Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1938, Blaðsíða 16

Fálkinn - 28.05.1938, Blaðsíða 16
1C FÁLKINN LÖKKIN írá HÖRPU JÖKULL — hvítt Japanlakk og hvítur Japangrunnur HARPANIT - Glær lökk, t. d. Ahornlakk & Eikarlakk HARPANOL - Lituð lökk, á trje stein og járn gefa ekki einungis máiningunni gijáa og góða endingu, heidur tryggja þau einnig vinnu yðar góðan árangur og vernda eignir yðar áreiðanlega best. LAKK- og MALNINGARVERKSMIÐJAN Smásöluverð á eftirtöldum tegundum af Virginia cigarettum má eigi vera hærra en hjer segir: Capstan Navy Cut med 1 10 stk. pk. kr. 0.90 pk. Players — — — -10 — — — 0.90 — ---------- _ _ - 20 ------ 1.75 — Gold Flake...........- 20 ------ 1.70 — May Blossom..........- 20 — — — 1.50 — Elephant.............- 10 — — — 0.68 — Commander............- 20 — — — 1.35 — Utan Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar má leggja alt að 3°|0 á innkaupsverð fyrir sending- arkostnaði til útsölustaðar. Tðbakseinkasala ríkisins. MILJÓNIR KRÓNA - - er sá varasjóður sem landsmenn eiga i líftryggingum þeim sem nú eru í gildi Lífli-yggingarfjelagið „Danmark“ er eign þeirra sem trygðir eru í fjelaginu. Allur hagnaður starfseminnar rennur til hinna trygðu. Hver maður sem trygður er í fjelaginu hjer á landi, nýtur þess öryggis sem eignir fjelagsins hjer og erlendis veita. Enginn eyrir af því fje, sem greitt er hjer í iðgjöld, fer út úr landinu. Fjeð er ávaxtað hjer í lánum til ríkis og bæjarf jelaga, lánum til styrklar landbúnaði og sjávarútvegi. Rekstur fjelagsins og starfsemi á íslandi gefur því hinum trygðu og þjóð- inni í heild hin sömu hlunnindi og innlent liftrygging- arfjelag væri. Sökum þess hversu eignir fjelagsins eru orðnar miklar og starfsemi þess á allan hátt vel trvgð, getur fjelagið HÁAN BÓNUS. Af venjulegum tryggingum fyrir menn á aldrinum 15—42 ára, greiðir fjelagið 12% af tryggingarfjárhæð- inni í eitt skifti fyrir ölL, sem legst við tryggingarfjár- hæðina. Þannig hefir komið fyrir, að liftrygging, sem fallið hefir til útborgunar nokkrum mánuðum eftir að hún gekk í gildi, hefir verið greidd aðstandendum ásamt bónus er nam 12% af tryggingarfjárhæðinni. Bónus er hagnaður hinna trygðu af starfsemi fjelagsins. Enginn veit sina æfina fyr en öll er .. ENGINN PENINGUR fer út úr landinu af því sem greitt er í iðgjöld. IÐGJÖLD eru hvergi annarsstaðar lægri. - LÍFTBVaOINflAR - Þórður Sveinsson & Co. H.f. Simnefni: K A K A LI. Talsimi 3701. Líftryggingarfjelagið D A N M A R K STOFNAÐ 1872. er eitt öflugasta fjelag á Norðurlöndum í sinni grein.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.