Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1939, Qupperneq 7

Fálkinn - 05.05.1939, Qupperneq 7
F Á L K I N N 7 Ekki alls fyrir löngu hjelt Júgó- slavia 20 ára fullveldisafmæli sitt. Konan á myndinni með barnið er þóndakona og er hún tekin úr myndahefti sem dansk-júgóslafneska fjelagið í Kaupmannahöfn gaf út i lilefni af 20 ára afmælinu. Santa Lucia. 13. desember er Santa Lucia-dag- urinn haldinn hátíðlegur í Svíþjóð. Er liann einskonar inngangsdagur að jólahátíðinni. Eftir gömlum sið ber Lucia, sem er hvitklædd, fram brauð og kaffi. Og ásamt þernum sinum syngur hún gamla jólasöngva. FRU DOLFUSS I LONDON. Frú Dolfuss, ekkja Dolfuss kansl- ara, dvelur í London um þessar mundir. — Hún sjest til hægri á inyndinni. HEIMSSÝNINGIN I NEW YORK. í samkepni urn auglýsingaspjald fyrir heimssýninguna í New York hefir þetta merki hlotið fyrstu verð- laun og nú verður það á næstunni sent út um allan heim. VIÐ ENGLANDSSTROND hafa miklir stormar einangrað vita- verðina. Vitinn, sem sjest hjerna ér frá Scillyeyjunum, og er verið að draga vistir upp í vitann eftir þræði, frá skipi, er liggur fyrir utan. JÓLAINNKAUPIN. Lítil stúlka fær að halda á jóla- gjöfunum fyrir mömmu sína eftir að hún hefir gert innkaupin i búð- iinum. JÓLAKVEÐJUR TIL GRÆNLANDS. Myndin er tekin rjett fyrir jólin í vetur, þegar útvarpað var jóla- kveðjum frá Danmörku til Græn- lands. Ung Grænlensk stúlka stend- pr við hljóðnemann. GIOVANNA LUCCHINI UCCELLI ítölsk bóndakona, gekk fyrir Musso- lini á mæðradaginn 24. des. s. 1. Myndin sýnir frú Uccelli og mann hennar með tvíburana sína. RENNIHJÓL MEÐ MÓTOR. Þýskur vjelfræðingur, Hermann Múller, hefir reynt að setja met á rennihjóli, sem hann knýr áfram með mótor. Hann koinst upp i 40 km. hraða á kl.st. GYÐINGAVANDAMÁLIÐ. í London hefir verið sett á fót fræðslustofnun fyrir gyðingabörn, sem flúið hafa þangað frá Þýska- landi. Tveir gyðingadrengir eru hjer í handavinnutíma. ÍTALIR í ABESSINÍU. Stór járnkross hefir verið reistur á veginum milli Asmara og Addis Abeba í Abessiníu af ítölskum her- mönnum. Myndin sýnir vígsluha- tiðina, þar sem sjálfur undirkonung- urinn var viðstaddur. DROTNING ALBANA TALAR í ÚTVARP. Ný útvarpsstöð hefir verið reist i Tirana, höfuðstað Albaníu. Hún var vígð fyrir skömmu af Zogu konungi og Geraldine drotningu hans. Hjer sjest drotningin vera að tala i út-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.