Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.07.1938, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 SÆRÐIST f KVIKMYNDALEIK. Öllu gamni fylgir nokkur alvara. Myndin er af leikkonunni Joan Bennett, sem særðist alvarlega er verið var að taka myndaþátt af götuóeirðum í kvikmyndinni „The Texans“. Fjekk hún svöðusár á kinn- ina undan byssusting. — Hver er hæstur að metorðum i riddarafylkingunni? — Reiðmeistarinn. — Og hver stendur beint undir honum? — Hesturinn. Visindamaður hafði náð i tíu humra og sett þá í bala og ætlaði að gera einliverjar tilraunir á þeim. Um kvöldið voru aðeins tveir humr- ar eftir í balanum en morguninn eftir voru báðir horfnir. Þeir höfðu etið hvor annan upp til agna. Aðeins dagar eftir. 7 manna Chrysler Custom Imperial bifreið, en svo er bíllinn stór og rúmgóður, að hann rúmar með góðu móti 10 manns. Langur og breiður. Miðstöð og Radio. Fullkomnustu gerðir. 8 cyl. vjel, sem varla heyrist í, vjel sem gengur eins og klukka, kraftmikil. Klæddur að innan vandaðasta efni. Skraut- legur að innan og utan og allur frágangur sjerstaklega vandaður. Þetta er happdrættisbíll Í.R. Þetta er krónubíllinn. Þetta er áreiðanlega bifreið fyrir yður. ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. ■ Við framleiðum núalskonarlím- ■ ■ ■ tegundir með þessu vörumerki 3 1 i i svo sem: • ! Gólfdúkasement Á TRJE OG STEIN --------------7" Gólfdúkalím A TRJE OG STEIN ÓUPPLEYSANLEGT í VATNI EÐA RAKA ) Gummilím „N0RMAL“ FYRIR | GÓLFDÚKA 0. FL. ■ " Gummilím „STYRCO" BÍLAOG SKÓ- VIÐGERÐIR ■ Umbúöalím (EDIKETTULÍM) LAKK OG MALNI NGARVERKJM 1-DJiLN M A R P A M. F-. Hraðferðir til Akurejrar alla daga nema mánudaga. Mgrelðsla i Reykjavik: Bifreiðastoð tslands, Simi 1540. BIFREIÐASTÖÐ AKUREYRAR Bestu og hollustu svaladrykkirnir í sumarhitanum eru: Appelsín ©g: Grape-Fruit frá oss. FramlEÍtt úr nýjum áuaxtasaía. BragðgDtt, hrEssandi. I.f. Ölgerðin Egill Skallagrlmsson Simi1390

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.