Fálkinn - 03.02.1939, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
Stóri: Mesti galdurinn við að fara á skaut-
um er að láta höfuðið snúa upp og fæt-
urna niður, og svo verður maður að passa
að fæturnir þjóti ekki út í loftið.
Litli: Jeg vildi að jeg væri eins góður
og þú.
Litli: Ja hjerna, er þetta dömusveifla?
Hana gæti jeg nú lika tekið, en jeg vildi
nú bara kalla hana eittlivað annað.
Stóri: Haltu þjer saman, aulinn þinn,
geturðu ekki skilið að jeg hafi meitt mig?
Litli: Híhíhí, nei, hættu nú alveg, nú
spring jeg af hlátri, ef þú hefðir nú haft
púðann á rjettum stað, þá hefði hann
kanske hjálpað. Jeg er farinn að haida
að jeg sje betri á skautum en þú.
Litli: Hvað í ósköpunum er að sjá þig?
Iieldurðu að sje nauðsynlegt að hafa gas-
grímu?
Stóri: Nú skal jeg þó taka mjer sprett
á skautunum, jeg er ekki hræddur við
neitt, því nú get jeg ekki meitt mig.
Litli: Nú verður garaan að sjá, hvort þú
getur alt þettaj sem þú varst að stæra þig
af. Brja að jeg gæti nú fengið þenna
skauta til að setja rjett.
Stóri: Gerðu svo eins og jeg, en verst er
að þú ert ekki skautamannlega vaxinn.
Litli: Þetta kalia jeg nú að fara á haus-
inn. Mig mínnir að þú segðir að maður ætti
að láta höfuðið snúa upp en fæturna niður.
Stóri: Já, jeg sagði J)að. Þetta var ó-
happ. Littu eftir skautunum mínum, og
sv > skaltu bara sjá.
Stóri: Æ-æ, æ-æ, þetta var slysaiegt.
Litli: Nú heid jeg sje best þú losir þig
við púðann og jeg fái hann. Svo geturðu
farið heim og náð þjer i eitthvað heppi-
legra, því mig er nú farið að Ianga til að
sjá þessa list þína.
Litli: Stoppaðu! Strax! Farðu ekki
lengra! Það er vök! Hefur liann þá ekki
bundið um eyrun, asninn sá arni, svo
hann heyrir ekki neitt. Stoppaðu! Strax!
Aftur á bak!
Stóri: Ja, hver ........
Litli: Bærilega gengur það.
Stóri: Já, finst þjer ekki, og nú skaltu
taka eftir, þegar kominn er virkilegur skrið-
ur á mig. Það sem jeg nú sýni þjer er svo-
kölluð herrasveifla, það eru ljettar og fim-
ar hreyfingar. Nú kemur dömusveiflan.
Litli: Hvað er hann nú með, það var þó
merkilegt að setja koddann þarna.
Stóri: Þetta er liagkvæm ráðstöfun, sem
hefur það í för með sjer að jeg get ekki
meitt mig á skautum hjer eftir. Og nú
skaltu taka eftir hvað jeg geri.
Stóri: Haltu þjer saman, stubburinn
þinn, þú talar um það, sem þú hefur ekk-
ert vit á.
LitU: Vertu nú ekki mjög lengi. Jeg
ætla að æfa mig á herrasveiflunni á með-
an, hana læri jeg fljótt.
Stóri: Hjálp, jeg er að drukna! Hú, en
kuldinn, ef jeg Iigg svona, krókna jeg.
Litli: Ja, nú kem jeg og dreg þig upp
úr; og nú skaltu hlaupa heim og fá þjer
kafarabúning.