Fálkinn


Fálkinn - 03.02.1939, Blaðsíða 9

Fálkinn - 03.02.1939, Blaðsíða 9
'FÁL K IN N 9 Oscar Clausen: Frá liðnum dögum. YII. Göfug* liusmöðir. Maruf, segir hann alt í einu, livað áttu mörg börn? Fjögur, segir hinn og varir lians titra dálítið. - Og konan þín gengur með það fimta? Já. Þú ált góða konu, er það ekki ? Hun Ser góð og trú, svaraði Maruf andvarpandi. Sefer her höndina fyrir andlit- ið og hyrjar að muldra eitthvað eins og hann væri að þylja hæn. Þvi næsl biður hann um vatn í mundlaug; hann þvær sjer um andlit og hendur og hneigir sig siðan til hægri og vinstri. Verndarandarnir standa ósýni- legir á svona augnáblikum lljá þeim sem J)iður. Þú gafst mjer upp leik í nótt, svo að jeg fengi að sofa liefur Sefer máls að nýju. Maruf kinkaði aðeins kolli. Þú varst mjer altaf góður fjelagi, Maruf. Hnugginn lýtur Maruf liöfði. Sefer rjetlir liöndina út yfir taflborðið og leikúr ekki drotningunni lieldur riddaranum. Skák og mát! — kvéður við alt í kÉing. Sjerlivér sem þarna var flýtti sjer að tilkynna þetta. Maruf hafði sigrað, Sefer tapað. Sefer var fullkomlega rólegur, liann þrýsti bönd fjelaga síns, er sat lireyfingarlaus og gaf skytt- unum, er stóðu á bak við hann merki um að liann væri tilbúinn. Augnabliki síðar gaf skol- Jiríð til kynna, að nu væri liúið með liann. Sefer hafði einnig verið skot- inn. Maruf sat enn grafkyr við tafl- I) orðið. Sljóum augum starði hann beint fram fyrir sig og raðaði upp taflmönnunum á nýjan leilv með óstyrkum höndum, en eins og maður sém ekki ber skyn á livað hann er að gera: mönnum og peðum Jivað innan um annað og svörtum og hvítum lilið við lilið. — Stattu upp! lirópaði Múha- með til lians. Sestu á l)ak. Þú heldur lífi! Eu maðurinn sal eftir sem áð- ur og starði í sífellu fram fyrir sig. Og nú fór liann að hreyfa mcnnina hugsunarlaust fram og aftur, og liorfði á þá hlæjandi. Heimskidegt! Einn var með vef jarhött, annar með hert höfuð. - Lyftið lionum á bak! skip- aði Múhameð. Tveir liermenn lyftu honum á J) alc, en maðurinn Jiorfði fram fyrir sig og liló bjánalega. Him- inn, jörð og menn, alt þetta var óþekkjanlegt fyrir liann; hann leit í kringum sig skilningsvana, og það sem liann sagði var ekki með neinu viti. Hann liafði orðið vitfirtur, þegar liann 1 jek sein- asta leikinn. Madama Guðrún Magnúsdóttir, sýslumarins Ketilssonar, húsfreyja Eggerts prests á Ballará var talin ein göfugasta konan á Vesturlandi á síðastliSinni ötd. Hún var gáfuS og góð, og eru nokkrar sögur til, sem lýsa skapsmunum hennar og hlýju hugarfari. — Hún stjórnaði stóru og umfangs- miklu búi i hátfa öld og hafði margt hjúa, sem voru misjöfn eins og geng- ur, en öllum var þeim vel til liús- móður sinnar þó að vandræðaskepn- ur væru, eins og t. d. Skeggjadæi- urnar þrjár, sem skapráunuðu hent i oft, þó að hún tæki þvi með still- ingu og rósemi. — Eitt haust , ar verið að sviða svið á Ballará og var húsmóðirin sjálf að þessu verki með Skeggjadætrum. Það var hlutverk Ingibjargai Skeggjadóttur að halda við eldinum og bera inn hrís eftir þörfum, en þetta gerði hún nöldrandi, en ma- dama Guðrún gegndi henni ekki. Um kvöldið var hún þA búin aö langþreyta svo madömuna, sem ann- ars var afar hversdagsgæf og ljúf, að það fauk í liana og hún reiddist svo, að hehrii varð svo mikið um, að það leið yfir hana, svo að hún varð að lcggjast upp i rúm og má áf þessu marka, að hún var geðmikil eins og faðir hennar, þó að hún væri góðtynd og hæglát hversdags- lega. — Ein vinnukona var lengi í víst- inni hjá henni og varð þar ellidauð. Hún hjet Þorkatla og hafði madama Guðrún miklar mætur