Fálkinn - 23.06.1939, Side 15
F Á L K I N N
15
§
SIEMENS
DDATAQ RAFMAGNS
rivU 1 Uu eldavjelar
Öll emaljeruð, einnig
steikarofninn að innan.
Með
HRAÐSUÐUPLÖTU
og
GLÖÐARRIST.
2000 — tvö þúsund —
vjelar þegar í notkun
á íslandi.
2
Húsgagnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar.
Sumarbústaðastólar
til að leggja saman, einnig B E D D A R fyrir-
liggjandi, ódýrir og þægilegir.
\ Margar nýjar gerðir af
: KARLMANNASKÓM nýkomnar.
\ Verksmiðjuútsalan
: Gefjun - Iðunn
: Aðalstræti
SÝNING SJÓMANNA
í Markaðsskálanum
Þar sem það er nú ákveðið, að sýningin verður
opin í einn mánuð ennþá, og hún mikið aukin
með hliðsjón til erlendra ferðamanna, biður
sýningarnefnd alla þá, sem eiga líkön af skip-
um, gamla muni, myndir og aðra sýningarhæfa
muni úr atvinnulífi sjómanna og sjávarútvegs
fyr og síðar, sem þeir vilja lána á sýninguna,
að gefa sig fram í síma 2630, 4192 og 5143 eða
brjeflega, adresserað: Sjómannadagurinn, Box
425. Reykjavík.
Fólk utan af landi! Munið að skoða þessa
merkilegu sýningu, þegar þið komið til bæj-
arins. —
Sýningarnefndin.
Loks eru rjettu brauðin
á markaðinum.
Jónas Iíristjánsson læknir gefur Sveinabakaríinu efl-
irfarandi votlorð:
Teg hefi fengið í hendur til reynslu og rannsóknar hin nýju
brauð frá Sveinabakaríinu hjer í bænuin, sem kölluð eru
kraftbrauð. Þau eru gerð úr heilhveitimjöli og bætt í þau nokkru
af extrakliði eftir reglum næringarfræðingsins Hindhede í
Kaupmannahöfn, og bökuð eftir fyrirsögnuin hans um bökun
brauða.
Með gerð kraftbrauðanna er ráðin bót á þeim göllum, sem
eru á heilhveitis- eða kjarnabrauðum, sem seld eru hjer í hæ.
En þeir eru, að brauðin eru svampkend og veita tönnunum
ekki næga áreynslu. Þá er og í þeim ofmikið af geri.
Kraftbrauðin eru þjett í sjer og að mínu áliti í besta lagi
heilnæm, ef þau eru ekki borðuð ný. En ný brauð eru yfirleitt
tormeltanlegri en nokkurra daga gömul. Þannig er bannað í
Þýskalandi að selja nýrri brauð en sólarhringsgömul.
Kraftbrauð eru saðsamari en önnur brauð, og heilnæmari að
ýmsu leyti. Þau eru auðug að næringarsöltum og vitamínum.
Þau hafa þann megin kost fram yfir önnur brauð, að þau örfa
þarmhreyfingar og hindra þannig hinn hvimleiða og hættulega
kvitta, sem er treg tæming þarmanna.
Eftir að hafa reynt þessi brauð get jeg gefið þeim min bestu
meðmæli sem hinum heilnæmustu brauðum, sem hjer er kost-
ur á. —
Kraftbrauðin verða framvegis seld l'rá Sveinabakaríinu hjer
i bæ. —
Reykjavík, 20. júni 1939.
Jónas Kristjánsson, læknir.
Hin heilnæmu kraftbrauð fást aðeins í
Sveinabakaríiiiii
Vesturgötu 14. Sími 5239. Frakkastíg 14. Sími 3727.
Vitastíg 14. Baldursgötu 39.
■