Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1939, Qupperneq 8

Fálkinn - 05.05.1939, Qupperneq 8
8 FALKI.NN Pierre d’Ancourt: „Rose du Provence“ jþJER þekkið eí' til vill franskt smálag, sem lieitir „Rose du Provence"? (sveitarrósin). Rað er ofur einfalt lítið lag l)arnslegt, en þó ekki viðkvæmt Rað ber boð um eittbvað i mannshuganum, sem lireint er um of. og frumlegt. Það kallar ekki tár úr augum áheyrendanna en það döggvar augun. Og það kemur hjartanu til að tilra. En eins og þeir eru margir sem þekkja þessa litlu fögru þjóðvísu, þá er liitt eins víst, að þeir eru fáir, sem þekkja skáld- söguna með þessu sama nafni. Og Jiað er ekki undarlegt. Hún náði aldrei heimsfrægð, þó að það væri góð og merkileg bók. Hún stóð þegar vel var að- gætt — i nokkru sambandi við lagið. Það mun liver verða var við, er þekkir bæði sögu og lag. Það var höfundur sögunnar, sem sagði mjer eftirfarandi sögu suður í Sviss. Jeg ætla ekki að nefna nafn lians, en svo mikið get jeg sagt, að mörg af ritum bans liafa blotið hylli erlendis. „Rose du Provence" ein vakti ekki mikla atliygli. Hann sagði sjálfur við mig að það væri af því, að liún væri of góð. Þetta eru rithöfundar vanir að segja. Jeg liefði heldur kosið að segja að efnið væri ekki beppilegt fyr- ir skáldsögu. Það fór betur í ljóði, lagi eða þá smásögu. Það er ástæðan. Nú ætla jeg að leit- asl við að endursegja það, sem franski rithöfundurinn trúðimjer fyrir. 1 endurminningum mínum er þetta all saman eins og lílið, yndislegt ástarlag, eða öllu lield- ur smámálverk málað með fín- um, angurblíðum hamingju- gjöfulum þurlitum. Það er sagan um Isobel, sem jeg ætla að segja og það er fyrst og fremst saga um unga konu, sem átti svo hreina og saklausa sál, eins og Iagið, en var semt sem áður raunveruleg kona. Isobel dró andann djúpl, í fyrsta sinn sem hún sá opið haf. Fyrstu áhrifin urðu nærri því of sterk. Hana bafði að vísu oft dreymt um liafið, liún bafði sjeð stór og falleg málverk af því, en þrátt fyrir það varð hún alveg gagntekin af stórfengleik þess. Taugar liennar voru þar að auki í ekki sem bestu lagi. Þær voru lialdnar af eftirvænt- ingum, vonum, spenningi og ekki svo iitlum kvíða. Síðasta misserið bafði í raun og veru verið einn óslitinn und- irbúningur fyrir liana undir það sem við bar í dag: Komu lienn- ar á fjöísótta baðstaðinn. Þegar mainma liennar hafði dáið fyrir tveimur árum liafði henni tæmst dálítill arfur, sem gerði bana óháða öðru fólki fjárhagslega. Þegar sofgin við dauða móðurinnar bafði byrjað að lijaðna, fór bin innibyrgða skap og gcrði liana taugaóstyrka í senn alveg eins og unga stúlku, sem er að fara á fyrsta stefnumótið eða á fyrsta dansleikinn. Hún liorfði vfir ströndina, yfir livítan sandinn, sem næst- um því skar i augun, sem vön voru öðrum og mýkri litum. bólelinu, þár sem luin liafði pantað herbergi. Hún var mjög alúðleg við dyravörðinn, sem tók á móti farangri hennar, og gaf liún bonum þjórskildinga strax á fvrsta degi. Henni þótti allur varinn góður bún vildi ekki að sagl yrði um sig, að bún væri ofan „úr sveil“. Hún var ánægð með herbergið. Það var rúmt, breint og loft- gott, og það ljek bressandi og heilsubætandi blær um það, blær sem endurnýjaðist stöðugt gegn- um opnar dvr á svölunum. Hún tók upp úr töskunum. Hún lagði alla fallegu kjólana sína á rúm- ið. Hún setti hattana sína, strand búninginn og baðfötin liingað og þangað um herbergið, svo að það leit seinast út eins og einhver tískuverslun — eða öllu heldur eins og lilauðugur æfintýrahell- ir með einkennilegum blómum og ávöxtum. Og svo fór hún að máta öll þessi föt — hún gekk fram og aftur fyrir spegilinn livað eftir annað, og æfði sig í allskonar dömulegum breyfing- um, sem koma mættu benni að góðu liði þessa dagana sem bún ætti að dvelja á baðstaðnum. Hún var fulkonxlega sannfærð um það, að ,,tækni“ hénnar væri í góðu lagi. Hún bafði lesið ótal Frumleg, yndisleg smásaga eítir íranskan rithöfund. Við eigum úirejðanlega eftir að hafa mikla þýðinga livort fyrir annað, hafði hann sugt, verið þjer vissar um það. — Hún liorfði með gagnrýni og aðdáun i senn á ungdóminn, sem var að baða sig, og liló og hrópaði at' gleði. En hvað sem nú olli því fann bún það ofur vel, að það var lífið sjálft, sem skolaði sínum hættulegu og bá- líðlegu bylgjum til hennar. Hún bafði talsverðan hjart- slátt, þegar bún gekk upp að móður sína. Tilveran bið raunverulega líf og vandamál þess höfðu verið fullkomlega fjarri lienni. Nú fyrst stóð hún á þröskuld’ veruleikans. Nú fyrst álti bún að Iæra að þekkja lieiminn. Og þetta gerði liana órólega. Það hleypti henni í liátiða- lífslöngun Isobel fyrst að láta á sjer bæra. Árin, sem hún hafði lifað liing- að til, höfðn liðið i sakleysi bernskunnar og vímu unglings- draumanna. Hún bafði alist upp í litlu sveitaþorpi í hinu mesta tilbreyt- ingaleysi. Á heimilinu hafði hún liaft þann starfa að stunda sjúka

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.