Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 26.11.1938, Blaðsíða 1
47 XI Reykjavík, laugardaginn 26. nóvember 1938. BRIM VIÐ AKRANES Það er vlðar en við Egjasand, að Rán „heyir sitt heimsins langa {stríð.“ Hjer birtir blaðið mgnd frá Akranesi, er gej'ur til kynna hversu stórfengleg sjón jmð nuini vera að sjá Rán í öllu sínu veldi og dætur hennar, er taka á sig allskonar kgnja- myndir, er þær vaða á land með þungum gný og djúpum sogum, svo að ströndin öll nötrar. Kynjámyndir brimsins eru í senn ægilegar og undrafríðar og fátt getur auga mannsins dvalið lengur við í einu en brimlöðrið er þeytist í loft upp eins og gosstrókur. — Arni Böðvarsson tjósmyndari tók myndina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.