Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 16.07.1938, Blaðsíða 1
28 Reykjavík, laugardaginn 16. júlí 1938. Sá viðbiirður, er mest hefir verið talað um síðustu dagana hjer i höfuðstaðnum er fjórða landsmót íslenskra skáta, er haldið hefir verið á Þingvöllum í yndislegu veðri. Mótið sótti fjöldi íslenskra skáta og auk þeirra allmargir gestir úr sjö löndum. Er almenn hrifning meðal þátttakenda gfir því, hvað mótið hafi tekist vel. Efri myndaröðin sýnir fyrst stóran flokk skáta fyr- ir framan eitt Væringjahliðið, þá aðalhliðið að tjaldborginni, með víkingaskipi yfir og loks einn þátttakanda frá hverju landi. Þeir eru taldir frá vinstri: Englendingur, Dani, Finni, Frakki, Islendingur, Hollendingur, Norðmaður og Svíi. Að neð- an frá vinstri: Hjálp i viðlögum, Skátastúlkurnar fjórar að matseld og á skrifstofunni, undir bernm himni. SKÁTAMÓTIÐ Á ÞINGVÖLLUM

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.