Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 28.05.1938, Blaðsíða 12
12 F A L K 1 N N JONATHAN GRAY: HVER ÞEIRRA VAR ,UGLAN‘? LEYNILÖGREGLUSAGA. andlitinu í áttina til svalanna. Hann svaf. Líklega mun hann hafa þótst öruggur um að enginn mundi láta sjer delta í lmg að krækja í dýrgripi húshónda síns hjer í þessu friðsama landi, og enginn mundi heldur geta komist að skápdyrunum án þess að vekja hann. Maðurinn var í Ijós- leitum einkennisbúningi, byssa var við hlið lians og við heltið hjekk stór hnífur án sliðra. Maðurinn á svölunum liafði fyr um kveldið, 'meðan maharadjainn og Nora voru inni hjá Gwen, dregið upp lokurnar i svalahurðunum, og hann liafði gert mót af lyklinum að gullkassa maliaradjains. Nú ýtti hann hurðinni varlega upp. Maðurinn sem svaf bærði ekki á sjer. Hann liafði ekki opnað glerhurðina meira en svo, að hann gat aðeins skotið sjer inn um gættina. En það var nóg. Það lagði súg inn um gættina beint á andlitið á varðmanninum sem svaf. Hann spratt upp og greip til vopna sina. En áður en hann gat gefið frá sjer hljóð eða húist til varnar hafði gesturinn greitt honum rolcna högg i höfuðið, með einhverju sem var líkast sokk. Enda var það sokkur með þungu blýlóði i. Varðmaðurinn hneig niður og lá endilangur á grúfu á gólfinu. Tilræðismaðurinn beið um stund og hlust- aði. Alt virtisl vera kyrt. Hann flutti stólinn sem varðmaðurinn hafði setið í og opnaði skápdyrnar með þjófalykli. Þar stóð gull- kassinn og það reyndist ekki nema augna- hliks verk að opna hann með lyklinum, sem hann hafði smíðað sjer um kvöldið. Svo fór hann að gramsa i kassanum og hafði hanska á liöndunum; liann valdi ekk- ert úr en tók bara eins mikið og hann hjelt að hann gæti komist með. Hann fylti frakkavasa sína og meðal þess sem ofan í þá fór var perlufestin sem maharadjinn hafði reynt á Noru, og Brúðarstjarnan. Svo Iæsti hann kassanum, setli hann inn i skápinn og setti stólinn fyrir framan skáp- dyrnar. Og varðmanninn meðvitundarlausa setti hann á stólinn. Alt var með sömu um- merkjum og þegar hann kom inn. Nora sá þegar hann kom út, jafn hljóð- !ega og hann liafði farið inn. Ilann stóð um stund á svölunum áður en hann lokaði glerhurðinni á eftir sjer. Svo klifraði liann yfir á svalirnar, sem voru fyrir framan herhergisglugga Gwen. Hann staðnæmdist aftur, en svo fór hann, Noru til mikillar undrunar inn i hei’bergið til Gwen. Nora fjekk hjarlslátl. Hvernig gat staðið á því að hann fór inn til Gwen? Ilafði hug- mynd hennar verið röng? Var eitthvað annað dularfultmál á döfinni, sem hún hafði, ekki ráðið? Meðan hún stóð þarna og gat sig ekki hreyft heyrðust hróp og bjölluhringingar eins og þruma í næturkyrðinni. Allslaðar var kveikt á ljósuin. Alt gistihúsið vaknaði af svefni. Án þess að hugsa nokkuð um hættuna, heldur aðeins gagntekin af ákvörðuninni um, að hún skyldi fá fulla vissu, fór Nora að klifra á milli svalanna, þangað til hún var komin að glugga maharadjains. Hún var aðeins í náttfötunum en hún hugsaði ekkert um það. Hún fór sömu leiðina og ræninginn, frá svölum maharadjains og lil Gwen. Og i næsta augnabliki stóð hún inni í herberginu hjá Gwen. XXIV. Humph Proctor kemur. Þegar Hump Proctor hafði jafnað sig eftir að Gwen hafði skilið við hann, skild- ist honum að hann hefði ekki farið sem viturlegast að ráði sínu. Hann sá það und- ir eins, að hún liafði snúið illilega á hann. Og enginn maður þolir að Iáta konu snúa á sig; og ekki var gremja lians minni fyrir það, að hún hafði fengið meira hjá honum en nokkur kona getur krafist af nokkrum man ni. En ef ekki hefði verið um aiinað en særða sómatilfinningu að ræða þá mundi það sár hafa gróið fljótt. En það var annað verra sem amaði að honum, og liann mátti engan tima missa. Humpli hafði alls ekki gert úlfalda úr mýflugu er hann sagði henni að hann væri á barmi gjaldþrots og þess sem verra var. Hann hafði yfirdregið viðskiftareikning sinn miklu meira en hann liafði lej'fi til, þegar hann hafði gefið henni þessi fimm þúsund pund í kvikmyndafjelagið. Og til þess að koma sjer á rjeltan kjöl aftur liafði hann liætt sjer út í mjög tvísýnt fjárbrask. Og það hafði mistekist, og nú var hann á heljarþröminni. Einasta bjargarvon hans var sú, að hann