Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 17.09.1938, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Nr. 516. Adamson leggur of mikið á. S k r í 11 u r. — Þú ert með hanska? — Já, hann pabbi er sjerfræðing- ur i fingraförum. Gesturinn: — Heyrið þjer þjónn, hversvegna eru engar klær á þessum humar, sem þjer komið með handa mjer? Þjónninn: — Það er af því að humrarnir okkar eru svo nýir, að — Æ, ú. . að hugsa sjer. Fyrir nokkrum árum stóð jeg i 2000 kr. þeir berjast altaf þangað til þeir eru settir í pottinn. Þessi misti klærnar í bardaganum. Gesturinn: — Komið þjer þá með sigurvegarann. — Viljið þjer snauta út aftur undir eins, sjáið þjer ekki að jeg er fáldædd. — Ekkert skal nokkurntima að- skilja okkur, elskan minl Tilfinning mannsins, þegar hann fer á stefnumót i fgrsta sinn. — Hægan, hægan. Jeg skat draga upp bómuna undir eins og þvott- urinn er orðinn þur. — Hvernig fanst þjer veislumat- urinn 'í gær, Adolf? — Ef súpan hefði verið eins heit og vínið og vínið eins gamalt og gæsin og gæsin eins feit og frú- in.... bá hefði hann verið ágætur. Hansen var timbraður og treysti sjer ekki á skrifstofuna. Hann sím- aði til þess að láta vita að hann sje veikur, en röddin þektist og samtal- ið liijóðaði á þessa leið: — Halló! — Halló? — Já, það var viðvíkjandi honum Hansen .... Hann getur ekki komið í dag ...... — Nú, er þetta ekki' Hansen, sem talar? — Hmm .... — Er þetta ekki Hansen sem talar, segi jeg? — Nei, nei, jtað er ekki hann. Það er gamla konan sem jeg leigi hjá. að reyna eitt kast. Skyldi ekki annað flón koma bráðum rsw NAND p.i.a Ferd’nand freistar gæfunnar eða Garrían hefði jeg af

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.