Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1939, Blaðsíða 10

Fálkinn - 02.06.1939, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Nr. 550. Það var ekki skaðinn hans Adamsons. S k r í 11 u r. — Hvaða tönn er það, sem þig verkjar í? — Jeg get ekki sofið. — Mjer finst þú ættir að tala við iækni. — Það þýðir ekkert. Hann segir mjer bara að leggja mig. — Tschi-fú. Atschi-shu-shi! — Skelfing áttu bágt að vera svona kvefaður. — Mikill bjálfi ertu. Jeg er að tala um stríðið í Kína. Baróninn er að labba um veiði- lendur sínar og mætir Ágúst garð- yrkjumanni. — Góðan daginn. Yður hefi jeg víst hitt einhverntíma? — Já, það held jeg. Hjerna í afturendann. — Og svo sagði liann, að jeg væri lakóniskur. — Lakóniskur? Hvað er það? — Það veit jeg ekki. En til vonar og vara gaf jeg honum utanundir. — Komdu bara út í. Vatnið nær mjer ekki nema í háts. Kenslukonan: — Komdu hjerna, Gvendur, og fáðu mjer það, sem þú ert með upp í þjer! Gvendur: — Það er mjer ómögu- legt. Það er tannkýli. Tveir útvarpstækjasalar voru að tala við bónda og keptust um, að nota sjerfræðileg heiti, til þess að reka bóndann á stampinn. — Þjer liafið auðvitað útvarp? spurði annar. — Já, og tækið sem jeg hefi er ágætt. — Er það vel „selektivt“? spurði hann og deplaði augunum til hins salans. — Já, það megið þjer reiða yður á, svaraði bóndinn. Hjerna úm kvöldið var jeg að hlusta á fjór- raddaðan söng, en likaði ekki við tenórinn, svo að jeg lokaði hann úti, en hlustaði á hinar raddirn- ar þrjár. Dómarinn: — Hvaða þvættingur —Mamma, jeg var að leika bæjar- er þetta, að læknirinn hafi sagt póst í dag. Jeg hefi verið í öllum yður að stela. næstu húsum og lagt brjef í kass- — Sá seki: — Jú, hann sagði mjer ana. — að taka eitthvað á hverju kvöldi, — Og hvar fjekstu brjefin? áður en jeg færi að hátta. — Jeg fann þau í saumaborðinu -------- þínu, með rauðu bandi utan um. vwim UttHMMtNIR l/íkingarnip í Smásaga um vitran kött. hEimauisíarsknlanum. (Framhaldssaga með myndum). 16) Það brakaði í kjarrinu við liliðina á þeim — og digri Bob, ut- skúfaði fjelaginn þeirra, kom í ljós, allur skælbrosandi. — Hvað er á seiði? sagði Bob og tók andann á lofti, — hvernig hefir þú komist hingað? — Á hjóli — sagði Bob og hló, jeg hjólaði alla leið hingað að brekk- unni og fór svo yfir um á vaðinu. — Við heyrðum málróm skóla- stjórans, sagði Bent. — Varst það þú. —• Já, sagði Bob drýldinn, jeg ætlaði einm'ilt að herma eftir hon- um fyrir ykkur þegar þið rákuð mig á dyr. Jeg hef náð í bók um búktal, — og af henni lief jeg mikið lært, — og málróm skólastjóraus vitið ’þið að mjer liefir tekist að stæla með góðum árangri fyr. 17) Á svipstundu voru nú „ofur- hugarnir fjórir“ losaðir úr böndum, og í þakklætisskyni við Bob krömdu jjeir hann allan og kreistu. — Já, en hvernig er það með matinn? — Það var Jörgen, sem tók til máls. Stigamennirnir hafa tekið hann með sjer, þegar þeir sigídu burt. Jeg sá matinn í bátnum, sagði Bent. Katrínu litlu hafði altaf ])ótt svo vænt um dýr. Frá þvi hún var litil var hún vinur allra dýra á bæmra, bæði hestanna og kúnna og Vasks — jafnvel grísinn nuddaði sjer ánægju- lega utan í hana, þegar hún gekk til hans. En kötturinn var þó sjer- staklega uppáhaldið hennar. Hann elti hana hvert sem hún fór. Katrín hafði hugsað um hann frá þvi hann var kellingur. Þá hafði hann feng- ið ilt í augun — en Katrín þvoði þau rækilega dag eftir dag með bórvatni, og fyrir l>að batnaði hon- um aftur. Nú var kötturinn orðinn stór, og einn daginn átti hann ketlinga. Fjórir yndislegir snáðar lágu i gömlum kassa á loftinu einu sinni þegar Katrín fór þangað. Iíatrín fór þangað oft á dag að skoða þá. Svo var jiað einu sinni að Katrín lá af því að hún hafði ofkælt sig. Þá kom kötturinn inn. Hann var i svo góðu skapi ogMiuddaði sjer utan í hana, svo hoppaði hann nið- ur úr rúminu og þaut til dyra, um leið og hann starði biðjandi augum á Katrínu. Hún talaði bliðlega við hann, en hann kom ekki aftur til hennar, en mjálmaði og virtist hugsa um það eitt að komast í burtu. Þá fór Katrín fram úr rúminu, klæddi sig og elti lcisu. Kisa hljóp á undan henni úl á ganginn og upp tröppurnar. Altaf var hún að líta við öðru hvory 111 að sjá hvort Katrín kæmi. Svona hjelt þessu áfram þangað til þær voru komnar upp á loftið þar sem kassinn með ketlingunum var. Hvað haldið þið að Katrín hafi sjeð? Einn ketlingurinn hafði kom- ist upp úr kassanum. Rjett hjá hon- um lá gamalt net. Nú hafði ketling- urinn flækt sig í netinu svo illilega að hann var næstum kafnaður. Kátrín varð ekki lítið lirædd! Hún þaut niður eins og fætur toguðu eftir skærum, klipti sundur netið og losaði ketlinginn, sem var fljót- ur að rjetta við, því að kettir eru lífseigir eins og þið öll vitið. Þið getið ímyndað ykkur, börnin góð, að móðir ketlingsins varð kát. Hún malaði alt hvað af tók, því að nú vildi liún láta þakklæti sitt í ljós við Katrínu. — Munið það altaf, að vera góð og hjálpsöm við dýrin. Þjóðverji, sem býr í Miinchen, hef- ir skrifað alls 8100 orð — tvö kvæði og heila smásögu — á venjuleg brjef- spjÖld. Þetla liefir ef til vill verið eina ráðið fyrir hann til að vekja eftir- tekt á ritverkum sinum. 18) Þá verðum við bara að vera matarlausir, sagði Jörgen mæðu- leg'ur á svipinn — en Bob hló há- stöfum: - Komið þið með mjer yfir eyj- una og þá skal jeg sýna ykkur dá- lítið skrítið. Drengirnir fóru í fötin í skyndi, — og augnabliki síðar fóru fjelag- arnir undir forystu Bol) þvert yfir eyna. Þeir voru alveg dauðforvitn- ir. Hvað gat Bob sýnt þeim þar? Niðurlag næsl.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.