Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 17.09.1938, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta Nr. 285. Skýring, lárjett. 1 Yfirhöfn. (i snemma. 9 rikur. 12 kuldatíS. 14 ana. 15 táknletrið. 17 hæna. 19 feiti. 20 litungun. 22 fugl. 25 hestur. 27 ílátið. 29 neitaði um beina. 31 dýr. 32 tónsmíð. 33 lítil. 34 stórvaxnar. 38 morðlmgur. 40 hægir. 43 grunað. 44 krota. 40 ana. 47 ungling. 49 hespu. 51 hrút. 52 ljett. 54 sápa. 55 grænmeti. 50 fugl. 57 peninga. Skýring, lóðrjett: 2 aðalsmenn. 3 slefna. 4 snjó. 5 hreyfast. 6 kvenmannsnafn. 7 smá- vaxins. 8 óstýrilát. 10 tigna. 11 velti. 13 vakna. 16 máður. 18 kvendýr. 19 dregið úr. 21 málaðar. 23 rumskaði. 24 kirkjuhöfðingja. 20 meinsemd. 28 á húsi. 30 góðgæti. 34 fylkingar. 35 kvalafult. 36 tímabilið. 37 ástunduli. 38 sveitamaður. 39 kaldur. 41 vjel- bátur. 42 söngla. 45 silaleg. 48 gjöra við. 50 ráðgera. 52 eignast. 53 ])oka. Lausn á Krossgátu Nr. 284. Ráðning, lárjett. 1 játa. 0 álma. 9 Grettir. 12 klaka. 14 mót. 15 arkar. 17 narf. 19 þræl. 20 ragn. 22 Argar. 25 kast. 27 kringla. 29 forusta. 31 alskostar. 32 úti. 33 ört. 34 ófáanlegt. 38 skaginn. 40 af- tekur. 43 kinn. 44 narra. 40 mara. 47 aumi. 49 rauð. 51 renna. 52 ris. 54 krafa. 55 klökkur. 56 aska. 57 ella. Ráðning, lóðrjett. 2 áfangi. 3 agar. 4 lem. 5 ætt. 6 árar. 7 Miklas 8 skark. 10 tólg. 11 gráta. 13 kanna. 16 rækur. 18 fals. 19 þrot. 21 arftaki. 23 rakkána. 24 afsalar. 26 stormur. 28 glófi. 30 rangt. 34 ógnun. 35 ánni. 36 efar. 37 temur. 38 skæri. 39 ananas. 41 kaðall. 42 ramar. 45 reik. 48 maka. 50 akra. 52 rök. 53 ská. LYDIA CECIL HILL Jieitir þessi enska gamansöngvastúlka og er 24 ára gömul. Hún giftist ný- lega soldáninum af Johore á Mal- akkaskaga. Hann er rikur að vísu, en 40 árum eldri en konan. Þau liittust á skemtiferð til Sumatra og urðu svona hrifin hvort af öðru. ABRAHAM LINCOLN. Framh. af bls. 5. náminu sem varð. Nokkrum mánuðum síðar fanst hann i lilöðu uppi í sveit. Lincoln harð ist við dauðann í níu klukku- líma þangað til hann andaðist. Það var á föstudaginn langa, sem hann var myrtur. Hann var grafinn í Spring- field við ltliðina á ungum syni SIMONE SIMON, franska kvikmyndaleikkonan hefir kært fyrverandi einkaritara sinn fyr- ir svik. Hafði ritarinn svikið út 20.000 dollara með því að bæta núli- um á ávísunum, sem hún iiafði feng- ið í kaup. Hjer sjest Simone í rjett- inum. sínum, sem var látinn nokkr- um árum áður. Öll þjóðin liarm aði liann, en svertingjarnir þó mest. Hann hafði gefið þeim mest af æfistarfi sínu og líf lians varð fórn fyrir þá. En hann fjekk því framgengt sem hann vildi: Að allir þeir sem fæddust í Bandaríkjunum, fædd ust sem frjálsbornir menn en elvki sem þrælar. auðvelt að vinna hásetana til fylgis við sig, herra Dayne mun eflaust vera mjer sammála um það. Þeir áltu erfiða daga, og Ijóminn frá Karaibahafi, Port Royal og og austurlöndum lokkaði. Flestir sjóræn- ingjar hafa hyrjað sem heiðarlegir menn. En þvi miður rataði Jolm Avery í ýmsa örðugleika, sem hann hafði ekki sjeð fyrir. Og það var út af gimsteinunum, sem hann hafði rænt af stórmógúlnum. Herra Dayne man máske eftir þessu, en jeg efast um, að nokkur annar sje hjer staddur, sem þekkir liið söguiega umhverfi þessara —“ „Þakka yður fyrir,“ sagði Dayne, „það vill svo til að jeg hefi lagt stund á sögu við háskólann.f* „Það var einmitt það, sem jeg átti við,“ sagði Alilee og. brosti. „Hvað jeg nú ætlaði að segja — jú, yfirráð Englands i Indlandi liófust með