Fálkinn


Fálkinn - 03.02.1939, Blaðsíða 6

Fálkinn - 03.02.1939, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Nr. 533. Adamson lítur eftir miðstöðinni. S k r í 11 u r. — Halló!. ... Já, er það hjóna- skilnaðarskrifstofan? .... — Heyrðu, finst þjer maður ekki verða hálf aumur í byrjuninni, þeg- ar maður fer á útreiðartúr? — Nei, þvert á móti. í endanum. — Halló — — er það hjá Peter- sen vatns- og gasmeistara? — — fíóðan claginn, herra Petersen! — Hvernig hefir konan gðar það, herra Petersen, og indœlu tvíbökurnar gð- ar .... ja .... hí hí .... jú, takk fgrir .... við höfum það gott — j-ú — bara gott.. . . — Sjáðu til, þú hefir unnið i happdrættinu — — ókegpis dvöt i viku á llótel Ceeil. . . .! Gamli maðurinn: — Mjer geðjast nú best að gömlu slögurunum! Unga stúlkan: — Hjerna er þá einn, hann er minsta kosti hálfs- mánaðar. — Hvað ertu að hugsa um, spyr ungi maðurinn. — Jeg er ekkert að hugsa, svarar unga stúlkan. — Þú hefir ekki sagt stakt orð í fimm mínútur. — Jeg hafði ekkert að segja. — Er þjer alvara, að þú j)egir þeg- ar þú hugsar ekki neitt? — Já, vitanlega geri jeg það. — Elskan mín, viltu ekki verða konan mín? Læknirinn: — Jeg er að hugsa um að láta taka röntgenmynd af manninum yðar. Konan: — Það ér nú alveg óþarfi. Jeg þekki hann Jón minn út og inn. Trúðurinn: — Jæja þá, herra blaðamaður, œtlið þjer þá að skrifa um mitt númer eða ekki? — Við erum að leita að trúboða. Hafið þið sjeð nokkuð til hans hjerna. — Það er skrítið að þú skuiir vera örfhentur. — Já, við erum allir fæddir með einhverjum afbrigðum. — Ekki jeg. — Jæja. Hrærir þú ekki i bollan- um með hægri hendinni? — Vitanlega geri jeg það. — Þarna sjerðu. Þetta er þitt ein- kenni. Allir aðrir hræra í bollanum með teskeið. Enskur þingmaður hefir fundið þetta ráð til að skera úr deilunni um, hvor þeirra Francis Bacon eða Shakespeare hafi samið „Hamlet“: — Grafið upp kistur heggja skáld- anna og látið svo einhvern af helstu leikurum Englands segja fram setn- ingar úr „Hamlel“. Og takið svo eftir, hvor snýr sjer í kistunni. Skiftavinurinn: — Því miður hefi jeg ekki eyri á mjer. En munduð þjer ekki vilja lána mjer eina dós af skósvertu út á mitt ærlega andlit? — Væri ekki heppilegra að þjer fengjuð eina dós af hörundssmyrsl- um? — retttt NAND p.i.a Enn verður Ferdin- and að bíða. <. 1,1,1 11111iini, Jyrgt-fcfaOM mePHONfej CofiyéiQbt P. Iv 8. Box 6 Cop*nbo9«r» Nú líst mjer á það. Nú er komið kortjer. Þau hafa talað í 20 mínúlur. Nú skal jeg

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.