á henni. Störf Þorkötlu voru einkum í éldhúsinu og við búverk, og varð hún því handgengnari luismóðurinni en hin- ai stúlkurnar. Töluvert var af leirtaui til hjá presti, eða miklu meira en gerðist á bændabýlum al- ment. — Einu sinrii hafði Madama Guðrún raðað yfir 50 „talerkum“ eða matardiskum niður í tómann sá, sem var í búrinu, en yfir sánum var litemmur eða lok, sem var svo lítið, að það náði varla börmum hans. Þorkatla hafði lagt stóran tólgar- skjöld á lokið, en það sveik undari, oy mölfuðust allir diskarnir. — Ves- lings Þorkatta varð afar hnuggin yfir þessari slysni sinni og sagði húsmóður sinni frá þessu með grát- staf í kverkum. —- Madama Guð- rún tók skaðanum með mestu ro og sagði: „Tölum ekkert um þetta, Þorkalla mín! Þetta var leir og rninnir okkur á, að við erum ekki annað en brothætlur leir,“ og þar með var þyi máJi lokið og ekki nefnt tíðar. —- Þessi saga rifjar upp fyrir mjer aðra sögu af ríkari konu við Breiða- fjörð, sem ljet vinnukonu fæ'ra tengdaföður sínum, einsetukarli i afskektum kofa, niat í skál, en stúlk- unni varð fótaskortur og braut skál- ina. Sú hefðarkona ljet sjer sæma, að draga andvirði skálarinnar frá kaupi stúlkurinar þegar henni var goldið það á krossmessunni um vorið. — Guðrún var örlát kona og góðsöm og gaf eflaust oft fátækum, svo að raaður hennar ekki vissi, því að hann var fastur á fje og þótti vísl nóg um örlæti liennár, þó ;að hann hinsvegar ljeti hana oftast sjáífráða. - Það kom fyrir að hún gaf fátæk- um af nauðsynlegustu fötum sínum, eins og I. d. þegar einu sinni snauða konu bar að garði á Ballará og bað tnadömu Guðrúnu um ljereft utan á barn sitt, sem var nakið. Hún liafði þá ekki annað fyrir höndum, en skyrtu sína. Húri átti tvær ljer- eftsskyrtur og gaf henni aðra. — Stikar eru fleiri sögur af henni. Fátæk hjón, Einar og Helga, bjuggu á Kvennhóli undir Klofningi og áttu margt barna. Þau voru á sveit og var lagt hrossakjöt til ætis, en lirossætur voru ekki i hávegum liafðar þá. — Veturinn 1812 var harður og varð Kvennhólsheimilið bjargþrota seint á þor-ra. Einar fór þá til hreppstjórans, Jónasar bónda á Melum, sem er næsti bær við Ball- ará, og beiddi hann ásjár. Hrepp- stjórinn sá engin ráð til þess, að hjálpa Einari eins og með þurfti og gekk því með honum inn að Ballará, til sjera Eggerts. Þar töluðu þeir prestur og hreppstjóri svo fram og aftur um lausn Jiessara vandræða og komust að þeirri niðurstöðu, að ófært væri að fara að leggja ný út- svör á bændur, því að bæði voru harðindi af illviðrum og svo voni víðast til lítil matarföng í búum. Madama Guðrún hlustaði á tal þeirra öðru hvoru og lagði golt til með Einari á Kvennhóli og sagði að þeir efnuðustu i sveitinni yrðu að gera samskot og hjálpa honum. En þá sögðu þeir, að ekkert myndi gefast, — það væri búið að leggja svo hátt útsvar á menn, og vildu ekki fara að ráðum madömu Guð- rúnar. Itinsvegar voru þeir eftir all- ar bollaleggingar sínar, jafnnærri um að greiða úr vandræðum Einars á Kvennhóli eins og þegar þeir byrj- uðu samtalið, en nú var komið að háttatíma og fóru þeir þá, Jónas hreppstjóri og Einar, heim til sín. Madömu Griðrúnu þótti það illa far- ið, að ekki varð fundinn vegur til þess að ráða bót á þörf Einars og kendi i brjósti um hann, en þegar hún gekk úr svefnherberginu, þar sem þessi fundur stóð, fram i bað- stofuna, sagði hún: ,,Þó að þið ekki þykist sjá, hvar eigi að taka bjarg- ræðið fyrir hjónin á Kvennlióli, þá veit guð hvar hann á að taka það, og honum þóknast að halda þeim við lífið.