Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1938, Blaðsíða 14

Fálkinn - 26.11.1938, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Stóri: Sjáðu nú til, nú hef jeg krækt í byssu handa okkur, svo aö við getum æft okkur i skotfimi, það er ágæt dægrastytt- ing, þegar maður er uppi í sveit. Litli: Mjer finst þú nú kunna að skjóta, þegar þú ert i borginni, að minsta kosti með augunum. Litli: Þú mátt ekki skjóta af svona mikl- um krafti. Sjerðu ekki að girðingin nötrar. Og það er ekkert við það að hafa op þarna. Inn til nábúans. Stóri: Sjerðu að það kom hjer um bil far undan skotinu. Stóri: Þetta var laglegt skot af byrjanda, en heyrðu mig, hvað er þetta? Það er Ijóta skotið það tarna, það hendist i mann aftur. Það er spennandi að sjá, hvar það hittir, þvi að það fer ekki hjá því að það gerir það. Stóri: Nú gengur það vel, sjáðu til, nú erum við báðir hittnir, flest skotin lenda á skífunni. Litli: Já, og jeg hef l'engið eitt í höf- uðið, því skaltu ekki gleyma. Stóri: Kn auðvitað verðum við að hafa skotskífu. Litli: Ekki hefurðu hana þegar þú ert í Kaupmannahöfn. Stóri: Þegiðu, nú ætla. jeg að sýna þjer, hvernig á að skjóta, jeg lærði það í Tivoli þegar jeg var strákur. Jeg þótti hittinn. Litli: Sjáðu, nú iæt jeg múrstein hjerna, og nú vil jeg fá að skjóta. Stóri: Jú, þú mátt það gjarna, en þú skýtur aldrei eins vel og jeg. Næst hitti jeg markið. Litli: Nú kræki jeg mjer í verðlaunin. Stóri: Þetta getur maður nú kallað að hitta, jiarna geturðu sjeð, þetta er ekki hættulaust sport. Litli: Æ-i, og mjer sem fanst jeg miða svo vel. En kúlan hefir þá hrokkið til baka. Frú Slröng: Heyrið þið mig, jeg vil gjarna vera laus við að þið skjótið inn í garðinn minn, k >mið þið og sjáið, hvað þið hafið gert. Stóri: Það var skárri hveilurinn, sem byssan gaf. Þegar reykurinn er horfinn þá skaltu bara sjá, hve vel jeg hef hitt. Litli: Ó, jeg varð svo hræddur. Litli: Naumast var jeg fekk á hann, fæl- urnir riða undir mjer. Bara að kúlan hafi nú ekki farið í vitlausa átt. Hvers- vegna skyldi það heita hani það sem mað- ur tekur í til þess að skellurinn komi, hann getur ekki einu sinni galað, þó ekki vanti nú hávaðann. Stóri: Þegar við höfum neglt þetta hjerna þá getur plánkinn ekki haggast, og svo getum við hiklaust haldið áfram að skjóta. Litli: Þú hefðir nú getað látið þjer detta þetta fyr í hug. Heldurðu að jeg geti miðað eins og jeg er í höfðinu. Stóri: Já, það lítur helst út fyrir að við höfum sett loftgöt á þær, en það er lika injög þægilegt eða finst yður það ekki. Frú Ströng: Jú, þakka ykkur fyrir, en hugsið þjer yður bara, ef maðurinn minn hefði nú verið í buxunum á meðan.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.