Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1938, Side 6

Fálkinn - 20.08.1938, Side 6
6 F A L K I N N S k r í 11 u r. Afgreiðslumaðurinn: — Viljið þjer ekki fá bensín á bifreiðina? Mamma, jeg sá rjett áð'an, að vinnu konan kysti hann Jensen bak við dyrnar. — Skiftu ])jer ekki af því dreng- ur, þau ætla að trúlofast á sunnu- daginn. — Ætlar hún þá að trúlofast hon- um pabba líka? — Skiljið j)jer, herra lögreglu- þjónn .. maðurinn minn gat hver.,i fundið skammbyssuna sina. Hvernig gengur honum bróður þínum að læra á fiðluna? — Prýðilega. Nú heyrum við orð- ið mun á því þegar hann stemmir og þegar hann spilar. — Þú mátt ekki drekka sjú, Palli, þú verður þgrstur af hohum. — Hvað gerir það til. Jeg lield það sje nóg af honum til að drekka meira. — Mikil feikn eru þarna af dúf- unum! — Já, hjerna i bœnum kalla þeir reyndar þessa fugla máfa. — Já........ því miður, en það er ekki viðlit að trufla hana ung- frú Jensen núna. Afbrýðissami eiginmaðurinn hefir farið með konunni sinni í búð. — Afsakið þjer herra minn! Getið þjer sagt mjer lwar jeg á að af- henda:þessa peninga? í Ameríku kom nýlega út bók, sem heitir „Jóhanna í Texas“ og höfundurinn hjet George Bernhard Shaw. Þega’r „sá eini sanni“ Bern- ard Shaw varð þessa vísari skrifaði hann forlaginu og mótmælti því kröftuglega að nafni hans væri stol- ið á bókina. Forleggjarinn svaraði og sagði, að höfundurinn hjeti þessu nafni og bætti við: — Við höfum haft gaman af brjefi yðar. Okkur fins það skrítin tilvilj- un, að í Evrópu skuli vera til höf- undur, sem heitir sama nafni og höfundur okkar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.