Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 03.12.1938, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Hjer sjáið þjer RAFBYLGJUOFNINN Rafmagnshitaður vatnsofn. Patent i Englandi No. 485849 útgefið í London 7. október 1938. Aðal útsölumaður GUÐMUNOURJÓNSSON Hafnarstræti 11. — Sími 2760. ítalskt i N E TAG A R N [ nýkomið allir gildleikar fyrir ÞORSKANET — HROGNKELSANET LAXANET— SELANET — LÚÐUNET. GEYSIR | VEIÐARFÆRAVERSLUN Skíðafólk! Gerið sjálf skíðafötin ykkar vatnsheld með IMPREGNOL Málarinn, Bank. 7. Vesturg. 45. Vegna afgreiðsluhraðans, kolagæða og hins lága verðs, stenst enginn samkeppni við í engu landi í veröldinni eru jafn- mörg mótorhjól og í Þýskalandi. Þau eru talin vera ein miljón að tölu. En í engu landi eru þau eins fá og i Albaniu. Þar eru þau ekki nema 20 talsins. Drekkið Egils-öl f Til fitgerðar: Botnvörpur og Vörpustykki Botnvörpugarn Dragnótagarn Línustrengir Bindigarn Saumgarn o. fl Siglið á miðin með íslensk veiðarfæri frá H.f. HAMPIÐJAN, Reykjavík. Sími 4390 — Símnefni: Hampiðja. VÍGBÚNAÐURINN. Alþjóðabandalagið hefir fyrir skömmu gefið út 13. árbók sína um vígbúnað þjóðanna (The Armament Yearbook), og flytur hún itarlegar sundurliðaðar skýrslur um her, flota og vígbúnað þjóðanna og fjár- framlög þeirra til þessara ráðstaf- ana. Samkvæmt áætlun bókarinnar var varið 4.3 miljörðum gulldollara til vígbúnaðar árið 1932. En 1930 var þessi upphæð orðin 5.8 miljarð- ar og árið 1937 7.6 miljarðar, þar af 5 miljarðar i Evrópu og 2.G mil- jarðar i öðrum heimsálfum. Á þessu ári má gera ráð fyrir að vígbúnað- urinn kosti nálægt tiu miljörðum eða sem svarar meira en 70 miljörð- um íslenskra króna. Einræðisríkin, Japan, Þýskaland, ílalia og Rússland hafa gengið á undan í aukningu vígbúnaðar. Bret- ar þraukuðu lengi vel, en nú auka þeir bæði flotann og loftlierinn af alefli, og eins Bandaríkjamenn. Þeir smiða nú stærri herskip, en áður hafa verið smiðuð i heiminum — 46.000 tonna skip, sem kosta um 50 miljónir hvert. Piparinn vex í Austur-Indlandi og á Sundaeyjunum. Það er klifur- planta, sem vex upp við veggi og trje. í piparökrunum er jurtin þó látin vaxa upp með stöngum. Af hin- um næstum ósýnilegu blómum þrosk ast rauð ber. Sjeu þau týnd lítt þroskuð og þurkuð, verða hinir samanskorpnu ávextir að þvi sem kallað er „svartur pipar“. — „livitur pipar“ fæst af sömu plöntunni, en úr þroskuðum berjum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.