Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 16.07.1938, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 WYNDHAM MARTYN: 1 MANNDRAPSEYJAN an sig og með svei’ðið og byssuna í hönd- unum. Andlit hans ljómaði af fögnuði. Um nóttina lá hann vakandi stundurium saman, töfraður af angan rósanna — það var eins og runnur greri í miðju herherg- inu — og af tunglskinsljómanum, sem fylti lierhergið. Þau áttu engin orð; þeim fansl ])au ekki eiga við heldur, mundu aðeins trufla liina liátíðlegu stemningu. Þegar þau að lokum sofnuðu var morguninn i nánd. AÐ var fuglakvakið og sólstafirnir, sem vöktu Lili. Hún liafði varla opnað aug- un fyr en hún heyrði dálítinn hávaða, sem vakti beig hjá henni. Það var eins og or- ustugnýr úr fjarska, sem færðist nær. Jost þaut upp úr rúminu, fór i einkenn- ishúning sinn, spenti á sig sverðið og þaut út að glugganum. Herdeildin lians, sem svift hafði verið vopnum var öll mætt þarna. Þeir, undirmenn lians, gengu þarna fylktu liði, með fánanan frá Torgau í broddi fylkingar og börðu humbur sínar. Þeir sneru við, mynduðu ferhyrning fyrir framan gluggann og nániu staðar. Bumburnar þögnuðu; menn hans störðu á liann í þögulli auðmýkt, skeggjaðir full- orðnir menn með ótal ör í frarnan og grann- leitir, óreyndir ungir menn. Jost mátti sig ekki liræra, hann horfði á þá í leiðslu án þess að geta sagt eitt einasta orð. Þeir hrópuðu sem einn maður nafn lier- deildarinnar og mintust þeirra hardaga, er þeir höfðu tekið þátt í við lilið lians, og góðra og erfiðra tíma, er þeir höfð deilt kjörum við hann. Bumbuslátturinn hófst á ný og þeir gengu taktföstum gangi niður götuna- Lili gekk ekki út að glugganum til Jost. Hún sat. kyr á rúmbríkinni eins og hún væri ekki fullkomlega vöknuð. Og rödd hans utan úr herberginu hljómaði nokkuð annarlega. „Þeir voru að kveðja mig!“ sagði hann, og orðin voru full af fögnuði. Hún hreyfði sig ekki, hún vildi ekki trufla hann hið minsta á þessu hátíðlega augnahliki. „Nei, það getur ekki verið“ heyrði hún hann segja. „Nei, það getur ekki verið ;satt“. Henni fanst sem hann væri að tala við sig. „Jú. Þeir voru að kveðja þig“, sagði hún allliátt og þekti naumast sína eigin rödd. „Það getur ekki verið satt“. „Þakka þjer fyrir alt“, heyrði hún hann hrópa. „Þakka þjer fyrir alt!“ Þegar humbuslátturinn var að hverfa út í fjarskann Iieyrði hún háan hvell. Henni varð svo hverft við að hún fjell á gólfið. Með nokkrum erfiðismunum reis hún á fætur og gekk lil hans. Hann sat í háum, þröngum stól út við gluggann og hallaði sjer aftur á hak í lionum. Rjúkandi skammbyssa lá á hjarta- stað. Hún starði á andlit hans. Það var fallegl og friður yfir því. Hún l'leygði sjer i hyl- djupri örvæntingu niður við fætur hans. Henni var varnað grálsins. ENDIR. I. kapítuli. Siðari árin var það hatrið, sem Iiafði lialdið lífinu í kerlingunni. í æsku, meðan hún var fræg fyrir fegurðina, hafði það verið ástin. Á miðju æfiskeiði, sem var í þann mund er samkvæmislif Ameríku- manna var að taka á sig fast snið, hafði metnaðargirndin knúð hana áfram. Nú var hún áttatíu og fjögra ára og það var hatrið, sem gat komið grimdarlegum augunum til að Ijóma og visnum kinnim- um til að roðna. Hún sat við gluggann i liúsi sínu — því eina sem hún átti i veröldinni, hún, sem hafði átt svo mörg og skrautleg' heimili um æfina — og starði út á aðalstrætið í þorp- inu eins og ránfugl, sem situr yfir hráð. Frú Hydon Cleeve, sem hafði verið leið- togi í samkvæmislífinu, sat nú um að ferða- maður ætti leið þarna um og leigði her- hergi hjá henni, þarna í gamla hvita húsinu á Maine-ströndinni. Ekki svo að skilja, að ferðamennirnir vissu, að peningarnir þeirra lentu lijú frú Hydon Cleeve. Þeir hjeldu að Tilly Maims ætti húsið, og að frúin leigði íbúð þar. Tilly hafði árum saman verið vinnukona hjá frú Cleeve. Meinleg örlög höfðu gefið Tilly mjúka rödd og' liæg'láta framkomu. Hefði liún ekki verið gædd þessu, mundi hún liafa losnað undan harðstjórn frú Cleeve fyrir heilum mannsaldri. Frú Cleeve hafði ekki felt sig nema við fátt fólk, en