“ — Morguninn eftir var kominn hörku norðangarður og þegar smalinn á Ballará kom heim, sagði liann þær frjeltir, að Jarpskjóna, sem var spikfeit stóðhryssa, lægi fótbrotin í hlíðinni, fyrir utan urðarleitið. — Madama Guðrún fór til manns síns og sagði lionum frjettir þessar og bað hann um leið, að minnast þess, sem hún hafði sagt kvöldið áður. Prestur kysti konu sína og sagði: „Væn ertu Guðrún mín“! Síðan var sent eftir Einari á Kvennhóli og fekk hann átuna af Jarpskjónu. — Það var, eiris og kunnugt er, siður á söguöldinni að stórhöfðingjar kæmu sonum sínum ungum i fóstur hjá bændum, þar sem þeir voru látnir alast upp við almenn bænda- kjör og búverk. Þessi siður mun hafa haldist lijá hofðingjum við Breiða- fjörð. — Þannig ljet Skúli sýslu- maður á Skarði Kristján kammer- ráð, son sinn i fóstur, barn að aldri, til Einars bónda á Rauðseyjum, þar sem liann ólst upp fram að námsár- um og þannig ljetu þau Ballarárhjón einnig Torfa son sinn í fóstur til Einars bónda Einarssonar í Rúgeyj- um, en við hann voru þau i miklu vinfengi. — Einar þessi var mesti heiðurs- maður og myndarbóndi, en síðar Ijek tífið hann þannig, að hann misti sjónina og var öreiga ein- stæðingur. — Þá tók sjera Eggert á Ballará karlinn, fyrir beiðni Guð- rúnar konu sinnar, og sá fyrir hon- um meðan hann lifði. Madama Guð- rún var Einari gamla einstaklega notaleg og hugul, og svo þótti hon- um vænt um hana, að hann grjet eins og barn ef hún fór eitthvoð burtu af bænum. — Einar gamli svaf í baðstofunni, en i enda henn- ar var afþiljað lierbergi þar sem prestshjónin sváfu. Á hverju kvöhti slaulaðist karlinn yfir að dyrum svefnlierbergisins, rjetti höfuðið inn úr dyrunum og bauð hjónunum góðar nætur. Þá reis madama Guð- rún altaf úr sæti slnu, gekk á móti honum og kysti hann. Ef út af þessu bar, sem varla kom fyrir, kom ekki dúr á blindu augun hans Einars gamla þá nóttina o,g hjelt hann J)á að hann hefði orðið henni eitthvað iil hrygðar. — Einar blindi, sem lifði mörg ár i skjóli madömu Guðrúnar, var öld- urmannlegur maður og svo svipmik- ill að likt var fornmanni. Hann var nefstór og með loðnar augnabrýr, og svo var hann mesta snyrtiinenni. — Á yngri árum hafði hann verið hafnsögumaður í Flatey. — Hann hafði verið mesti formaður og skipa- smiður og fekk prestur titla skektu úr búi hans, sem notuð var í eyja- skjökt að vorinu. Madama Guðrún eignaði sjer skektu þessa og fór á henni í eggja- og dúnleitir, en það hafði Einar gamli sagt henni, að aldrei skyldi hún á öðrum bát fara, því ekki myndi hana henda slys á liessari skektu, þó að lítil væri. — Ef hvassviðri gerði á madömuna þegar liún var i leitunum, spurði karlinn: „Á hvaða bát var Guðrún mín nú“? Og ef honum var svarað, að hún væri á þessari skektu, svar- aði hann: „Þá er jeg óhræddur“, Svo lagði hann sig upp í rúm og bað fagra bæn fyrir velgerðarkonu sinni. Einar dó á Ballará 2. desember 1824, en næsta dag þegar flytja átti likið til kirkju á Skarði, var komið norð- an hörku veður, serii stóð óslitið næstu þrjá daga. Aðfaranótt fjórða dagsins dreymdi madöinu Guðrúnu, að Einar gamli kom til hennar og sagði: „Guðrún mín! Það má fara að vekja hana Krlstínu til að taka upp eldinn, því nú eru þeir á ferðinni“. — Það stóð heima.1 Þegar morgun- kaffið var tilbúið, konni likmennirn- ir og sama dag var Einar gamli jarð- aður á Skarði. — Fleiri sögur mætti segja af þessari göfugu konu, sem allar bera vott rnannkostum hennar. Auk þess var hún draumspök og skygn, en lengra verður ekki farið að sinni. KALLAÐUR TIL HERÞJÓNUSTU. Myndin sýnir tjekkneskan her- n:ann á götu í Prag ásamt unnustu sinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.