Fálkinn


Fálkinn - 03.02.1939, Blaðsíða 10

Fálkinn - 03.02.1939, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N i Prjónaðir fingravetlingar. Efni: Fjórþætt garn og 4 sokkaprjónar nr. 10 og 4 nr. 7. Prjónið: Manchettan og bakið prjónist þannig: 2 prjónar 2 I. r. og 2 1. br. á víxl og 2 prjónar sljett prjón; þessir 4 prjónar eru altaf endur- teknir. Lófinn er prjónaður með sljettu prjóni. PRJÓNAAÐFERÐ. ByrjiS efst á manchettunni. Fitjið upp 60 1. á 3 prjóna nr. 10 og prjón- ið 3% cm. Prjónið svo með prjón- um nr. 7 og takið úr þangað til 51 1. er á prjónunum. Prjónið nú 28 1. með útprjóninu, en hinar 23 1. eru prjónaðar þannig 1 1. r. og 1 1. br. á víxl. Þegar búið er að prjóna svona 2 cm. er aftur prjónað með prjónum nr. 10, 23 1. með sljettu prjóni og 28 i með útprjóninu. Þumallinn á hægri vetling prjón- ist þannig: í 7, umferð er önnur 1. í sljetta prjóninu prjónuð rjett snú- in. í 8. umferð prjónast 3 fyrstu lykkjurnar þannig: 1 r. sn., 1 r., 1 r. sn. í 9. umferð prjónast 1 r. sn., 2 1. í næstu lykkju, 1 r. sn. í 10. um- ferð er ekkert aukið út. í 11. umferð: 1 r. sn., aukið út í næstu 2 1., 1 r. sn. í 12. umferð er ekki aukið út. Nú er aukið út á öðrum hverjum prjón þangað til lykkjurnar eru orðnar 58. Aukið er út þar sem þum- allinn byrjar og endað við hliðina lykkjunum og 3 umferðir eru prjón- aðar áður en byrjað er á hinum fingrunum. Þetta gefur vetlingnum betra lag. Setjið þvi næst allar 1. upp á tvöfalt band. Baugfingurinn er prjónaður af 7 1. frá bakinu 4 af uppslegnu 1. og 7 af lófanum og 4 uppslegnum 1. Þeg- ai miðri nöglinni er náð, prjónist 4 1. í hvorri hlið 2 og 2 saman og haldið er áfram með úrtökuna þang- að til 8 1. eru eftir. Langatöng er prjónuð eins og baugfingur. Sleikifingur er prjónað- ur af lykkjunum sem eftir eru að viðbættum 5 uppteknum 1. Þumalfingurinn er prjónaður af 10 I á öryggisnælunni og 10 1. sem voru slegnar upp ásamt 4 1. sem eru tekn- ar upp á milli, í alt 24 I.. HUGMYND AÐ KVÖLDKJÓL. Þessi kjóll, sem er úr svörtu flau- eli er mjög smekklegur með sínunt háa dyvekukraga, síða og víða pilsi og „plisseruðu“ hvítu framstykki. Vegna þess að empirestíllinn er mjög í tísku í vetur, gæti þessi model kjóll gefið yður hugmynd að sel- skapskjól, þó að ekki væri eins mik- ið i þann borið. á þeim 1. sem voru prjónaðar r. sr.únar. Nú byrjar útprjónið á þuml- inum. Þumallinn á vinstri vetling er tilsvarandi seinustu 1. af sljetta prjóninu; í 7. umferð er því næst síðasta 1. prjónuð r. snúin o. s. frv. Þegar búið er að prjóna 7 cm. frá neðsta kanti manchettunnar eru 10 1. teknar frá á öryggisnælu og i næsta umferð eru 10 1. slegnar upp beint fvrir ofan þær sem voru tekn- ar af. í næstu umferð eru 2. 1. prjón- aðar saman hvoru megin við fingur- opið og í þar næstu umferð eru 2 1. prjónaðar saman yfir miðju opinu. Nú eru lykkjurnar orðnar 27 sem eru sljett prjón en altaf 28 með út- prjóninu. Haldið svona áfram þang- að til fingrunum er náð eftir 4% cm. Prjónið fyrst litla fingurinn úr 5 sljettum 1. og 5 útprjónsl. að við- bættum 4 1. sem eru slegnar lausl upp þar á milli. Þegar búið er að prjóna það langt að komið er fram á miðja nögl er seinasta útprjónsl. og fyrsta sljetta 1. prjónaðar saman, næstu 2 1. prjónist líka samau, prjónið svo 3 1. og nú prjónist 2 sinnum 2 1. saman. Haldið áfram með þessar úrtökur þangað til 6 1. eru eftir; dragið bandið gegn um þær og festið það að innanverðu. Þegar litli fingurinn er búinn eru teknar 4 1. upp af nýuppslegnu

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.