Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1939, Qupperneq 3

Fálkinn - 23.06.1939, Qupperneq 3
F Á L K I N N 3 Í Hallgrímskirkja Ljósm. Carl Ól. Hugmynd Einars Jónssonar prófessors. Marteinn Meulenberg biskup átti 40 ára prestsskaparafmæli 18. júní. Þann dag var í tilefni af þvi haldin liátíðleg guðsþjónusta í Landakotskirkju. - Meulenberg biskup kom hingað til lands árið 1903 og var hann fyrsti útlending- urinn, sem fjekk íslenskan ríkis- borgararjett, eftir að ísland varð fullvalda ríki, 1918. Vlgða laup «g Líkasteiuar Vígðu laug. Laugarvatn í Laugardal er á síðustu árum orðinn einhyer fjöl- sóttasti staður þessa lands ti) sumardvalar og styður þar margt að; mikil, hlý og góð húsakynni, fagurt umhverfi og hin ágætu böð. Enda er þar hetri aðstaða lil „baðlifs“, en annarsstaðar á Einar Jónsson myndhöggvari hefir nýlega lokið við mót af kirkju í minningu Hallgríms Pjeturssonar. — Eins og þeim er kunnugt, er skoðað hafa safn- ið í Hnithjörgum, er þar minnis- merki um Hallgrím Pjetursson, sem húið var til árið 1914. Grund völlurinn fyrir þeirri kirkjuhug- mynd, sem Einar hefir nú fest í mót, er þetta minnismerki. Minnismerkið ber hæst á kirkj- unni, en þvi hefir dálitið vei'ið hrevtt, svo að það geti samræmst slíkri byggingu, senx hjer er liöfð í lxuga. —■ Myndin af Hallgrími Pjeturssyni í livílu sinni er nú ekki lengur sýnileg, en í hennar stað er komin stór hvelfing á- föst minnismerkinu að franxan. Sjö livelfingar eru á þessari kirkjubyggingxi og axik þess tvær hálfhvelfingar. í hvelfingunum á stöplunum fyrir miðjxi sín hvoru megin eiga kirkjuklukk- uxixar að vera og inn í þessa stöpla að aftan er aðal inngang- urinn í kirkjuna. Fyrir miðju á afturhluta byggingarinnar er hálfhvelfing og á þar að koma fyrir oi'geli kirkjunnar. „Mót þetta af Hallgrímskirkju er ekki gert með það fyrir aug- unx, að eftir þvi verði bygt, slikt mundi vei'ða okkur um nxegix fjárhagslega. Bygging þessi hefir „kristaliserast“ út fx-á eiixni lxug- mynd,“ segir Einar Jónsson, og eflaxist fara flestir nærri unx hvaða hugnxynd það er. Likasteinar. landinu og jafnvel þó víðar sé leitað; „þurrbað“ eins og Jónas Hallgríxxisson nefndi gufubað, vatnið kalt og hlýtt við ströndiixa og svo „vígða laugin“, — að ogleyixidri sjálfri sundlauginni. Færri vita þó, að vígða laugin er ein af okkar elstu fornmenj- um, og auk þess ein hin merk- asta, þar sem saga hennar er tengd við íxierkilega atburði í sögu þjóðarinnar. Og efalaust stendur hún ó- högguð enn þann dag í dag', þó að liennar sé fyrst getið í sam- bandi við kristnitökuna á Al- þingi árið 1000. — Þá fær hún sína vígslxi, — því að Norðlend- ingar og Sunnlendingar, þeir vildxx ekki fara i kalt vatn, kempurnar, en riðu um á Reykj- um í Laugardal og voru skírðir í „Reykjalaugu.“ Hefir liún þvi fyrst heitið Reykjalaug og bærinn Reykir, eins og eðlilegt var, sökum hins mikla hvers; en síðar er það hún sem gefur bæ og sveit nafix það, sem enn helst í dag: Laxigarvatn og Laugardalur. Sýnir það, að í- tök hefir laxxgin þá átt í hugunx Franxh. á‘bls. 14.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.