Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1939, Side 10

Fálkinn - 14.04.1939, Side 10
10 F Á L K I N N Efni: 200 gr. fínt fjórþætt ullargarn og 20 gr. af sama garni í eftirtölduni litum: rauðu, dökkbláu, ljósbláu, brúnu, grænu, dökkgulu og ljós- gulu. Prjónar nr. 3. k prjónn: 1 1. br. + 1 1. r., 3 1. br.; haldið áfram frá + prjóninn út og endið á 2 1. br. Þessir fjórir prjóriar mynda munstrið. ísaumurinn Treyja með ísaumi. PRJÓNAAÐFERÐ: Framstykkið: Byrjið á brugðningunni að neðan. Fitjið upp 110 I. (30 cm.); prjónið 2 cm. 1 1. r., 1 1. br. Svo byrjar ská- prjónið, eftir áðurgefinni aðferð, og svo er aiikið út um 1 1. í hvorri hlið 2. livorn cm, þangað til búið er að auka út um 15 1. i bv. hlið og I. eru 140. Þegar búið er að prjóna 33 cm. kemur handvegurinn, sem myndast við ])að, að feldar eru af einu sinni 5 1., tvisvar sinnum 3 J. einu sinni 2 I. og fimm sinnum 1 1. sem sje 18 1. hvoru megin. Nú eru 110 t. eftir sem eru prjónaðar beint upp. Þegar treyjan er orðin 45 cm. kemur hálsmálið. Prjónið á rjettunni 38 1.; fellið af 34 1. og prjónið 38 I. feldar af 8 I. í byrjun hvers prjóns, þangað til búið er að fella af 32 I. á livorri hlið lyrir öxlunum og sv > cru lykkjurnar i hálsinn feldar af í einu Iagi. Ermarnar: Fitjið upp 80 I. og prjónið 2 cm. brugðningu (1 I. r., 1 I. br.). Prjón- ið svo 10 cm. skámunstur og aukið jafnframt út um 1 1. i hv. lilið 2. hv. cm. þangað til 1. eru orðnar 90. Svo koma úrtökurnar þannig: Fellið 2 sinnum af 3 I. og 0 sinnum 2 1. Nú eru 54 I. eftir, fellið af 1 1. i byrjun hvers prjóns þangað til 20 I. eru eftir sem eru feldar af í einu Jagi. ísaumið: Mál: Brjóstvídd 91 cm. hæð 50 cm. Sjáið mynd B. I. Framstykki. II. Bak. III. Ermi. Prjónið er skárendur og þarl' lykkjufjöldinn sem fitjaður er upp, að vera deilan- legur með 4. Sjáið prjónaprufu á mynd C. i. prjónn. (Rjettan). 3 1. r., 1 1. er með lykkjuspori og er aðferð sýnd greinilega á mynd C. Prjónaprufa: Áður en byrjað er á verkinu er ráðlegast að prjóna litla prufu með garninu og prjónunum, sem á að nota. Það eru varla til 2 manneskjur, sem prjóna eins, og þessvegna er mjög líklegl að prufurnar verði mis- br.; haldið svona áfrain prjóninn út og endið á br. I. 2. prjónn: (Rangan). Munstrið er flutt til um 1 I. til hægri; þ. e. a. s. 3 I. br., 1 1. r. prjóninn út. 3. prjóiui: (Rjettan). Nú er munstr ið flutt um 1 1. til vinstri, þ. e. a. s. 1 I. r., + 11. br., 3 1. r. Prjónið frá + prjóninn út og endið á 2 I. r. stórar, þó sami lykkjufjöldi sje fitj- aður upp. Eftir okkar máli verða 20 1. sama og 6,2 cm. Ef ykkar prufa verður jafn breið, þá liafið þið not- að rjetta prjóna, en verði hún breið- ari þá verðið þið að nota fínni prjóna. r*/ r* r* rv r* Hægri öxl: Prjónið 1 sinni 38 1. og i'ellið af hálsmálsmegin: 1 sinni 3 1., 3 sinn- um 1 1. (6 I. i alt),, þá eru 32 I. eftir, sein eru prjónaðar beint upp og þegar treyjan er orðin 48 cm. er öxlin feld af í fjórum umferðum. Vinstri öxl er prjónuð á sama hátt. Bakið er prjónað eins og framstykkið og úrtökurnar við liandvegina eru eins. Þegar bakið er orðið 48 cm. eru Björn Björnsson, liinn alkunni norski Ieikhússtjóri, sonur skáldsins Björnstjerne Björnsson var um skeið leikstjóri hjá kvikmyndafjelagi einu i Berlín. Á heimleiðinni var hann farþegi á norsku gufuskipi, og þeg- ar það var komið út á rúmsjó gekk hann upp á stjórnpall skipsins iil að fá betra útsýni. Þegar skipstjór- inn sá þenna ókunnuga mann þarna spanst eftirfarandi samtal á milli þeirra: - Afsakið þjer, herra niinn, hjerna megið þjer ekki vera. Þessi staður er aðeins fyrir skipstjórann. Björn Björnsson reigði sig og leit á skipstjórann með lítilsvirðingu. — Já, herra, þjer verðið að fara hjeðan, endurtók skipstjórinn. Nú varð Björnsson reiður. — Jeg hreyfi mig ekki lijeðan, skiljið þjer það? — Þjer verðið að afsaka, en á þessu skipi stjórna jeg. -— Jæja, ennþá einu sinni: Farið þjer niður! Björn Björnsson brýndi nú raust- ina þóttafullur: Blómin eru saumuð í framstykkið. Tölurnar merkja litina. 1: ljósgult, 2: rautt, 3: dökkblátt, 4: grænt, 5: brúnt, 6: dökkgult, 7: ljósblatt. Samsetning: Saumið treyjuna saman og festið ermarnar í. Á annari öxlinni er látið vera 5 cm. op sem lokað er með smellum. í hálsmálið eru liekl- aðar fastalvkkjur með heklunál nr. 3. Herra minn, hvað cigið þjer annars við? Þjer vitið víst ekki hvern þjer eruð að tala við. Jeg er sonur frægasta skálds Noregs. Skipstjórinn þreif lil húfunnar og svaraði: - Má vel vera, en engu að síður verðið þjer að fara, herra Ibsen! Þá bvarf Björn Björnsson á auga- bragði. í Englandi eru lög, er mæla svo fyrir, að maður, sem einu sinni hef- ir farið illa með dýr, skuli aldrei framar mega eiga dýr eða hirða þau. Sem sönnun fyrir því hvað Englend- ingar eru miklir hundavinir má geta þess, að lögin taka mjög hörðum höndum á hundaþjófum með þvi að hegna þeim sem innbrotsþjófum. I Kína sjást börn með spegil á enn- inu. Spegillinn er bafður til varn- ar gegn illum öndum. Þegar „and- arnir“ sjá sjálfa sig í speglinum, verða þeir hræddir og flýja á burl.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.