Fálkinn


Fálkinn - 03.02.1939, Blaðsíða 12

Fálkinn - 03.02.1939, Blaðsíða 12
12 F A L K 1 N N WYNDHAM MARTYN: 28 Manndrápseyjan. lega Jiár. ,,Setjið þjer,“ sagði liann, og at- liugið livort þjer sjáið mig þegar jeg stend Jjak við yður.“ Það kom á daginn, að eins og afstaða þriggja speglanna var i svipinn, gat Trent livorki sjeð frú Cleeve nje Iiún liann. „Það mun sennilegt,“ sagði liann, „að það Iiafi verið farið vilt á henni og yður. Nema einhver liafi falið sig í skápnum þarna, sjeð vður fara og liorft á, að hún gerði sjer það til gamans að farða sig. Kanske sá sje þar enn.“ Hann opnaði skápinn, stóð kvr og starði á eittlivað. „Hjer liggur stór liamar með blóðldettum á,“ sagði hann. „Er það liamar Maims?" „Það mun vera svo. En jeg þori ekki að snerta á lionum einn.“ Frú Cleeve, sem liafði staðið Jijá líkinu, gekk út að glugganum og settist á stól. „Og samt,“ sagði liún liægt, „er jeg viss um, að það er ekki Jim Maims, sem liefir gert það. Hverjum getur gengið nokkuð til, að myrða gamla konu eins og mig, mr. Trent?“ „Maims verður að yfirlieyrast, liver veit nema að liann meðgangi.“ „Þjer segið þetta til að liugga mig. En jeg' vil enga huggun, jeg vil skýringu. Þetta er i annað skifti sem jeg slepp. Fjrrst átti að reyna að Jvæfa mig, og nú átti að rota mig. Jeg er svo lijátrúuð, að mig Iiryllir við þriðjii tilrauninni, því að liún tekst oftast. Þjer verð ið að lijálpa mjer, mr. Trent. Jeg skammast mín ekkert fyrir að vera hrædd. Jeg liefi lalað við Jiverja einustu manneskju lijer i eyjunni, við Briggs, við vjelstjórann og við Sears, garðyrkjumanninn, svo að jeg þeklvi manninn sem situr um líf mitl í sjón, en jeg gruna engan. Ef jeg vissi til dæmis, að það væri Dayne, Hugli eða mr. Alitee, þá gæti jeg gert ýmsar varúðarráðstafanir og leitað verndar lijá hinum.“ Hún virtist rejma að leyna liræðslunni sem hafði gripið hana. „En núna, meðan jeg veit ekki neitt, þá gæti jeg flanað heint í fangið á morðingjanum, ef jeg bið til dæmis Hugh um hjálp. Jeg get ekki víggirt mig í herberginu mínu. Jeg á að lifa margar langar nætur, og jeg við- urkenni að jeg er hrædd við næturnar hjer á eyjunni. Jeg er ennþá vissari en mr. Ahtee, um að það sitja einhverjir djöflar um mann hjerna á nóttunni. Og því skyldi það ekki vera. Mannvonskan lifir í þeim enn.“ Trent Ijet hana tala eins og hún vildi, í þeirri von að hún segði eitthvað, sem gæti orðið honum til leiðheiningar. Ennþá hafði hann ekki neitt að styðjasl við. „Ahtee er hræddur líka,“ lijelt frú Cleeve áfram, „hann þorir ekki að ganga lijá kyprustrjánum í tunglsljósi. Hann fer blátt áfram ekki út eftir að dimt er orðið.“ „Jeg botna ekkert í mr. Alitee. Aðra stund- ina hleypur hann upp á nef sjer, livað sem jeg segi, en á næsta augnabliki hrósár hann því, og segir að jeg hafi rjett fyrir mjer.“ „Hann er bleyða,“ sagði frú Cleeve fyrir- litlega. „Bleyða spilar ekki polo eins og hann eða hleypir á torfærur eins og hann.“ „Hann er alinn upp á merarbaki. Faðir hans liafði fjölda hesta til leigu og hann tamdi þá. En annars er hann bleyða, í öllum daglegum efnum.“ „Maður þarf ekki að vera bleyða þó mað- ur sje myrkfælinn. Maður getur drukkið í sig myrkfælnina undir eins á barnsaldri.“ „Lítið þjer nú á Hugh Elmore,“ lijelt frú Cleeve áfram. „Hann er reiður við mig af því að hann heldur að jeg geti fengið Phyllis ofan af því að eiga Dayne. Mjer væri ekkert kærara en jeg get það ekki. Hann vill að öllum líði illa af því að lionum sjálf- mn líður illa. Móðir Iians varð brjáluð en það var kanske eingöngu að kenna hrotta- skap föður hans, og þá er það ekki arfgengt.“ „Það er máske frekja af mjer að segja það, frú Cleeye, en jeg skil ekki að yður, sem þykir svo vænt um Phyllis, skuli hafa kom- ið til hugar að vilja gefa Elmore hana.“ Ilann brosti. „Skammið mig hispurslaust, ef yður finst jeg liafa verið ósvífinn.“ En honum til undrunar virtist frú Cleeve ekki reiðast. „Jeg' hefi breytst mikið síðan jeg kom hing- að,“ sagði hún, „jeg hefi hugsað mikið, og jeg er ekki eins ánægð með sjálfa mig og jeg var. Jeg vildi helst að Phyllis skyldi eignast all — og ]iað eru aðeins við konurnar sem skiljum, hve áríðandi fallegri konu það er, að hafa nóga peninga. En nú fær liún að reyna þessa svokölluðu hamingju, þó að jeg hafi altaf sagt eins og Balsac: ,Je ne connais pas de premier amour qui se termine bétemenV.