Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 16.07.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Fallegnstu konurnar eru í Reykjavík. Eyjci, þar sem fégrunarrœktin er á háu stigi. — Parísartíska og þjóðbúningur. — Wiský símleiðis. Eftirfárandi grein er þýdd úr „Berliner Tageblatt", frá 19. júní j). á. Fálkinn birtir greinina leSéndi-in sínum- til gamans, svo að þeir !ái aS kynnast því hvaöa álit útlendir blaöamenn hafa á islensku kven- þjúðinni. Reykjavík í júní. Ofl hefir verið um það talað og |)að hefir komist inn i bókmentirnar, að konurnar í Reykjavík sjeu óvið- jafnanlega fagrar. Árið 1934 skrifar franski ritböfundurinn Mauriee Con- stantin-Weyer i bók sinni „Ferö Leifs hepna“. — Hvergi eru eins. fallegar kohui' í heiminum og í Reykjavík. Af hverjum 10 konum er verSa á vegi manns á götunni —1 hvort heldur sem þær nú eru í |)jóö- búningi eSa klæddar eins og París- ardömur — koina sjö af þeim stöðufi- lyndasta manni lil að lita við. Al' þ.éssum sjö eru fimni meira en fagr- ar. Og af hverjum fimm eru þrjár svo töfrandi að þær gætu afvega- leitt helga menn. En sú er bót í máli, að nú sem stendur eru engir helgir nienn i henni Reykjavík. / staðinn fyrir myndabók. Það ætti að sjáll'sögðu best við að jeg legði fram myndabók af ís- lenskum konum máli mínu til sönn- unar. Því miður hefi jeg enga. Svo jeg verð að láta pennann dnga. l’að er mikið af Ijóshærðum og bláeyg- um konum á íslandi. Eftirtektarvert er það hvað konurnar eru mjaðma- grannar. Sjatdan sjer maður eins bem vaxnar konur og þar. Og þær vita af þessu fegurðareinkenni sínu. Þrjár tegundir kvenna má greina í Reykjavik, þó líkar sjeu. I fyrsla lagi er þá íjjrótlakonan og er hún sú yngsta. Hún er grönn og gengur berhöfðuð. Hún afturkembir |)jetí bárið, svo að andlitið alt sjáist. Hún er grannleit og andlitsdrættirnir reglulegir. Andlitið er bjart og fallegt með viljaföstum dráttum. Þá er liin frúarlega tegund. Mjög ljós yfirlií- um og oft bláeyg. Hún er nokluið holdugri, þó ekki mikið. í þriðja lagi eru mjög margar konur, sem eru svo liáar, grannar, fingerðar og brothættar á að sjá, að j)ær líta út eins og postulínsstyttur. ög svo eru auðvitað margar konur, sem ekki heyra undir neinn flokkinn. En mestur hlutinn af fögru konunum minnir á íþróttakonuna, mömmu- lega unga frú eða j)á á viðkvæma postulínsstyttu. Hattur og dans. lJvi hefir verið lialdið fram, að dömuhattarnir, sem sjást í Berlin á næsta ári sjeu „i móð“ í Reykja- vík i ár. Það sem rjett er i þessu máli er j)að hve tísku hattarnir leika stóran j)átt hjá konunum i Reykjavík. (En gera þeir það ekki alstaðar?). Ef til vi 11 hafa j)ær viss- an veikleika fyrir j)ví sem sker sig úr og er dálítið öfgakent. Á þetta þó einkum heima um þær konur, sem sitja á Hótel Borg. Hið nýbygða Hótel Borg er fyrir |)ær fylling þeirrar stórborgarþrár, sem kvik- myndin hefir vakið hjá þeim. Hótel Borg er líka eini staðurinn j>ar sem leyfist að drekka vín; j)ví að það er ríkiseinokun á áfengi og ekkert hótel nema Borg hel'ir veitingar- leyfi. (Þetta gerir það nú samt sem áður ekki ómögulegt að afla sjer áfengis á öðrum stöðum — en vegna laganna og lögreglunnar er l>að veitt á ölflöskum). Konurnar, sem sitja venjulega á Borg á kvötd- in eru yfirleitt af lægri stigum. Þær sitja i kápunum og háum skó- hlífum (bomsum). Vegna hvers þær fara ekki úr götubúningnuni i fata- geymslunni veit enginn. Komi nú til þeirra ungur piltur, sem vill dansa við þær byrjar afklæðingin: hálsklútur, kápa og gúmmístígvjel, sem er lagt á og undir stólinn. Og fyrst þegár jæssu er lokið getur dansinn byrjað. Sá sem er nýkominn lil Iteykja- víkur gæti haldið að stúlkurnar á Hótel Borg stældu frúrnar í Reykja- vík. Og hvað fegurð j)eirra við- kemur gæli j)að vel verið. En þó ekki alveg hvað „snyrtinguna" snert- ir. Um hatlana höfum við áður tal- að. Hin barnslega og taumlausa hrifning á litskrúði og öllu, sem sker sig úr ýtir undir fegrunarrækt- unarstarfið. Rauðir, rauðari, rauð- astir eru munnarnir. Augabrúnirn- ar eru svartmálaðar og plokkaðar mjóar. Ljósa hárið er nokkuð al- ment og mann grunar að litur J>ess sje falskur í sumum tilfellum. Negl- urnar eru alt frá ljósráuðu og i dökk- rautt. Það væri ekki ólíklegt að tá- neglurnar væru lakkaðar líka. Allar konur í Reykjavík gera meira fyrir fegurð sína en dæmi eru ti,l í nokk- urri j)ýskri borg. En engar konur