Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1938, Blaðsíða 14

Fálkinn - 03.12.1938, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N 1 3 4 | 5 & 6 7 |« |i» 10 | 1 1 12 !í8>I>3 1 , m 14 I m 15 16 m m 1 7 18 m 19 1 1 20 21 22 i> 23 24 25 | 26 3S 27 &>]28 <8? 29 30 m 31 m 32 m 33 34 35 m 36 37 1 38 0 :<8>: 39 m 8 40 m m 11 42 43 <$>; 44 45 4« m 47 m, 48 49 18 50 m 51 52 m 53 | 54 m 55 56 57 <§>: 58 59 CO I m 61 6! 1 m m 63 64 m (55 m 66 m 67 68 G9 m wi70 RAJAH PUTY OG HVÍTA STÚLKAN. Framh. af bls. 9. Bob Cassino og Riti McKale komu saman upp á þilfar. Þau leiddust. Önnur byssan á „Bin- tang“ lileypti af skoti í sama bili og þau komu upp á pallinn. Cassino leit ekki vi'ð. Hann gekk fram hjá Voodray, stað- næmdist á pallinum og lagði héndurnar á riðið. Riti stóð við hliðina á honum. Rödd Cassino kapteins var i æsingi: Voodray, lialtu kjafti! IJættu þessari bölvaðri skothrið! Stýrimaður, hver er stefnan? Suðaustur. --*■ Meira í austur. Voodray horfði á hann full- ur eftirvæntingar. Ilann sá breitt bakið og utan á dökkbrúnan vangann. Strönd Java gægðist fram úr hitamóðunni, lág og full af fenjaskógum og lág'u kjarri. Tveir liáir fjallstoppar gnæfðu upp út- móðunni. Með- fram ströndinni var dálítið brim, sem brotnaði á rifinu fyr- ii utan. „Bintang“ hjelt stefn- unni fyrir utan grynningarnar. Cassino Itafði rjett úr sjer. Svitinn rann í lækjum niður eftir þreytulegu andlitinu. — Teluk Aut. Sjerðu tangann jtarna, Riti? Og pálmana þrjá? Röddin var lág og liás. Hvað er miðið á þeiin, sem er í miðj- unni. Riti miðaði. —-i Hundrað sextíu og átta gráður, Bob. , — Stýrðu nú beint í suður. Riti, sjerðu stóra klettinn við rifið? Hann er svipaður úlfi. Unga stúlkan miðaði vand- lega. — Tvö hundruð og f jórtán. — Svona, þessa stefnu núna fyrst um sinn. Voodray sá bvernig bátarnir færðust óðum nær. Hann leit fram fyrir skip- ið og liárin risu á liöfði lians. — Hvert ætlarðu með skipið? öskraði hann. Sjerðu ekki ið- una rjett fvrir framan jng, asn- inn þinn! Jeg stýri á hana, hvíslaði Cassino kapteinn hás. Riti sjerðu hana? Röstiná? — Já, Bob. — Hvaða stefnu tókum við — hvað erum við nærri? Við erum komin að henni — nokkrir faðmar og nú! Við höfum náð henni og nú hratt. — Vjelin í fylsta gang — eins og hún þolir. Cassino kapteinn stóð graf- kyr. Hann var náfölur og and- litið ummyndað. Skipið nötraði. Sjórinn var livítfyssandi. Það var í miðri röstinni. Svo þegar skipið ljet aftur að stjórn var eins og það sigi niður og straumurinn bar það síðan áfram. Mjótt ármynni opnaðist alt í einu, vaxið þjettu kjarri til beggja handa. Voodray sá landið opnast. Röstin var hliðið að þessari strönd, og fjæir aft- an „Bintang“ var eins og landið iokaði að sjer fyrir Javaliafinu, eins og jjað