“ Það var barið á dyrnar og Cleeve kom inn með sigurbros á fallega andlitinu. „Nú höfum við náð í Maims, Iangamma,“ hrópaði hann án þess svo mikið sem að líta á Trent. „Þetta var bráðskemtileg veiðiför, litli fitukagginn liljóp eins og hjeri. Hann flaug á Hugh og gaf honum glóðarauga." „Jeg vona, að þjer hafið ekki látið Elmore unga gera hohum mein?“ sagði Trent. Cleeve svaraði honum. „Þjer munduð víst ekki hafa leyft það?“ Cleeve sagði þetta í hortugum tón og Trent sá að hann krepti hnefana. Trent sneri sjer að gömlu konunni og and- varpaði: „Því miður neyðist jeg víst til að skifta mjer af uppeldi þessa unga manns,“ sagði liann. „En nóg um það að sinni. Hvað ætlið þið að gera næst?“ „Við ætlum að leiða hann að líkinu og fá liann til að meðganga,“ sagði Cleeve. „En hvað það var frumlegt,“ sagði Trent hæðnislega, „og svo herrjett og aftöku fyrir sólaruppkomu, geri jeg ráð fyrir. Það eina sem þið eigið ógert, er að særa fram anda Frattons og flytja okkur til meginlandsins.“ Þegar fótatak lieyrðist fyrir utan, sneri Anth- ony sjer að frú Cleeve: „Farið inn í lierbergi ungfrú Cannels. Jeg vil ekki að Maims sjái yður undir eins.“ Elmore og Sear komu með Maims á milli sin og var hann bundinn á höndunum. llann var meiddur en augun brunnu af hefnigirni. Á eftir fanganum komu þeir Atliee og Dayne, en ungu stúlkurnar sáust ekki. „Iljerna er liann,“ hrópaði Atliee, „en hann er þrár og vill ekki meðganga." Maims var leiddur að líkinu. Hann liorfði undrandi sitt á hvað, á þá sem viðstaddir voru. „Þjer sögðuð að það væri Tilly en þetta er gamla frú Cleeve.“ Hann hristi höfuðið. „Hún var skass, en það er sorglegt að sjá hana drepna. En heyrið þið,“ sagði hann alt í einu hærra, „ykkur dettur varla í liug, að jeg liafi gert þetta? Jeg var jafn hræddur við liana eins og Tilly sjálf og öll liin.“ „Skoðið þjer liana nú vel,“ sagði Elmore og kipti i bandið, sem var um hendurnar á Maims. „Nei, svei mjer ef það er nú ekki samt hún Tilly!“ röddin varð liás af skeífingu. „Svo að Tilly liefir verið drepin? En hver hefir gert það ?“ „Engin uppgerðarlæti,“ sagði Elmore, „við vitum að þjer hafið gert það. Yður þýðir ekkert að neita. Hvað gerðuð þjer við ham- arinn yðar?“ „Jeg fleygði honum,“ sagði Maims þrá- kelknislega. Bardagahugurinn var nú alveg horfinn úr augunum á lionum og Trent sá, hvernig hræðslan kom smátt og smátt í stað- inn. Þegar liann var spurður livort hann hefði fleygt hamrinum, kipraði liann saman varirnar og sagði ekki orð. „Atliugið þið skápinn minn,“ sagði röddin sem liann óttaðist mest. Það var frú Cleeve, sem kom inn. Það var Ahtee sem opnaði skápinn og greip hamarinn i ákefð sinni, þrátt fyrir að- varanir Anthonys. „Nú eru fingraför yðar væntanlega ofan á fmgraförum morðingjans,“ sagði Trent ergi- legur. „Jeg fann hamarinn, en jeg þorði ekki að snerta á honum.“ „Þurfum við fingraför þegar við höfum morðingjann sjálfan?“ svaraði Athee. Trent andvarpaði óþolinmóður. „Hvað seg- ið þjer um þetta, Jim?“ sagði liann vingjarn- lega. „Jeg liefi ekki sett hamarinn þarna. Jeg fleygði öllum tólunum mínum, það er að vísu satt, — eij í runnann bak við skálann.“ „Þjer hafið liaft i heitingum við Tilly, þjer munið það?“ „Jeg var gramur út í hana, hún kvaldi mig seint og snemma og þessvegna sagði jeg bæði bitt og annað, en allir sem þekkja mig vita, að mjer hefði aldrei komið til liugar að drepa liana. Þetta er liamarinn minn, jeg neita því ekki. En jeg neita því að jeg hafi svo mikið sem sjeð Tilly í dag.“ „Það er eitthvað grunsamlegt við þennan náunga,“ sagði Sears, „jeg sá hann vera að laumast um skóginn í dag.“ „Það sannar ekkert,“ sagði Trent. „Mað- urinn verður að fá tækifæri til að sanna að liann sje saklaus, ef hann getur það. Munið að við verðum öll, að hafa sannanir fyrir sakleysi okkar, ef krafist verður.“ Ilann leit á Elmore. „Getið þjer sannað, að þjer sjeuð saklaus?“ „Ósvífni!“ fnæsti Hugli. „Ekki meiri ósvífni en þjer sýnduð Maims. Ef jeg man rjett þá sögðuð þjer yfir borðum upp úr hádeginu, að þjer væruð þreyttur og ætluðuð upp i herbergið yðar og hvíla yður þar. Hver getur sannað, að þjer hafið verið þar?“ „Hvað finst yður að við eigum að gera?“ spurði Dayne. „Að minsta kosti ekki skipa okkur sem dómstól," svaraði Trent. Maims hafði ekkert á móti þvi að vera settur í gæslu ef hann fengi nógan mat og þyrfti ekkert að gera. „Mig gildir það einu,“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.