Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 03.12.1938, Blaðsíða 11
F A L K 1 N N 11 YNO/ftf LtS&NfcURNIR Indverski drengnrinn, sem varð ensb kvikmyndahetja. Sabú í nýju kvikmyndinni „Bumban". Fyrir skömmu síðan gekk kvik- i iynd um allan heim, sem hjet „Fíla- hirðirinn" og var liún tekin eftir samnefndi sögu, er hið fræga skáld Hudyard Kipling lial'ði skrifaS. AS- alleikari myndarinnar var 12 ára gamall Indverji. Drengurinn leysli hlutverk sitt svo vel af hendi, að kvikmyndafjelagið, sem er enskt, ljet sækja hann alla leiS til Indlands til þess að ala hann upp sem kvik- myndaleikara. Indverski drengurinn heitir Sabú, og hefir líf hans verið rcjög viðburðaríkt. Sabú er fæddur i Mysora í Indlandi. Móðir hans dó, þegar hann var litill — og þetta varð orsökin til þess að drengurinn fór aS umgangast fíla, alveg eins og þið umgangist vini ykkar. Faðir Sabú var sem sje fílaliirðir hjá Rajahenum (fursti) af Mysore, og faðirinn kendi einum af hinum mörgu fílum er hann gætti að vera einskonar fóstra fyrir Sabúlitla. Þetta átti sjer stað á þann hátt, að fíllinn vaggaði drengnum með ran- anum þegar drengurinn grjet eða var órór. Eftir því sem Sabú ellist varð hann æ innilegri vinur fílanna, svo að þeir urðu leikfjelagar hans. Þegar Sabú var 10 ára, dó faðir lians —• og vegna þess hve dreng- urinn þekti fílana vel, trúði Rah- jahen honum fyrir þeim. Við trúar- lega athöfn í Indlandi, er tveir sendimenn frá ensku kvikmyndafje- lagi voru viðstaddir, urðu þeir mjög hrifnir af drengnum, sem stjórnaði athöfninni frá baki eins filsins. Sendimennirnir dvöldu í Indlandi til þess að viða að sjer efni í stóra Kiplingkvikmynd — og á þenna hátt uppgötvuðu þeir Sahú, Indverski drengurinn, sem er orð- inn 14 ára gamall, gengur nú á skóla í Englandi. Hann hefur aldrei fyr verið í skóla, og stundar námið af kappi til þess að ná i jafnaldra sína, sem komnir eru langt á und- an honum. Enska ríkið hefur tekið Sabú að sjer, og hefur ákveðið að hann megi ekki leika nema í tveim kvik- myndum á ári, svo að hann ofreyni sig ekki. Og nú hefur Sabú Iokið að lcika i nýrri mynd, sem heitir „Bumban.“ Mikil breyting hefur orðið á Iífi Sabú frá þvi sem var, eins og allir t barðttu fyrir rjettlætinu. 24) O’Connor sagði við Bohby og var all önugur: „Nú ætla jeg að ráða þjer til að hafa þig hægan, ungi maður. Sestu hjerna fyrir fram- an mig i bátinn og taktu þjer ár i hönd. Við förum nú til lögreglu- stöðvarinnar. Jeg sæki Rauða Hjört seinna. Hann er á veiðum eins og slendur segir faðir hans.“ Bohhy settist niður og þreif til áranna, sem handjárnin hindruðu liann ekki í að nota. „Þjer megið vera vissir um, O’Connor, sagði hann, „að jeg strýk burt frá yður,ef mjer gefst nokluið tækifæri. 23) Liðsforinginn ansaði þessu engu, fyr en háturinn var kominn langt út á fljótið, þá sagði hann alt í einu í vingjarnlegri róm: „Jeg er rojög Ieiður yfir þessu, en hvað er annað að gera? Mjer hefur verið skipað að koma með ykkur Rauða Hjört á lögreglustöðina. Jeg sje að það er eitthvað bogið við þetta mál, en skipun er nú einu sinni skipun.” Hann þagnaði og henti á dálitla hæð fyrir ofan Indíánatjöldin: „Sko, nú sendir Örn gamli syni sínum skeyti. Auðvitað er hann að aðvara Rauða IIjört.“ Bobby leit þangað. Frá hæð- inni lagði reykjarstrók upp i loftið. Stundum slitnaði hann og breyttist í smá reykský. Örn gamli notaði bersýnilega hina eldgömlu aðferð Indiánanna til aðvörunar. Þegar teiknarinn íjekk sóistungu Teiknarinn fekk skipun um að teikna ákveðið skemtilegt dýr — en þegar listaverkið var hirt leit það svona út. Ef þú klippir þessa ein- kennilegu teikningu út, án þess að lclippa burtu smátölurnar fyrir neð- an og ofan, er möguleiki fyrir þvi að þú getir samt sem áður fundið Jeg hefi fengið brjef um, að hann frændi minn i Ameriku sje dauður. -—- Jæja, loksins kom þá lífsmerlci frá honum. — Lánaðu mjer tíu krónur. Jeg gleymdi vasabókinni minni heima. — En ef konan þín finnur hana? — Það gerir ekki neitt til. Það var ekkert í henni. mega skilja. Heima í Indlandi var hann ánægður, ef hann gat unnið sjer inn fáeina shillinga á mánuði, — nú fær hann 3 þúsund sterlings- pund á ári. Það er eitt sem hann saknar mjög —- liann á engan afmœl- isdag. Það eina sem hann veit er að hann var fæddur „þremur eða fjórum dögum eftir fjórða barninu hans Barils.“ 24) Eftir því sem þeir nálguðust virkið, þar sem lögreglustöðin lá varð slraumurinn þyngri og þyngri. O’Connor stýrði þessvegna bátnum nær bakkanum, sem straumurinn var minni. Stór trje voru á bökkun- um. Af tilviljun gáf Bobby einu trje með mjög ljetta krónu nánar gætur. Bobhy starði -— þarna var einhver mannvera, sem hreyfðist bak við laufkrónurnar, sem þeir sigldu und- ir „Þetta er Rauði Hjörtur“, datt Bobby í hug á augabragði. „Bara að liðsforingjann gruni nú ekki hvað er á seiði.“ Hvað næst? Getur Rauði Hjörtur frelsað Bobby eða verður hann lika tekinn til fanga? — Við lesum um þetta í næsta blaði. úl, hvaða dýr teikningin á að sýna. Þið skuluð hrjóta teikninguna sam- an eftir punktalínunum, svo að tal- an 2 komi við hliðina á 1, 4 við liliðina á 3 o. s. frv. Ef þið hrjótið teikninguna vel og vandlega verður ennþá betra að átta sig á henni. GREINDUR HUNDUR. Það getur stundum verið erfitt fyrir fólk að bjarga sjer í hinni ægilegu umferð Lundúnaborgar, en þó er það ennþá erfiðara fyrir ves- lings hundana. Mörgum hundaeig- endum hefir þó tekist að kenna hundum sínum að fylgja umferða- reglunum. Á myndinni sjest einn slíkra vithunda. WILSON-FRÍMERKI. í frímerkjaröðinni af forsetum Bandaríkjanna er komið út eitt nýtt með mynd af Wilson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.