Fálkinn


Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 9

Fálkinn - 10.02.1939, Blaðsíða 9
liálfan bekkinn. Kennarinn koni inn og það leyndi sjer ekki að liábn var úrillur. Það vantaði nú l)ara að jeg yrði tekinn upp, ó- lesinn eins og jeg var. Píslar- vóttur. Nú átti jeg að liða fyrir ást mína til Línu. — Jakob sagði kennarinn byrstur um leið óg hann hafði sest í stólinn. Hvað ótti jeg að gera? Átti jeg að skorast undan með því að segja að jeg liefði verið las- inn og ekki jgetað lesið. Og eng- in l>'gi var það, að veikur hafði jeg' verið af ást. Jakob endurtók kennar- inn og byrsti sig. Og jeg byrjaði J)ar sem frá var horfið daginn áður. Jeg vil sem minst minnast á frammistoðuna í þetla skiftið. Jeg var „á gati“ og blaut þung- an dóm bjá kennaranum. Hann liæddi mig og skammaði á víxl, en livað voru skammirnar bjá báðinu. Hann giskaði á að heilinn í mjer væri frosinn, Jjvílík óvirð- ing við mig, skáldið. Að lokuni giskaði bann á að jeg liefði moð i hausnum, og nú gekk alveg fram af mjer. Ef Lína hefðiekki verið til befði jeg gengið út' og hengt mig eins og Júdas forð- um. En meðan Lína var í ver- öldinni var þó einliver vonar- neisti og lífið vert þess að lifa ])VÍ. Jeg kom upp i öllum tím- lim þennan dag og fekk altaf skammir. Það sannaðist sem fvr bið fornkveðna: „Sjá hjer hve illan enda“ ete. Jeg hjelt lieim í þungum Jjönk- um og húgsaði hve eríitt Jjað væri að Jjjóna bæði náminu og ástinni. Það vaknaði meira að segja lijá mjer efi um Jjað, hvort það væri nokkuð auðveldara en að þjóna bæði guði og mamm- oni. — Jeg var dálitið álútur, Jjegar jeg gekk fram bjá Jjvoltahúsinu og sjálfstraust mitt hafði áreið- anlega ekki vaxið um daginn. Samt gat jeg ekki á mjer setið að líta inn og augu Línu mættu mjer og töfrar Jjeirra voru meiri en nokkru sinni fyr. Mótgangur dagsins hvarf á augabragði eins og mjöll fyrir sólu. Og skammir kennaranna verkuðu þá ekki meira á mig en stökt hefði verið vatni á gæs. .Teg sagði i liálfuni bljóðum: Lína, jeg elska Jjig! Og nú ákvað jeg að láta til skarar skríða, skrifa lienni og biðja hana að koma á stefnu- mót við mig annaðkvöld. Það var ekki hægt fyr, því að jeg varð að póstleggja brjefið, jeg trúði engum fyrir Jjví að fara með Jjað beint til hennar. Utanáskriftina hafði jeg feng- ið bjó Geira. Jeg settist niður og fór að skrifa brjefið, en það gekk merkilega illa. Það var engu líkara en allur andi væri nú búinn að yfirgefa mig. .Teg F Á I. K 1 N N byrjaði hvað eftir annað, en slrikaði út jafnóðum Jjað sem kom á pappírinn. Eftir Jjriggja klukkustunda mæðu var jeg loksins búinn. Jeg bafði keypt frímerki á heimleið- inni úr skólanum svo að jeg gæti sett það í póstkassa um kvöldið eftir lokunartíma póst- bússins. Og svona bljóðaði Jjó brjefið: Reykjavik, 18. febriiar 1919. Fröken Siynrl í mi! Jeg veil að þjer þekkið mig. Jeg er m entaxkálapilturinn, sem geny með bœkur undir hendinni á hverjum degi, þeg- ar jeg fer í skólann og kem úr skólanum. Mig langar svo mikið að hitta yður. Jeg þarf að táta yður heyra nokkuð. Viljið þjer hitta mig í sundinu milli Dómkirkj- unnar og Alþingishússins kl. 9 annaðkvöld. Jeg vona að þjer gerið þelta, jeg er heiðarlegur sveitapiltur og þjer þurfið ekki að vera hræddar við mig. Með kærri kveðju, Jakob Jónasson. Jeg las brjefið vandlega vfir, minst tíu sinnum, og nú fanst mjer Jjað orðið liarla golt. Frök- en var fínna en ungfrú, og jeg þjeraði hana Jjegar Jjað átti við, og Jjað var vissara fyrir mig að taka það fram að jeg væri lieið- arlegur, svo að hún þyrði að koma. — Jú brjefið var ágætt. Jeg tók Jjví næst umslag, skrif- aði utan á og vandaði mig alveg