hefði aldrei verið til. Þegar inn i kyrsævið var I.omið, þurkaði Cassino kap- tcinn svitann af enninu á sjer og greip í handlegginn á Riti. — Jæja, nú ertu heill á húfi, Voodray, sagfði hann hásum rómi. Þú getur sett út akkeri á bakborða á tíu faðma dýpi um leið og þú ferð framhjá rjóðri með bananatrjám á strönd- inni stjórnborðsmegin. Hann gekk niður tröppurnar með Riti. Hendrik Voodray horfði á eftir þeim og byrjaði að jafna sig. Hann glotti illilega og beit á vörina. Og hann var alveg búinn að ná sjer eftir hræðsl- una, þegar hann kom niður í ganginn fyrir utan klefann. Þar rakst hann á Riti. — Svo það er þá hingað, sem hann sækir skipsfarmana sína, kastaði hann fram. — Já, það gerir liann eflaust, sagði unga stúlkan kuldalega. En j)ú þorir aldrei að sigla hingað upp á þitt eindæmi. Voodray hallaði sjer upp að veggnum. — Nei, en jeg gæti það auð- celdlega með j)inni hjálp, Riti. Jafnvel Bob Cassino þurfti á aðstoð þinni að halda. Hann gabbar mig ekki. Það er aug- ljóst mál — að hann er orð- ii n huglaus. Hversvegna stýrði hann „Bintang“ hingað og ljóst- aði upp leyndarmáli sínu? Ilann liefir aldrei fyr flúið undan Malöjunum. Áður rjeðist hann á þá — vopnlaus — er mjer sagt, Hversvegna gerði hann jjað ekki núna? Jeg iget svarað því, Riti. Af því að hann þorir j»að ekki lengur. Sástu hvernig liann svitnaði meðan hann var uppi? Hann er hræddur, dauð- hræddur. Iieyrðu mig, Riti, þú ert of yndisleg stúlka til að vera að hugsa um annan eins uáunga. Þú og jeg getum lagt undir okkur eyjarnar. Bob Cassino er búinn að vera. Ilann kemur aldrei aftur frá Singa- pore. Ilann stingur af. Hann gabbar mig ekki. Hverju svar- arðu mjer, Riti? Hún leit á hann. Augnaráðið var ískalt. Hún horfði svona lengi á hann, án þess að segja nokkuð, að hann var orðinn vonlaus um svar. En að lokum gerði liún j)að með rödd, sem bann hafði aldrei heyrt fyr. — Voodray, jíig langar ef til vill til að fá að vita jiað, hvers- vegna hann vildi ekki standa augliti til auglitis við Malajana? Og nú skal jeg segja þjer það. Þegar liann stóð á jnlfarinu á briggskipinu sínu til jjess að lcoma mannskapnum í bátana, kom nokkuð fyrir — annað- bvort meðan á sjálfri spreng- Krossgáta Nr. 290. Skýring, lóðrjelt: 1 datl. 2 logar. 3 festir. 4 verkur. 5 stjórnar. 6 útlimur. 7 krók. á gróða. 9 svik. 10 róta. 11 fjelag norðanlands (skammst.) 16 keyr. 18 hljóðstafir. 19 dimm. 21 bíta. 22 elska. 24 hljómar. 26 nirfill. 28 lög. 30 talar. 32 afl. 34 tísta. 35 rugg. 37 veiðarfæri. 38 óvissu. 41 ráfa. 42 pilt. 43 i húsi. 44 vona. 45 samtalið. 46 illgresi. 49 tortíming. 52 rík. 53 í föðurhúsum. 54 krakkar. 56 hrað- ari. 58 mælieining (skammst.) 59 ending. 62 snjó. 64 íláti. 65 verslun (skammst.) 68 Ögn. Skýring, lárjett: 1 ókostir. 