þurfti á mörgu fólki að halda. Henni þótti gaman að minnast hinna vílsömu tilrauna Tilly í þá átt að hx-jóta af sjer okið og leita skjóls i hjónabandinu. Eins og fi'ú Cleeve hefði nokkurntíma liðið stúlku með þægi- legri rödd og framkomu að giftast ein- hverjum brytanum og byrja matsölu fyrir sjálfa sig! Ekki svo að skilja, að það hefði eingöngu verið hi-ytar, sem gáfu Tilly auga; einu sinni hafði ungur maður í einni kjöthúð- inni í Newport komist að þeirri niðurStöðu, að Tilly Mains var alveg eftir liaxxs höfði. En frú Cleeve hafði liótað að steinliætta að versla þar ef lxann hætti ekki að draga sig eftir stúlkunni. Svo fór um þá lausnarvon Tilly. Nú var stúlkan orðin sjötug og mýktin i röddinni var liorfin en framkoma heixnar jafn hævex'sk og áður. Hún þorði ekki að liugsa eins og frjáls manneskja nema þegar hún sat ein í kvistherberginu sinu. Frú Cleeve nxundi liafa rekið upp lilátur, ef hún hefði heyrt að Tilly hataði hana. Frú Hydon Cleeve harði í gólfið með íbenviðarprikinu sínu. Tilly kom inn visin og' Iotin. „Það stendur maður og' ung stúlka fyrir utan pósthúsið. Hver veit nenxa þau vanti herhei'gi. Flýttu þjer!‘“ Það voru engin elli- mörk á skipunartóninum í röddinni og það flökraði ekki að Tilly að neita að gegna Tilly hitti ókunnuga fólkið fyrir utan. Hún var svo reynd að hún sá undir eins, að þau voru að svipast eftir liúsnæði. Maðurinn var hár vexti en lotinn. Hann hafði svarta snúru í nefgleraugunum og var i gráum fötum. Það var eitthvað afsakandi í framkomu lians, eins og hann hefði ver- ið undir húsaga alla æfi sína. Unga stúllc- an ,var alt öðruvísi — lítil, dökkhæi’ð og fjörleg. Tilly fa'nst hún aldrei lxafa sjeð stúlku lienni líka. Útlend stúlka lxugsaði hún með sjer, þrátt fyrir ensku x’öddina. „Pabbi, líttu á þetta fallega gamla hús“, sagði stúlkan. „Þaðan er einmitt útsýnið, sem við viljum hafa“. Ókunni maðurinn lmeigði sig hæversk- lega fyrir Tilly. „Þetta hús mun ekki vera til leigu núna?“ spui’ði liann „Nei, ekki alt“, svaraði Tillv, „en jeg leigi stundum aðra liæðina." Eflir tíu nxínútur voru samnipgarnir gerðir. Mr. og' miss Ahtee höfðu leigt hæð- ina til eins mánaðar. Þau höfðu ekki þráttað um verðið, er þau heyrðu að það væi'i ekki nema einn leigjandi þarna, hæg- lát gönxul kona ,auk þeirra. „Við liöfum hljótt um okkur,“ sagði mr. Ahtee, „jeg hugsa að við gerum henni ekki ónæði.“ „Hún sjer víst fyrir þvi sjálf,“ svaraði Tilly. Henni var órólt. Hún hafði fengið hæsta vei’ð; en Uklega mundi frú Cleeve skamma liana fyrir að hún skyldi ekki setja meira upp. „Er hún eittlivað vandset- in, þessi kona “ spurði Englendingurinn. „Mjer sýndist þjer vera svo kvíðin þegar þjer mintust á hana.“ „Vandsetin?" át Tilly eftir. „Það er frú Hydon Cleeve.“ „Jeg er jafnnær þó jeg heyri nafnið. IJún er víst nafnkunn lijer um slóðir?“ „Hjer um slóðir!“ Tilly var grallara- laus yfir slíkri fávisku. „Húix var um eitt skeið ein af þeinx helstu í samkvæmis- lífinu hæði í New York og Newport. En hún misti alt sitt í kreppunni 1907.“ „Jeg er enginn samkvæmismaður", svaraði mr. Atliee, „og nxjer er alveg sama um það. En jeg skal gjarnan trúa þéssu“. „Mjer þætli gaman að þjer kyntust frú Hyden Cleeve“, sagði Tilly, er hún hafði sýnt þeim herbergin. Það var miss Athee sem svaraði. „En hvað það væri gaman — ef frú Cleeve getur lagt á sig txð tala við ókunn- ugt fólk“. „Hún er aldrei þreytt“, svaraði Tilly. Stundunx datt henni í lxug, hvort lxús- móðir liennar væi’i ekki blóðsuga, seixx sygi i sig kraft og þrek úr öðrunx. Tillv sjálf var til dæmis oft þreytt og sjerstak- lega þegar hún hafði vei’ið lengi ixærri frxi Hydon Cleeve. Frú Hvdon Cleeve liorfði ánægjulega í spegilinn. Ungleg ertu, tautaði hún við sjálfa sig', alls ekki meira en sjötUg' i sjón. Ifún hafði fjörgast er hún sá að horfur voru á að kynnast ókunnUgum. Frú Cleeve hafði sjei’stakt lag á að spyrja fólk i þaula. Engin efni voru of persónu- leg og engin leyndarnxál lieilög i hennar augum. Hún var ágeng og spurul eins

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.