verslun Austur-Indíafjelagsins í landinu, og það varðaði mestu fvrir þetla fjelag að halda vináttu við hina innbornu líöfðingja, furstana sem áttu geysimikið fje um leið og þegnar þeirra dóu úr hungri mil- jónum saman. Stórmógúllinn og fleiri fóru nú að þröngva kosti verslunarfjelagsins. Qg það kærði fyrir stjórninni. Það var einmitt um þessar mundir, sem Avery og menn hans komu heim. Þeim var varpað í fangelsi. Fratton hlýtur að liafa hrosað í kampinn þegar liann lieyrði það. En Fratton harst ekki til eyrna, að Avery tókst að flýja. Það er sagt að liann hafi falið sig i námunum í Cornwall. Var nú hljótt um Avery um stund, og' Fratton tók til óspiltra málanna, að undirbúa á- form sin. Fyrst og fremst ætlaði hann að ná saman leiðangri, sem hann stjórnaði sjálfur og vitja sjóðanna í Manndrápsey. Og Jeffry Fratton sigldi frá Bristol á gildri skútu og með merkilegri áhöfn. Það voru ekki sjómenn eingöngu. Þegar Fratton var barn hafði hann verið hreldur og kval- inn af húskennara sínum, drykkfeldum presti, sem tróð í hann grísku og latínu. Það er auðskilið að hann yrði forviða er liann einn góðan veðurdag — nú hafði hann verið settur af fyrir löngu og hafði ofan af fyrir sjer með þvi að skrifa svins- leg níðrit í London — fjekk heimsókn al' Jeffry Fratton, sem hvatti hann til að segja skilið við þennan gamla ömurlega lieim og setjast að i öðrurn nýjum og betri. Hann álti að verða sagnfræðingur fararinnar og sálusorgari. Maður getur ímyndað sjer hvernig þessi gamli drulluliálestur dustaði neftóhakið af blettóttum frakkanmn sín- um — ef hann þá hefir brúkað i nefið, en það getur mr. Barkett kanske sagt okkur — og reyndi að líta út eins og vörður sið- gæðisins.“ „Það var að minsta kosti fallega lutgsað af Fratton, að liirða um þennan gamla þorpara,“ sagði Barkett. „Það fanst doktor Oliver lika. Og hann var ekki sá eini, sem var undrandi á mann- gæsku Frattons. Trayne skipstjóri var það líka. Trayne skipstjóri hafði á sinum tíma nmnið á hrott stúlkuna, sem ef til vill var eina manneskjan, sem liefði getað gert mann úr Jeffry. Nú var hún dáin úr harmi, og Trayne skipstjóra hafði verið sagt upp og lifði á að svíkja í hrossakaupum og i spilitm. Maður getur liugsað sjer skelfingu hins ógæfusama skipstjóra er hann stóð auglili lil auglitis við Jeffry Fratton. Fratton segir, að hann liafi árangurslaust verið að leita ])ragða til að flýja, en þegar öll sund voru lokuð var honum nauðugur einn kostur að láta eins og ekkert hefði í skorist og þykj- ast hitta gamlari vin eftir margra ára fjar- veru. Og honum til undrunar tók Fratton honum opnum örmum. Hann keypti bæði mat og drykk handa þessum fvrverandi fyrirmanni. Fratton stakk upp á því við Trayne að koma með sjer vestur og' verða seluliðs- foringi hjá sjer. Hið bitra hatur, sem Fratt- on hafði forðum borið lil hans var þá liorf- ið — eða svo hjelt Trayne að minsta kosti. Hann var sajnviskulaus kvennaflekari, og mun hafa álitið, að hinn forni keppinautur hans væri nú kominn til viðurkenningar á sannleikanum um hina rjettu stöðu kon- unnar i mannfjelaginu. Ferðin gekk tíðindalaust. Frallon tók eft- ir að skipstjórinn á skútunni hafði margt að segja Trayne, sem ekki var fyrir annara eyru. Travne kapteinn studdi skipstjórann, er hann stakk upp á því að ræna spönsk og frönsk skip, sem þeir mættu á leiðinni. En Fratton var, eins og við vitum, ekki í neinni algengri sjóránaferð og notaði tækifærið til

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.