Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 28.05.1938, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 NÝ MARLENE DIEÝRICH? Mynd þessi er af þýsku leikkon- unni Veru Bergman, sem nú er far- in a<S vekja athygli i þýskum kvik- myndum og er spóð mikJum frama. Þykir hénni svipa svo mikið lil Marlen'e Dietrich í ýmsum hlutverk- um, að hlöðin kalla hana „hina endurhornu Marlene". Iljer á myndinni sjást nazistar, sem verið er að taka upp í land- varnarherinn rjett fyrir innlimun Austurríkis. ust nazistar mjög uppivöðslusamir í Auslurriki og hefir mest kveðið að látum þeirra í hænum Graz í Steier- mark. Hjer sjást nazistar með götu- ærsl i Graz rjett áður en Austur- riki var innlimað í ÞýskaJand. ----o---- Kínverskur prestur í Shanghai hefir 23 þumlunga langar negtur. Hann var 27 ár að láta þær vaxa. Þess eru dæmi, að riddaralið hafi átt í orustu við herskip og sigraði riddaraliðið. Franskir riddarar rjeð- ust á hotlenska flotann, þar sem hann var frosinn inni i Zuiderzee og tóku hann, því að hann gat sig ekki hreyft. Hollenska stjórnin varð að gefast upp eftir þennan ósigur og Hollendingar neyddust til að ganga i handalag við Frakka. Þetta var arið 1795. Útbreiðið r Sumarverð á rafmagni Vegna fyrirspurna skal raí'magnsnotendum bent á, að yfir sumarmánuðina, maí—ágúst, fæst rafmagn til heimilisnotkunar, skv. gjald- skránni, þannig: I Kwst. verð: 10 aurar á kwst. Herbergjagjald 1 kr. á mánuði fyrir hvert íbúðarherbergi. Ef notandinn, sem fær þennan taxta, er ekki búinn að semja um heimilistaxta fyrir álestur í september, þá hækkar verðið á raforkunni um ljósmæla upp í 40 aura á kwst., og mælaleiga verður reiknuð eins og áður, en herbergjagjald- ið fellur niður. Allar nánari upplýsingar viðvíkjandi þessu, og gjaldskránni yfirleitt, fást á skrifstofu Raf- magnsveitunnar. RAFMAGNSSTJÓRINN í REYKJAVÍK. PROTOS RAFMAGNSELDAVJELAR Öll emeljeruð. Með Drakodyn hrað- suðuplötum. Fljót og ódýr eidunar- aðferð. Bakaraofninn einnig emaljeraður að innan. — Leitið álits þeirra, sem þegar eiga slíkar vjelar. j Tilkynning frá I Brunabóíafjelagi íslands. • • Að gefnu tilefni skal vakin alhygli umboðsmanna félags- I ins og húsavátryggjenda á því, að allar húseignir á land- • inu utan Reykjavíkur — ÞAR MEÐ TALIN HÚS I • SMÍÐUM — nema gripahús, hlöður og geymsluhús á • sveitabæjum, sem ekki eru áföst íbúðarhúsinu, er LÖG- • SKYLT að vátryggja í Brunabótafjelagi Islands. • Er því óheimilt að vátryggja húseignir þessar annars • staðar. | Brunabótafjelag íslands. FRÁ AUSTURRÍKl. Eftír undarilát Schusschnigg kansi- ara fyrir kröfum Hitlers gerð • 3. „FÁLKANN“ í

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.