Fálkinn - 03.02.1939, Blaðsíða 1
1H siðnr 40 aura
Hraundrangar í Höfða við Mývatn.
Mývatn er eitt af stærstu stöðuvötnum landsins og viðbrugðið fgrir fegurð með sína mörgu gróðurvænu og kjarri vöxnu
hólma. Alt í kringum vatnið liggur ein af sjerkennilegustu og fallegustu sveitum landsins, þar sem fólkið unir glatt við sitt.
Umhverfis vatnið er hraun enda er i því hraunbotn. Dýpi þess er ekki mikið, víðast hvar 2—7 metrar. Silungsveiði er
góð í vatninu og veitir Mývetningum drjúg hlunnindi. Fuglalíf er þarna mikið, einkum er þó andalífið fjölskrúðugt.
Einn allra fegursti slaðurinn við Mývatn er Slútnes, sem Einar skáld Benediktsson hefir ort svo fallega um: „En Slút-
nes það Ijómar sem tjós yfir sveit, / öll landsins blóm semjeg fegurst veit | um þennan ,lága, laufgróna reit | sem lifandi
gimsteinar skína". — Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.