Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 03.12.1938, Blaðsíða 6
0 F-ÁLKINN Nr. 525 Adamson stansar vekjaraklukkuna. S k r í 11 u r. — Þaö eru þeir, sem búa við hliö- ina ú okkur nmmma, hann og jeg erum mestu mátar. — Þjónnl Húlfan sherrg, en hafiö hann „þuran — Er þetta ekta Rembrandts- málverk. Já, við gefum þriggja ára ábyrgð a því. — En sú hepni, að þaö skyldi vera gúmmítrje, sem viÖ ókum á. — Ert þú sonur sirkusstjórans, drengur minn? —Nei, jeg er sonur stúlkunnar, sem neðri helminginn vantar á. — Nafn? — Olsen. — Staöa? Frúin: — Nei, þessir skór eru al- veg óbrúkandi og auk þess er stærð- in ekki mátuleg. Búðarstúlkan: — Afsakið þjer. Þetta eru skórnir, sem þjer voruð í, þegar þjer komuð. — Klukkan er orðin hálfníu, Fritz. Undir eins og þetta lag í útvarpinu er búið, verðurðu að fara að hátta. — Hvað gengur á, mamma. Held- urðu að þú sjert að tala við hann pabba? Spákonan: — Það lítur út fyrir, að þjer missið manninn yðar m.|ög bráðlega. — Maðurinn minn er dáinn fyrir sjö árum. — Jæja..... þá hlýtur það að vera regnhlifin yðar. Jeg sje greinilega að það er eitthvað, sem þjer missið bráðum. Nýja hjúkrunarkonan: — Nú verö- iö þjer aö fara gleyma þvi, ungfrú Jensen, aö þjer sjeuö í sælgætisversl- un. — Kæra frú, ef þjer vilduö aöeins opna huröina þaÖ mikiö, að höf- uöið á mjer losnaði, þá skal jeg ekki 'minnast meira á ryksuguna. Prófessorinn: — Getið þjer sagt mjer, stúdent, livaða vöðvar hreyf- ast til dæmis ef jeg fer í hnefaleik við yður? — Hláturvöðvarnir, herra pró- fessor. Snobb forstjóri hefir bygt sjer dýrindis sumarbústað og við dyrn- ar standa fjórar höggmyndir. Tveir gestir eru að skoða listaverkin og annar segir: — Veistu hvað þessi listaverk eiga að tákna? — Nei. Forstjórinn: — Ef jeg man rjetl, jjá er þetta i þriðja skiftið, sem þjer biðjið um frí til þess að fylgja ömmu yðar til grafar. -—Já, hann afi giftir sig altal' aftur. { Ferdinand heldur heim sem sigurvegari.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.