elska eins mildð sterka liti og stúlk- urnai) á Hótel Borg. Einn Tokay og einn Wisky. Hvar eru hínar konurnar? Á göt- unni, á dansleikjum og heima. Og stundum á Hótel Borg. Auk Hótel Borg er aðeins einn staður |>ar sem dansað er reglulega á kvöldin. Það er Hótel ísland. Klukkan hálf tólf er veitingastöðum lokað. Borg án næturskemtana? Engan veginn. Ann- að hvort er einhversstaðar dansleik- ur, skemtifundur eða kaffikvöld, sem ávalt lýkur með dansi, er stend- ur til 3 eða 4 eða lengur. Eða j>á |>að er drukkið, skelnt sjer og dansað í heimahúsum. Það er mjög venjulegt og skeður fyrirvaralaust eða kemur af sjálfu sjer. Tveim eða þrem dettur það í hug um tólfleyt- ið, að j>að væri rjett að fá sjer eitt- hvað í gogginn. Og þá er símað: 1) lil hússins sem j>arf að kom- ast inn í 2) vegna wiskýsins, sem drekka skai. Eini staðurinn, j>ar sem vín fæsl keypt á löglegan hátt hefir verið lokað fyrir löngu. Þessvegna er símað á einhverja bilstöð. Bíl- stjórinn sjer um alt, hann útvegar wiskýið. Frúrnar í Reykjavík drekka yfirleitt wisky. Eða maður sjer frúrn- ar á dansleikjunum, sem eru injög margir, einkum um jólin meðan nóttin er löng. Þar eru meira drukkin sterk vín eins og wiský og ákavíti heldur en Ijetl vín; jiað liggur í loftslaginu jafnt og lyndis- einkuiiinni að einhverrar hressirigar er j)örf. Og j)að er ekkert tekið lil l>ess, |)ó að frúin verði dálítið ,,fn11“. Því hefir ennfremur verið lialdio fram að frúrnar í Reykjavík væru mjög Ijettúðugar. En frá hverjum slik ar óskaskoðanir eru útgengnar leyn- ir sjer ekki. Annars vegar er j>etta þvætlingur manna, sem halda, að vegna þess hve hin langa ferð til Reykjavíkur hefir kostað j>á mikið erliði, l>á hlyti æfintýri að bíða jieirra þar i einhverri niynd, og hinsvegar misskilja útlendingar ofl hina óþvinguðu og hjartanlegu fram- koniu íslensku konunnar, sem liann gæti ímyndað sjer að væri einhver ástleitni i fólgin. Því að konurnar í Reykjavik dylja tilfinningar sínar minna en annarsstaðar og það að yfirlögðu ráði. Þær draga ekki dul á það,’ sem þeim geðjast að. Frakkinn Maurice Constantin- Weyer, sem skrifaði um konurnar í Reykjavík árið 1934 og sem vjer tókum orð upp eftir i byrjun grein- arinnar, segir, að þær sjeu klæddar eins og Parísardömur eða J)á j>ær sjeu í hinum hrífandi þjóðbúningi. Hin rika nýtiska kémur best í Ijós á höttunum, þó að hennar gæli og i öðrum búnaði. Það má segja aö Reykjavíkurstúlkurnar sjeu klæddar eins og stúlkurnar í París. Þjóðbún- inginn sjer maður næstum eingöngu á eldri konum. Hann er svartur með Ijósari skyrtu og einkennilegu höf- uðfati, stuttum gyltum hólk og i i gegnuni hann er dreginn skúfur, er lafir niður. Það er vegna þess aö skúfurinn heyrir l)jóðbúningnum til, að ungu stúlkurnar vilja ekki klæðast honum. Besti fjelaginn. Mjög margar konur eru í stöðu. Líka giftar. Það er ekki óvenjulegt, að kona læknis eða prófessors hafi starfa í banka. Þetta er einkenni heilbrigðs sjálfstæðis og dugnaðar hjá konunum. Einn greinilegasti og dýpsti eiginleiki íslenskra kvenna er ]>að að hún er fjelagi mannsins síns. Einmitt al' því að hún er sjálf- slæð manneskja, getur hún verið nianni sínum svo góður fjelagi. Og að íslenska konan er manni sínum góður fjelagi er ekkert nýtt. Um ]>að gelum við lesið i sögu Gisla'Súrs- sonar, ]>ar sem Auður var. SVARTUR JERSEYHATTUR með rósrauðu rip'sbandi. Hatlinum svipar talsverl til húfunnar, sem ýmsir hermenn á Balkanskaga nota, og má vera að j)að sje i tilefni af brúðkaupi Zogu Albanakonungs.' LEIKFÖT HANDA FULLORÐNUM. Það þarf enginn lengur að öfuiida börriin af rúmgóðu fötunum, sem þau hafa til jiess að leika sjer í, því að nú er búið að gera útgáfu af jieim lianda fullorðnu fólki, til að nota i sumarleyfinu. Ofurlítið „cape“ fylgir með. Það er allur fjöldi ínaniia, sem heldur, að enskan sje það málið, sem töluð sje af flesturri í heimin- uni. En svo er ekki, þvi að jieir eru helmirigi fleiri sem tala kín- verskii (400 miljónir). Ensku tala 200 miljónir. Næst er rússneska. Hana tala 139 miljónir nianna. Spönsku tala 75 miljónir, frönsku 70, ítölsku og portúgölsku 50 niilj. hvort málið'. Pólsku tala 30 milj. 20 tyrknesku, 40 arabisku. Hindúamál tala 72 miljónir og malajisku 40 miljónir. — SKIÍAUTLEGUR SAMKVÆMISKJÓLL úr mislifu chiffon. Sjalið er líka mislitt og í samræmi við kjólinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.