Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1939, Síða 6

Fálkinn - 09.06.1939, Síða 6
0 F A L K 1 N N |^lTIL bifreið rann rykugar göturnar og sveigði inn á hliðarveg, sem lá upp að stóru, fallegu húsi. Hún staðnæmdist við dyrnar og magur maðir steig út. Hanu vjek sjer að gömlum manni, sem sat í garð inum, i skugga af trje. Jeg gat því miður ekki skil- ið þig í símanum, sagði sá magri. Gamli maðurinn leit til lians liálf sljóum augum og brosti: Komdu sæll, Sidríey, sagði hann og kinkaði kolli. Nei. jeg gat ekki sagt þjer það, sem mjer lá á lijarta, í síinanum. Mjer þótti vænt um að þú komst. Fáðu þjer stól og sestu hjerna. Sidney, þú hefir nú verið lög- fræðilegur ráðunautur minn í yfir tiu ár — mjer finst mál lil komið að hafa ofurlítið gagn af þjer. Nú verðurðu að segja mjer, hvað þú heldur að jeg mundi geta fengið fyrir verð- brjefin mín, ef jeg seldi þau? Málaflutningsmaðurinn settist. hugsaði sig dálitla stund um og sagði svo: — Það er vandgert að svara því svona alveg að órannsök- uðu máli, Henry. Hlulahrjef olíufyrirtækjanna eru ekki eins há núna og þau voru fyrir skömmu. Þeir hafa orðið að takmarka framleiðsluna. En jeg gæti haldið, að það mundu fást svo sem tíu þúsund dollarar fyr- ir olíuhlutabrjefin þín, ef þú seldir þau núna. — Hm, jeg liafði einmitt hugs- að mjer það. Og svo heldur fólkið hjerna kringum mig, að jeg sje miljónamæringur. En heyrðu nú, Sidney — ástæðan til þess að jeg spyr þig um fjár- hagsáslæður mínar núna er sú, að það kom dálítið fyrir mig hjerna á dögunum. Nú skal jeg segja þjer það. Fyrir nálægt mánuði fór jeg að fá hrjef, sem jeg botnaði ekkert í, þó þau væru slíluð til H. C. Moon — sem er mitt nafn. Jeg hafði lmgsað mjer að minn- ast á þetta við póstinn við tæki- færi. En áður en úr því yrði kom til mín ávísun á fimm hundruð dollara, og sendand- inn var maður í Chicago. Jeg sá að hún gat ekki verið til mín, svo að jeg lagði hana til hliðar og einsetti mjer að fara með liana á pósthúsið og tala við póstmeistarann næsta skif'li, sem jeg færi í bæinn. En nú skaltu heyra! Sama daginn, sem jeg fjekk þessa á- vísun kom til min maður, sem jeg hafði aldrei sjeð eða heyrt áður og spurði gramur: Heitið þjer H. C. Moon? Jeg svaraði: — Já, nafn mitt er það, jeg heiti Henry Clay Moon. Hvað heitið þjer? Og hann svaraði jafn ön- ugur og fyr: — Jeg heiti líka H. C. Moon! — Er það satt? sagði jeg. — Jeg hjelt að jeg væri eini Moon á þessum slóðum. Moon er að vísu ekki al- gengt nafn, sagði liann ofurlítið hægari. Og svo sagði hann mjer að hann hefði komið þarna i bæinn fyrir nokkrum dögum, en ekki þekt nokkra lifandi sál þar. Hann hafði leigt sjer stofu á gistihúsi og sagt Mort Neff, skrifstofumanninum á gistihús- inu, að hann ætti von á ýmsum áríðandi brjefum og bað um að senda þau upp í herbergi sitt jafnóðum og þau kæmu. En fyrsta daginn höfðu engin hrjef komið, annan daginn ekki lield- ur og þegar Mort Neff hafði svarað honum þriðja daginn, að engin brjef hefðu komið enn. hafði hann harið í borðið og hrópað: — Iljer hlýtur að vera einliver misskilningur i tafli! Jeg hjóst fastlega við brjefum, og þau ættu að vera komin fyr- ir löngu. Hvar eru brjefin mín? Hann sagði mjer að Mort Neff hefði verið eins og milli steins og sleggju þegar liann svaraði: — Hvað heitið þjer? Að liugsa sjer að skrifstofumaðurinn skyldi gela spurt um slíkt! -— Nafn! öskraði liann til Morl Neff. — Nú liefi jeg spurt eftir brjefum til min þrjá daga í röð og nú fyrst spyrjið þjer mig að heiti! Lítið þjer í gestahók- ina, maður! Jeg heiti Moon. M-o-o-n! 1J. C. Moon! Mort Neff varð forviða og sagði: — Herra minn trúr, hjer i bænum er kunnur maður, sem heitir saina nafni. Jeg get hugs- að mjer, að brjefin vðar hafi lent hjá lionum. Sá ókunni Moon sagði: Hvar hýr þessi hinn Moon ? Ef hann hefir fengið brjefin min, hefði jeg gaman af að tala við manninn. Já, Sidney — þessi ókunni Moon sagði mjer þetta alt, með svo að segja þessum orðum, sem jeg hefi sagt, og bætti svo livast við: — Hafið þjer tekið við brjefum, sem þjer áttuð ekki ? Jeg játaði að hafa gert það og fór og sótti öll brjef, sem jeg hafði fengið siðustu vikuna. Við lásum þau sundur og hann tók það sem hans var og skildi mitt eftir. Jæja, Sidney — und- ir eins og hann sá 500 dollara ávísunina og sá að hún var í lagi, lækkaði í honum rostinn og hann varð kurteisin sjálf. Jeg bað hann um að staldra við og rabha við mig dálitla stund — og áður en við vissum af höfðum við komist að raun um, að við vorum