Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.11.1938, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 MRRKIÐ á tryggingarskírteinum er öryggi fyrir góðum og hagkvæmum tryggingum, einungis hjá fyrsta flokks fjelögum — LtftryoainBum — Brunatryggingum — Rekstursstöðvunartryggingum — SJÓVÁTRYGGINGUM — Bílatryggingum — Jarðskjálftatryggingum — Glertryggingum. CARL D. TULINIUS & CO. H.f. Austurstræti 14, 1. hæð.--Sími 1730 (2 línur). Konur! Hin rjetta aðferð til að halda hörundi yð- ar fögru og heilbrigðu er að nota snyrti- vörur vorar á eftirfarandi hátt: Áður en þjer gangið til hvílu að kvöldi takið þjer CREME ORANGE (hreinsunar-Crem) og fjarlægið með því púður og ryk, sem sest hefur á húðina, vætið síðan bómull úr TONIQ.UE ORANGE og strjúkið Cremið í b.urt. Berið að lokum CREME NOUR- RESSANTE (nærandi Crem) á og mun húð yðar verða silkimjúk og fögur að morgni. Snjrrli vöruverksmið j an VERA SIMILLION vetiic U{sgl&cti! Látið börnin strax fá næga birtu frá hinni nýju Osram-D- Ijóskúlu. Þar sem börnin leika sjer, þarf góða birtu og Árið 1912 var i íiestum stórblöð- um heimsins heitið 125 þúsund króna verðlaunum hverjum þeim, er fyndi vissa flösku. Þessi eftir- sólta flaska liafði nefnilega inni að halda erfðaskrá, er hljóðaði upp á 150 miljónir króna. Sá seni ljet eftir sig arfinn var dauður í Ameríku og málfærslumaðurinn sem fór með skrána til Evrópu, hafði orðið geð- veikur, stungið henni í flösku og kastað flöskunni siðan í hafsins djúp. Fiskimenn og sjómenn viðs- vegar um heim hafa siðan hugsað mikið um þessa flösku — og verð- launin eru enn til, ef einhver verður svo heppinn að finna flöskuna. næga; það verndar augu þeirra. DekaUunen-Xáhuia tneð áfytxfatfximtfttouMÍ, se#R tcyggic íiMa*slcaumeydslu «

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.