Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1939, Blaðsíða 15

Fálkinn - 02.06.1939, Blaðsíða 15
FÁLKINN KU-KLUX-KLAN. Framh. frá bls. C. ur. Það er lalið aS Ku-Klux-Klan numi hefja nýja baráttu gegn svert- ingjunum. Kn líka gegn fasisma og nasisma, sem mjög hefir eflst í Eandaríkjunum hin sí'ðustu ár. Nas- istar eiga t. d. ekki minna en 34 æf- ip.gavelli víðsvegar um Bandaríkin. Það er einkum í Georgia, Florida og Aiabama, sem fjelaginu vex fylgi núna, enda eru manndráp og of- beldisverk daglegir viðburðir þar. ()g þetta færðist mjög í vöxt er Black var gerður hæstarjettardómari. Black hefir játað það að hann hafi verið í Ku-Klux-Klan en gengið úr fjelaginu árið 1920. En hitt nelndi liann ekki, að hann hefði sennilega aldrei orðið senator nje hæstarjettar- dómari ef Ku-Klux-Klan hefði ekki stutt hann. Það er nefnilega talið ógerlcgt að komast til valda i suður- ríkjunum nema maður njóti stuðn- ir.gs þessa leynifjelagsskapar, sem þannig er miklu voldugri en hann virðist vera í fljótu bragði. MUSSOLINI. Framh. fró bls. 14. kistu móður sinnar. Honum J)ótti mjög vænt um hana og fólk sem kunnugt er segir, að henni eigi hann meira að þakka en nokkrum öðrum. En hún dó áður en hann komst heim og fengi kvatt hana. Jeg lield nú líka, að faðirinn, sem Ijet sjer ant um uppeldi lians, hafi kent hon- um allmikið. Hann jók skaþfestu hans. Það var móðirin, sem kendi honum að lesa, en það var faðirinn, sem kendi honum að lesa anarkista- bækurnar. í grafhýsinu standa tvær eikar- kistur Iilið við hlið — járnsmiður- inn frá Predappio og kona hans. Mussolini fanst að hann skuldaði þeim Jjakklætisvottinn. Hann hafði ckki fengið tækifæri til Jiess meðan þau Iifðu, að þakka þeim eins og hann vildi. Nú er grafhýsið risið upp eins og glöggur vitnisburður um Jiakklæti sonarins, og á ókomn- um timum mun fólk fara pílagríms- ferðir til Jæssa staðar — l)vi að það er staðurinn þar sem foreldrar II Duce hafa fengið hina hinstu hvíld. Og nokkrum föðmum þaðan stendur húsið, þar sein Benito Musso- lini fæddist. HUGRÖIÍK STÚLKA. Mary Garlisle, sem Jjek aðalkven- hlutverkið í Paramountkvikmyndinni „G-nienn i hættu“ (Illegal Traffic) var til skamms tíina ein af þeim fáu leikkonum, sem var illa við að aka í bíl, og sagði að það væri leiðin- legasta skemtun í heimi. Þessvegna fór hún jafnan á reiðhjóli, en það U éröbréfabankin 'Acistuvsti*. 5 sími 5652.Opi6 M. 11-12oqU 9 Kaupir í uEÖdEÍldarbrjEÍum II. flokks rifEstu daga ug hluta- brjef í Eimskipafjelagi Islands h.í. FRAMKÖLLUN. KOPIERING. STÆKKANIR. Fljót afgreiðsla— fyrsta flokks efni — vönduð vinna. Sími 4637 Austurstræti 7 HF Blað eitt i Nexv York hefir lagt þá spurningu fyrir 3 þúsund eigin- menn, hvort þeir hafi gifst stúlk- unum, sem Jieir elskuðu i æsku. Og úlkoman varð sú, að aðeins 12 af öllum hópnum höfðu „svermað“ fyr- ir konum sinum, Jiegar Jieir voru ungir. Flestir ljetu í ljós, að þeir liefðu ekki haft efni á að giftast konunni, sem Jieir elskuðu fyrst -— eða öllu heldur hefði ekki sú elsk- aða viljað bíða eftir Jieim. í Barisal fyrir utan Kalkútta, hef- ir Hindúi nokkur setið heilt miss- eri upp i pálmatrje í mótmælaskyni við þjóðfjelagið. Þegar hann klifraði upp í pálmann sór hann liess dýran eið, að hann skyldi ekki koma nið- ur úr trjenu fyr en hann hefði feng- ið eitthvað að gera. Gömul m.óðir hans færir honum mat, og nú hefir hann útbúið sjer þægilega hvílu milli greinanna og blaðanna. Fyrir Jiessi mótmæli sín er liann orðinn svo frægur, að hann getur gert hærri kröfur til launa en nokkru sinni fyr. Og nú er hann orðinn svo upp með sjer að hann hefir hafnað með fyrirlitningu ýmsum góðum stöðurn. er sjaldgæft i Hollywood. í Jæssari mynd hefir bófinn, leikinn af Carrol Naish, neytt hana til að flýja með sjer í bil undan lögreglunni. En flug- vjel veitir bílnum eftirför, og þéiirri flugyjel stýrir maðurinn sem Mary ann. Verðúr liann að kasta niður sprengju fyrir framan bilinn til þess að láta liarin staðnæmast. — Vegur- inn