skyldir. Hann var sonur Eb Moon, frænda míns, sem jeg ólst upp með i Indiana. Þetla var í fyrsta sinn í fimtíu ár, sem jeg frjetti af Eh Moon — síðan hann strauk með stúlku, sem jeg var trú- lofaður fyrir fimtíu löngum árum. Jeg talaði lengi við þenna mann — H. C. Moon. Ilann þekti Moonsfólkið eins og sína tíu fingur. Oft liafði jeg brotið heilann um, bvað orðið liefði af Eb Moon og afkvæmum lians. Þegar sonur Ebs loksins stóð upp og ætlaði að fara, sagði jeg: — Eu viltu ekki flytja til mín og búa hjá mjer meðan þú ert hjerna? En hann svar- aði nei — liann vildi ekki gera mjer óþægindi. Jeg endurtók samt tilboð mitt og loks sagði hann: Nú skal jeg segja þjer nokk- uð, Ilenry frændi. Jeg ætlaði að kvarta á pósthúsinu út af brjef- unum mínum. En það verður máske til þess að gera enn meiri rugling, því að póstmennirnir vita ekki hvað livor okkar á, úr því að nafnið er það sama. En úr þvi að þú hefir góðfús- lega boðið mjer að vera hjá þjer, þá ætla jeg að biðja þig að lialda áfram að taka á móti brjefunum mínum, meðan jeg verð i bænum. Jeg sting uþp á, að allur pósturinn sje sendur liingað — svo kem jeg til þin á hverjum degi og hirði það sem jeg á. Hvernig lísl þjer á það? .Teg hafði ekkert við það að athuga, og hann kom liingað dag- lega að sækja brjefin og talaði oft lengi við mig. — Meðan jeg man, Henry frændi — jeg á von á dálitlum böggli, svona stórum hjerum- bil — og hann sýndi jnjer lengd og breidd þegar liann kem- ur þá veist þú að jeg á hann, svo að þú þarft ekki að opna liann. Alveg rjett. Daginn eftir kom pósturinn með ábyrgðarböggul. Jeg kvitlaði fyrir viðtökunni. Málaflutningsmaðurinn hall- aði sjer fram i stólnum: Þú kvittciðir fyrir hann? Já, jeg gerði það, svaraði gamli maðurinn rólega. Nokkrum mínútum síðar kom H. C. Moon að sækja postinn sinn. Og hvað heldurðu .... — Jeg held, að upp frá þeim degi hafir þú ekki sjeð son Ebs Moon, H. C. Moon, svaraði málaflutningsmaðurinn. Gamli maðurinn starði for- viða á liann. — Hvernig gastu getið þjer þess til, Sidney? spurði hann. — Smásaga eftir George Milburn — Hann þekti fólkið. En nú skal jeg segja þjer söguna til enda. Jæja, brjefin, sem ekki voru til mín komu nú strjálla en áður og bættu loks alveg að koraa. En jeg tók eftir, að nærri því á hverjum degi kom brjef frá gimsteinaverslun i Kansas City. Jeg spurði kon- una mína og hún sagði, að þetta væri sama verslunin, sem við keyptum silfurborðbúnaðinn okkar hjá, þegar við fórum að efnast. Við liöfðum keypt tals- vert næstu árin eftir það, en ekkert síðustu árin. Jeg ákvað loks að opna brjefin, ef vera skvldi að þau væru til mín. En öll brjefin hljóðuðu um og höfðu að geyma reikninga fyrir demantsfesti, sem kostaði tiu þúsund dollara. Jeg skrifaði versluninni þeg- ar, og sagðist ekki liafa keypt neina festi. Og í morgun fjekk jeg brjef frá forstjóra verslun- arinnar, þar sem hann segir, að hann hafi í höndum kvittun mína fyrir að hafa móttekið hálsbandið, og að þeir hafi liaft svo góð meðmæli um mig i höndum og svo góða reynslu af viðskiftum við mig áður, að þeir hal'i talið liættulaust að senda mjer hálsfestina. En peningana yrðu þeir að fá og neyddust til að leita aðstoðar laganna, ef jeg sendi ekki þegar ávísun fyrir upphæðinni. Þetta er nú ástæð- an lil þess að jeg bað Jiig um að finna mig, Sidney, — mig lang- ar til að vita, hvor hefir rjetl fyrir sjer i þessu máli. Málaflutningsmaðurinn hristi höfuðið og var alvarlegur. Þú hefir ekki svo mikið sem hálmstrá að halda í, Henry, ef málið kemur fyrir rjett. Þeg- ar þú kvittaðir fyrir móttöku böggulsins, tókstn á þig ábyrgð- ina á honum, gagnvart sendand- anum. Jeg er hræddur um, að það sje hægt að láta þig borga bvert einasta cent af andvirð- inu. - Hversvegna ráðgaðistu ekki við mig fyr? Jafnvel þó okkur tækist að hafa hendur í hári svikarans svona löngu eftir á, þá hefirðu enga sönnun fyr- ir því, að þú hafir afhent hon- nm böggulinn. Auðvitað hefi jeg enga sönnun fyrir því! Ilver segir að jeg liafi yfirleitt afhent hon- um böggulinn? Hann liggur inni í peningaskápnum mínum, þar sem jeg lagði liann sama morguninn og liann kom. Það sem jeg er að spyrja þig um, hvort jeg sje skyldugur til þess að borga það sem í lionum er, ef jeg opna hann eða á jeg að endursenda hann án þess' að opna hann? Nú, svo að þú afhentir Moon aldrei böggulinn? Nei, jeg afhenti honum ekki neinn böggul. Jeg ætlaði að fara að segja þjer það áðan, en }iá tókstu fram i fyrir mjer.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.