eins og jeg gat, en Jjó var mjer raun á hvað utanáskriftin var mishepnuð, bæði var nú Jjað að jeg var klaufskur að skrifa og svo hef jeg sjálfsagt verið skjálf- hentur framar venju. Frk. Sigarlína Árnadóttir Grundarstíg 28, Reykjavík. Svo lokaði jeg umslaginu og límdi frímerkið á, og bljóp að Jjví búnu niður að póstkassa. Jeg læddi brjefinu í kassann og hafði yfir um leið bin frægu orð Cesars, eins og til að styrkja trú mína á lærdómi minum og framgangi: Aleajacta ert. (Ten- ingunum er kastað). Það hlaut að vita á gott að kveðja brjefið með Jjessum orðum. Það varð lítið úr lestrinum um kvöldið. Svefnleysi um nótt- ina, og víst „gat“ að morgni. En hvað var að líða þetta, J>eg- ar jeg átti stefnumótið í vænd- um. Jeg slapp vel í skólanum, Jjví jeg var aldrei tekinn upp um daginn, en mjer fanst hann aldrei ætla að líða. Á heimleiðinni Jjorði jeg ekki að ganga fyrir gluggann á þvottabúsinu heldur tók á mig stóran krók. Því getur enginn trúað hve mjer fanst tíminn lengi að liða. Fyrir nokkru myrti Gyðingur einn von Rath sendisveitarráð Þjóðverja í París. Vakti morðið óhemju gremju í Þýskalandi, eins og almenningi er Þegar klukkan var orðin hálf niu hafði jeg bókstaflega enga eirð i mínum beinum og rangl- aði ofan í bæ. Jeg kom á stefnu- mótsstaðinn kortjeri fyrir 9 og til að stytta mínúturnar fór jeg að hafa yfir ástarkvæðin til Línu. Jeg fór að brjóta heilann um hvað jeg ætti að segja, þegar hún kæmi, og fann ekk- ert heppilegt. Því nær sem stóri vísirinn færðist 9 því órórri varð jeg. Jeg óskaði þess nú af heil- um liug, að jeg hefði aldrei sent brjefið. Ef Lína kæmi mundi mjer vefjast tunga um tönn. Bara að hún kæmi ekki, hugs- aði jeg með mjer. Nú sló klukkan 1-2—3—4- 5—6—7—8—9. Jeg dró mig þangað, sem skugginn var mestur í sundinu, viðbúinn að flýja, ef Lína kæmi fyrir hornið, svo fljótt að hún sæi mig ekki. En jeg var ofur- seldur fordæmingunni hvernig sem færi, vegna brjefsins. Þvi væri liún ástfangin af mjer mundi hún verða mjer reið og fyrirlíta mig, ef jeg væri ekki mættur, og jeg ætti Jjá engrar uppreisnar von hjá henni, en væri hún ekki ástfangin af mjer og kæmi ekki, Jjá mundi liún skellililæja að mjer í hvert skifti sem jeg gengi fyrir gluggann. Jeg hafði hleypt mjer i dálaglega. klípu. Það þýddi ekkert að flýja, þó hún kæmi, það var aðeins til að gera ilt verra. Jeg tók í mig forhertan kjark. kunnugt. — Myndin sýnir líkkistu von Raths með hakakrossfána yfir, í húsi ljýsku sendisveitarinnar í París. Klukkan var 5 minútur yfir og ekki kom Lína. Það var eins og mjer Ijetti við hverja mínút- una sem leið, því að líkurnar urðu æ minni fyrir að liún kæmi. Hún hlaut Jjó að hafa fengið brjefið. Mínúturnar seitluðu áfram og Lina kom ekki. Dómkirkjuklukkan sló eitt högg — kortjer yfir. Nú J)urfti jeg ekki að bíða lengur. Jeg hafði yfir orð Davíðs af Jjung- um trega: Nú hefir stefnumótsstundin stolist í eilifðarblundinn. I örvæntingu minni eigraði jeg suður að Tjörn og orti kvæð- ið: Ástarsorg, sem jeg birti nokkrum dögum seinna í einu bæjarblaðinu. Það er fyrsta og seinasta kvæðið, sem birst hefir eftir mig um dagana. Allan sunnudaginn lá jeg rúm- fastur af hugarkvöl. Jeg skrópaði á mánudaginn. En seinni part dagsins fór jeg niður á pósthús, ef ske kynni að brjefið hefði aldrei komist rjetta leið. Verið gat að utaná- skriftin liefði verið skökk. En jeg forðaðist að ganga fyrir þvottahúsgluggann. Jeg leit yfir stóran lista af ó- skilabrjefum. Og hvað baldið Jjið að jeg hafi sjeð Jjar? Mitt eigið brjef til Línu, og á Jjað var skrif- að með stórum stöfum: Finst ekki í húsinu!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.