Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1938, Blaðsíða 4

Fálkinn - 17.09.1938, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Á þessu ári eru liðin 75 ár síðan þræla- hald var afnumið í Bandaríkjunum. — Það kostaði borgarastyrjöld, en fröm- uður afnámsins varð vinsælasti maður Bandarikjanna. Fyrir nokkru meira en hundr að árum var timburfleki með ýmsum varningi á reki suður Missisippi. Ákvörðunarstaðurinn var stóra borgin í suðurríkjun- um, New Orleans. Þar átti að koma varningnum i peninga. Einn af áliöfninni þarna á flekanum var ungur maður, rúmlega tvítugur. liann var höfði hærri en allir hinir, sterk- ur var hann einnig og ráðsnar og hafði bjargað flekanum frá strandi á leiðinni. Þetta var fvrsta skiftið sem liann fór suður. Hann var úr norðurfylkj- unum og þar var enginn stjetta- munur og allir voru frjálsir, livernig sem þeir voru á litinn. Nú kom hann þangað, sem miljónir svartra manna yrktu jörðina með svipuna á lofti yf- ir berum bökunum á sjer, svo og liann gleymdi aldrei þessari sjón. Eflaust hefir liann þá iieitið sjálfum sjer því, að ef hann kæmist nokkurntíma til valda og virðingar skyldi hann ljetta þessari smán af þjóðfje- laginu. Og hann gerði það líka. Því að þessi ungi maður varð forseti Bandarikjanna. Hann hjet Abraham Lincoln. Göfugustu stórmenni sögunn- ar alast oft upp við einföld kærari en þessi. En liann vildi komast lengra. Hann bauð sig fram til fylk- isþingsins og fjell. Það var í fyrsta og síðasta sinnið, sem hann sigraði ekki í kosningum. Næsta skifti var liann kosinn á fylkisþingið, en gaf ekki kost á sjer næst en las lög af kappi og gerðist málaflutningmaður i Springfield, sem fyr er sagt. Árið 1846 var hann kosinn á skugganum, að liann hafði gam- an af góðum skrítlum og að hann var skáld í anda. En það hefði hann getað sagt og meira til. Hann var risi að vexti undir- eins á unglingsárunum. Þegar hann var sextán ára dæmdisl altaf á hann að höggva stærstu trjen í skógunum lieima. Meðan hann var búðarsveinn lyfti hann whiskyköggunum upp á búðardiskinn eins og þeir væri fis. Honum virtist auðvelt að taka heilt hænsnahús á bak sjer og flytja það. En sjaldan lenti hann í áflogum, liann var liæg- ur og barngóður. 1 ófriðnum við Indíána gerði hann sjer ekki annað til frægðar en að bjarga Indíána einum frá hengingu. Og ekki gat hann gefið hersveit sinni fyrirskipanir. Einu sinni kom hann að hliði einu með sveit sína og mundi þá ekkert hvaða orð hann átti að nota, svo sveitin gengi skipulega gegnum hliðið. Þessvegna sagði Iiann: Sveitin er uppleyst i tvær ABRAHAM LINCOLN að fáeinir hvítir menn gæti lif- að í óhófi. Bráðum átti liann eftir að sjá dýpstu niðurlæging mannkynsins betur. Hann gekk upp í borgina. Á götuauglýsingu las liann: „Borga hæsta verð fyrir allskonar svert- ingja! Kaupi einnig á uppboð- um. Hefi fangabúð sjálfur!“ Bjett hjá var önnur auglýsing: „Hundrað dollara fær sá, sem nær i þrælinn sem strauk frá mjer. Hann gegnir nafninu Sam. Ljóst hár, hlá augu og svo ljóst hörund, að það má taka hann fyrir hvítan mann“. Ungi maðurinn kom inn í stóran sal. Þar stóð liópur manna, með gljáandi silkihatta á höfðinu og glampandi skó á fótunum. Það lá vel á þeim. Þó þetta væri árla dags voru þeir húnir að innbyrða ekki fá whiskyglös. Herrar suðurfylkj- anna. Þeir höfðu erft stórar jarðeignir og aldrei unnið liand- tak sjálfir. Og nú voru þeir að kaupa fleira fólk til að þræla fyrir sig. Dólgslegur maður slóð hjá þeim. En liann var i fínum föt- um, fínni en honum hæfði. Hann hafði keyri i hendi. Og með því benti hann á hóp svert- ingja, sem gengu í hring kring- um kaupendurna prúðbúnu. En ef þeir gengu of liart ljet hann keyrið dynja á bökum þeirra, svo að sveið undan. Svertingj- arnir voru festir sainan hlekkj- um, ungir og. gamlir, menn og konur, ungar og laglegar slúlk- ur. Við þær síðastnefndu voru gerðar ýmsar athugasemdir, svo að kaupendurnir ráku upp ruddahlátur. Það var þó einn sem ekki hló — unglingurinn sem var nýkominn að norðan. Hjartað engdist í brjósti hans OG AFNAM ÞRÆLAHALDSINS kjör og í samveru við náttúr- una. Svo var og með Abraliam Lincoln. Ætt hans var frá Vir- ginía og var lítil ætt, að því er hann segir sjálfur. Afi hans fluttist svo til Kentucky. Tveim- um árum síðar drápu Iníánar hann, þar sem hann var að plægja akur sinn. Þá var faðir Abraliams ekki nema sex ára. Mentun fjekk hann enga í upp- eldinu. Þegar hann var upp- kominn og giftur fór liann til Indíana og tók þar land. Þá var Indíana óbygt land. Krökt af birni og öðrum villi- dýrum i skóginum. Skóla var fátt um og kennararnir kunnu ekki annað en lesa, skrifa og reikna. Ef maður rakst þangað, sem kunni meira, var hann tal- inn göldróttur. Þarna óx Abra- ham Lincoln upp. Tvítugur hafði hann lært alt sem kenn- arinn kunni, en ekki meira. Svo reyndi hafm að mentast af bókum, en það nám var skipu- lagslaust. Hann gluggaði tals- vert í lögfræði og settist loks að i Springfield, sem málaflutn- ingsmaður. Áður hafði liann lagt gjörfa hönd á margt. Hann var vinnu- maður, skógarhöggsmaður og búðarsveinn. Þá var það að Indíánar byrjuðu stríð undir forustu Svarta-Hauks. Hópur livítra sjálfboðaliða kaus Lin- coln hinn langa fyrir foringja, og þó hann hækkaði í tigninni síðar, var honum engin staða þjóðþingið i Washington. Sið- an helgaði hann sig allan mála- flutningsstörfunum. En stjórn- málaáliugi lians var altaf vak- andi, lýðveldissinni af lífi og sál og vinstrimaður. Þegar „Miss- ouríusamninginn“ var uppliaf- inn — samkvæmt honum var þrælahald hannað fyrir norðan ákveðna línu — og samþykt að leyfa þrælaliald í nokkrum ný- fylkjum norðan línunnar, fór hann að skifta sjer af stjórn- málum aftur og var kosinn for- seti 1861. Þessar þýðingarmiklu kosningar snerust í rauninni um hvort Bandarikin ættu að halda áfram að vera til. Og fyrsta grundvallarspurningin var: áttu þrælar eða frjálsir menn eingöngu að byggja liið nýja þjóðfjelag? Þá voru 31% miljón manna í Bandaríkjunum og af þeim voru 4L svartir þrælar. Áttundi hver maður var því ánauðugur í þessu landi, sem þóttist vera land frelsisins. Þegar Lincoln bauð sig fram til forseta gaf hann á sjer stutt- orða lýsingu. Og aðrir urðu til að bæta ýmsu við þá lýsingu. Sjálfur sagðist hann vera „6 fet og fjórir þumlungar, mag- ur, vegur jafnaðarlega 180 pund, dökkur á hörund, þjett svart hár og grá augu. Önnur ein- kenni eða ör hafði hann ekki.“ Hann gat ekki um, að hann var fílsterkur, hreinskilinn, æru- kær, fróðleiksfús, metnaðar- gjarn, hygginn, samúðarfullur þeim, sem áttu bágt eða voru i Eftir ALF DUE. mínútur. Þegar þær eru liðnar á sveitin að vera hinumegin við hliðið! Sparsamur var liann en ekki fjedrægur. Þegar hann fór á þingið í Washington voru hon- um afhentir 200 dollarar af flokkssjóði í ferðakostnað. Þeg- ar hann kom aftur skilaði liann aftur 199.25 og sagði: „Ferðin kostaði mig ekki neitt, því að jeg reið hestinum mínum. En jeg keypti eplavín fyrir 75 cent Iianda nokkrum bændum, sem mig langaði að gera gott“. í málafærslu sinni var lion- um það fyrir mestu að sætta málsaðila. Var þessi regla skrif- uð í vasabók hans: „Reyndu fyrst og fremst að fá grannana til að sættast. Skýrðu fyrir þeim að sá sem vinnur að nafninu til, lapar að jafnaði raunveru- lega, peningum og tíma, sem fer í málaferlin. Sem friðar- semjandi hefir málaflutnings- \ maðurinn hundruð tækifæra til að vera lieiðarlegur maður. Al- drei skyldi maður eggja til ó- friðar eða ýfinga, það gera verstu menn. Almenn regla: Taklu aldrei við ómakslaunun- um fyrirfram. Þú værir meira en meðalmaður, ef þú hefðir sama áhuga fyrir málinu, eftir að þú hefir fengið borgunina.“ Ef hann áleit skjólstæðing sinn hafa rangan málstað neit- aði hann að flytja mál hans. Einu sinni sendi kona lionum 250 dollara og bað hann að flytja mál, en hann endursendi peningana og skrifaði: „Jeg hefi ekki einn einasta nagla,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.