rótast upp og bilstjórinn missir vald á bílnum og hann steypist koll- hnis í skurðinn. En þegar Mary kom út úr bilnum, rifin og tætt, sagði hún, að lietta væri skemtilegasta bif- reiðin, sem lnin hefði nokkurntíma verið í. Og daginn eftir keypti hún sjer bíl. Myndin sýnir Mary Carlisle ásamt bófanum Carrol Naish. SNÆFELLSNESFÖRIN. Framh. frá bls. 3. að af Dam, orlogskaptein, og næstþeg ar fslandskvikmyndin verður sýnd, getum við sjeð, livort l)arna var ekki fólk, sem kunni á skíðum. Um kvöldið hjelt skíðafólkið niður að Stapa, brúnt í andliti, kátt og hrest í huga. — Upp undir jökulrót- um tjölduðu sex manns, og sváfu þar um nóttina, en rendu sjer aftur á skiðum næsta dag. Fólkið, sem ekki hafði með sjer skíði, ferðaðist um nágrennið og skoð aði hinar sjerkennilegu bergmyndir við Stapa, Baðstofulielli við Vala- snös og Lóndranga. Skíðafólkið fór á þessar sömu slóðir á mánudaginn og var þá ágætt veður. Dam, orlogskap- tein, kvikmyndaði ferðahópinn af Svalþúfu, er hann var að koma frá Lóndröngum, og mun mörgum leika hugur á að sjá þá á kvikmynd. Eins og kunnugt er, eru drangarnir æva- gamlar leyfar af eldgíg, sem liafið hefir verið að brjóta og meitla i þús- undir ára, og nú líta þeir út, úr nokk- urri fjarlægð, eins og fögur og risa- stór kirkjubygging. Um miðaftan á mánudagskvöld lagði „Laxfoss“ af stað frá Stapa og kom til Reykjavíkur um iniðnætti. Ferðafólkið var hið ánægðasta með Nýjar bækur. Við dyr leyndardómanna. Höfundur bókarinnar er ung slúlka, prestdóttir, frá Bjarnanesi í Hornafirði. A sinni stuttu æfi hefir hún átt við allmikinn heilsubrest að stríða, en sá heilsubrestur hefir ekki fylt hana neinni beiskju eða gremju við forsjónina og öfundar til þeirra, sem „hetur hefir gengið“ i lifinu, eins og altítt er um þá, sem fyrir mótlæti verða. Guðlaug Benediktsdóttir liefir áð- ur gefið út tvær bækur: SjerSn þaö sem jeg sje (1936) og Einstæðing- ar 1. (1938) og hafa þær báðar hlotið vinsældir. í hinni nýju bók Guðlaugar eru átta sögur er heita: Gamla brunn- húsið, Reikningsskil, Áhrifaríkar stundir, í þokunni, Sólborg og jeg, Lóa, Endurminningar, Hver var það? Það sem einkennir þessar sögur hennar, er mikill mannkær- leiki og samúð með öllu sem á bágt. Hún skygnist óvenju djúpt inn i mannlegt sálarlif af svo ungri konu að vera. Sögur GúðJaugar skilja eftir yl í hjarta. Þær eru geislar frá göfugri og hreinni sál. Auk þess sem þær eru vel skrifað- ar, því i því efni er Guðlaug i bráðri framför. —Þessi bók á skilið að verða keypt og lesin vel. Virkir dagar. Guðmundur Hagalin er tvímæla- laust einn allra afkastamesti og mikilhæfasti rithöfundur þeirra, er nú rita á islcnska tungu. Þó að hann sje ekki nema rúmlega fer- tugur maður liggur eftir hann feikn- in öll af stærr-i og smærri skáld- sögum. Á síðastliðnu hausti kom út eftir hann stærðar skáldsaga, Sturla i Vogum, í tveim bindum, bók sem lilotið hefir einróma lof okkar bestu ritdómara. Bókin Virkir dagar II, er eins og titill bókarinnar bendir til, fram- hald al' annari bók, með sama nafni, er gefin var út fyrir þrem áruxn. Er bókin frásögn úr lífi Sæmundar Sæmundssonar skipstjóra, æíisaga hans. Mun framhaldið af æfisög- unni, harla kærkomin bók öllum þeim, er l'yrsta bindi lásu. Æfisaga gamalla og genginna manna er lestrarefni, sem inikið er eftirsótt á vorum tíinum. Ekki síst þeirra manna, er lent hafa i alls- konar þrekraunum. Sæmundur Sæ- mundsson komst oft í krappan dans á lifsleiðinni, og ekki þarf að draga það í efa, að Hagalín hefir tckisl að færa það er fyrir liann kom í skemtilegan búning. Virkir dagar II. er góð bók, sem mikið verður lesin. Bókaverslun ísafoldar gaf út bæk- urnar. förina. „Hin margbreytilega og svip- mikla náttúrufegurð undir Jökli og kynni íriin af „útverði Snæfellsness", sem niun eiga eftir að seiða til sin marga höfuðstaðarbúa, verður mjer ógleymanleg", sagði éinn af ferða- löugunum við þann, er þetta ritar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.