7 í óleyfi. 12 fugl. 13 tímarit. 14 við heyskap. 15 staldrað. 17 hamingja. 19 sjór. 20 joekta. 23 teymdi. 25 ávarpa. 27 lifna. 28 íþróita fjelag. 29 Vesæl. 31 munnur. 32 gæla. 33 rólegra. 36 Einvaldur. 39 Flýtir 40 ofbýður. 41 talaði. 44 jafnóðum. 47 lík. 48 skagi. 50 þæg. 51 á skipi. 53 kipp. 55 hola. 57 orka. 58 blaða- grein. 60 lieiður. 61 djásn. 63 trufla. ingunni stóð, eða meðan hann var á reki í sjónum. Þrem tím- um eftir að þú hafðir fundið hann, varð hann jtess vis, að hann var sjónlaus. Hann er blindur, Voodray. Hann stýrði „Bintang“ hingað vegna mín, en ekki vegna þín. Hún leit undan. Hann gerði jætta af kunnugleik, sjómensku, kunn- áttu — og Jmgprýði! Hún var á bak og burt. Vood- tay neri saman höndunum. Ilann starði fram fyrir sig, án j)ess að hræra legg eða lið. En hinu megin við dyrnar lagði Riti hendurnar á axlirnar á Cassino og horfði á hann ljóm- andi augum. Cassino kapteinn slrauk yfir hendurnar á henni, en sagði ekki neitt. — Það er aðeins eitt, sem Voodray kapteinn getur gert fyrir okkur — sagði hún loks- ins. Þegar við erum komin hjeð- an og út á opið haf, j)á er best að hann vígi okkur saman. Cassino kapteinn hristi liöf- uðið. — Nei, Riti, jeg held að þessi blinda sje ekki ólæknandi. Þetta hefir komið hjer fyrir — það er sólin og hafið sem brenn- ur eins og eldur í augum 65 þekt. 66 op. 67 farg. 69 athuga. 70. mótlæti. Lausn á Krossgátu Nr. 289. Ráffning, lóffrjett: I ve. 2 aldir. 3 stokkur. 4 kaf. 5 renna. 6 flakar. 7 brent. 8 afi. 9 Sel- foss. 10 illur. 11 ra. 16 i. e. 18 KA. 19 holt. 21 smán. 22 ussa. 24 mara. 26 annálar. 28 snarpir. 30 tili). 32 akrar. 34 urt. 35 nas. 37 fer. 38 tíð. 41 sefa. 42 okrarar. 43 tæma. 44 hulu. 45 amalegt. 46 iðar. 49 rataði. 52 aftra. 53 staur. 54 arins. 56 kúrir. 58 að. 59 K. N. 62 okt. 64 gæs. 65 B. B. 68 ra. liáffniiuj, lárjett: 1 vaskur. 7 blasir. 12 elta. 13 eflir. 14 fela. 15 dofin. 17 ekill. 19 hik. 20 enskuna. 23 fum. 25 orka. 27 amast. 28 sora. 29 unt. 31 árs. 32 ans. 33 turninn. 36 afkasta. 39 áta. 40 err. 41 stolist 44 lirapaði. 47 kal. 48 æru. 50 rim. 51 Farr. 53 smala. 55 raka. 57 afa. 58 Ataturk. 60 lúr. 61 troða. 63 Inger. 65 brak. 66 urð- in. 67 ægir. 69 bartar. 70 systra. Hjer er mynd af hinum mikla bautasteini, er afhjúpaður var fyrir skömmu hjá Friðrikssteins kastala i Noregi, þar sem Karl XII. fjell 1718. Viðstaddir afhjúpunina voru ríkis- erfingjar Svía og Norðmanna auk margs annars stórmennis. manns. Jeg fæ sjónina bráðum aftur — vona jeg - viss er jeg ekki fyr en jeg hef vitjað augn- læknis í Singapore. Riti McKale brosti. Rödd henn ar var ákveðin. — Einmitt þessvegna á Vood- ray kapteinn að vígja okkur saman áður en við komum til Singapore.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.