið kolin með því að einangra katla á
skipum yðar með R O C K W 0 O L.
ROCKWOOL
er gjörð úr ólifrænum efnum og skemmisl
ekki með aldrinum eða þótt það vökni.
ROCKWOOL
fæst bæði í lausavigt, mottum, böndum og
hylkjum.
ROCKWOOL
er ódýrt og handhægt til notkunar.
UMBOÐSMENN:
H.f. HAMAR
REYKJAVÍK.
Jarðskjálfta- |
tryggingar. j
Eins og að undanförnu
tryggjum vjer hús yðar
gegn jarðskjálfta með bestu
fáanlegum kjörum.
TROLLE & ROTHE H.F. j
Skrifstofa III. hæð Eimskipafjelagshúsinu.
Sími 3235 (2 línur).
Tilkynning.
Það tiikynnist hjer með að frá og með 1.
mars 1938 hefi jeg undirritaður tekið að
mjer Reykjavíkur afgreiðslu Sameinaða
gufuskipafjelagsins i Kaupmannahöfn.
Samkvæmt leyfi frú Ragnheiðar Zimsen,
rek jeg nefnda afgreiðslu framvegis und-
ir sama nafni og áður var
SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN
og með fullri ábyrgð minni.
Virðingarfylst
Erlendur Pjetursson.
- —1
ðdýrar bækur til skemtilesturs:
Jack London: Æfintýri kr. 3.00
Sami: Síðasta ráðið — 2.00
RexBeach: Kynbiendingurinn — 2.50
Sabatini: Víkingurinn I—II — 3.60
Gervice: í vargaklóm — 2.00
Sami: Hún unni honum — 2.00
H. S. Merrimann: Gammarnir — 2.00
Georg Ohnet: Fórnfús ást — 1.00
F. A. Friis: Munkafjarðarklaustur — 1.00
G. Pluschov: Flygillinn frá Tsingtau — 1.00
Hans Paasche: Kirsch — 1.00
E. A. Ballestrem: Hvítu dúfumar — 1.50
Emil Ludwig: Emden og Ayesha — 0.50
Rudolf Requadt: Flugmaðurinn — 0.50
Um Hindenburg. Líf hans og starf — 0.50
Bókaverslunin MÍMIR H.f.
Austurstræti 1. Sími 1336.
,f=Í