fengi þessi fimm þúsund aftur. Hann sá nú um seinan, að með því að reka vinnukonuna á dyr hafði liann lokað þeirri einu leið, sem hugsanleg var til þess að ná tali af Gwen aflur. Og liann trúði því ekki enn, að hún mundi neita honum um þessi fimm þúsund pund er hún sæi í hve háskalegum kröggum liann var. Hann vissi ekki heimilisfang vinnukonunnar. Hann hafði verið svo reiður þegar hann rak hana burt, að hann liafði alls ekki hugs- að um þessa hlið málsins. Það eina hugsanlega sem hann gat gerl núna var að fara beina leið til kvikmynda- stjórans, Schekburg. Hann hlyti að vita hvar Gwen hjeldi sig. Og líklega mundi hann endurgreiða peningana þegar hann vissi livernig ástatt væri. Annars var það óðs manns æði að leggja svo mikla peninga í fyrirtæki án þess að gera formlegan samn- ing um þá. Það eru fáir menn, sem jafn erfitt er að ná tali af og kvikmyndastjórar. Schekhurg var að leggja síðustu hönd á undirbúning nýrrar kvikmyndar og Humph varð að að húka í biðstofunni hjá honum þangað til hann hafði afgreilt heila herskara af ljósmyndurum, leikstjórum, leikurum og hvað þeir nú allir heita, sem starfa að svona iðnaði. En loksins fjekk Schekburg tómstund ög Humph var hleypt inn. Schekhurg var gildvaxinn og gyðinglegur útlits með talsverðu ameríkumannasniði. Hann sat í skrifstofustólnum og japlaði á vindli, sem enginn var eldur í. Jeg kem hingað út af Gwen Ilarrier, sagði Humph og revndi að tala i kau])- sýslutón. Gotl og vel Þjer ætlið að taka kvikmynd, sem heit- ir .Slungin ást“, með henni í aðalhlulverk- inu ? Jeg hefi ekki lofað henni peinu aðal- hlutverki. Hvað svo? Hún og jeg ætluðum að leggja tíu þús- und pund i kvikmyndina gegn þvi að hún fengi aðalhlutverkið. Hún hefir innhorgað fimm þúsund pund. En nú sje jeg ffam á, að jeg get ekki mist þessa peninga og óska jiví að fá þessi fimm þúsund pund aftur. Viljið þjer endurtaka jiað sem þjer sögðuð. Jeg skildi ekki. Jeg ságði að liún hefði innborgað finnn þúsund pund og að jeg óskaði að fá jiessa peninga endurgreidda. Schekburg lók vindilinn úr úr munnin- um og skirpti tóbaksblaði út úr sjer. Hún hefir ekki borgað mjer neitt, sagði hann stuttur í spuna. Hún hefir borgað fimni þúsund pund, sem hún fjekk hjá mjer, sagði Hump aftur. Ef þjer hafið fengið henni fimm jiús- und pund jiá — þjer um jiað. Hún hefir að minsta kosti ekki horgað mjer eitt einasta cent. Humpli starði á liann skelfdur og for- viða. Gal jietta verið satt? Var Gwen trú- andi til svo svívirðilegra fjársvika? — Jeg skil ekki, hrópaði liann. Gwen sagði að ef við borguðum tíu þúsund pund i starfsfje jiá gæti hún íengið aðalhlutverk- ið, og við mundum fá góðan hagnað af pen- ingunum. En jeg hefi komist i fjárþröng og get ekki án jiessara peninga verið. Og auk þess þá er slitnað upp úr öllu á milii okkar. Þjer megið hrósa happi. Heyrið þjer til, ungi maður! Gwen er snoppufríð, Jiað skal jeg viðurkenna. En hún hefir ekki leikgáfu fremur en köttur. Jeg hefi látið hana fá nokkur smálilutverk og hún hefir altaf verið að nauða á mjer um að fá aðal- hlutverk. Loksins varð jeg leiður á þessu og sagði henni, að ef hún gæti fengið ein- hvern til að leggja tíu þúsund pund í mynd, Jiá skyldi jeg ef lil vill láta hana fá aðal- hlútverk. En síðan hefi jeg ekki sjeð hana. Og enn síður hefi jeg sjeð þessi tíu jiúsund pund yðar. Verið þjer sælir. Hann fór að fitla við eitthvað sem lá á skrifborðinu. En Humph fór ekki. Hann reyndi að stilla sig en þetta gekk alveg fram af lionum. Hefir hún ekki horgað yður neitt? sagði hann og tók öndina á lofti. Ekki baun! Jeg er hræddur um að jijer jiekkið ekki Gwen eins vel og þjer haldið að þjer þekkið hana, ungi maður. Hún er skrambi reikul í ráði. Og ef þjer hafið trúað henni fyrir fimm þúsund pund- um jiá get jeg ekki annað en vorkent yður. Þjer verðið að reyna að komast að, hver hefir orðið eftirmaður yðar. En nú skal jeg segja yður: jeg hefi mikið að gera. Eflirmaður? í fyrsta skifti á æfinni skaul j)essari hugsun að Humpli. Hann hafði að vísu gert sjer í hugarlund, að hún mundi bráðlega finna sjer nýjan kunningja. En að hún hefði verið honum svo ólrú að hún hefði haklið fram hjá honum, það ....

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.