Fálkinn


Fálkinn - 30.06.1939, Side 3

Fálkinn - 30.06.1939, Side 3
F Á L K 1 N N 3 BiskuDseiffurinn tekinn af himim núja biskupi. BISKUPSVÍGSLAN. Einn merkilegasti kirkjulegur við- burður gerðisl hjer siðastliðinn sunnudag, er dr. theol. Jón Helgason vígði eftirmann sinn á biskupsstóli, Sigurgeir Sigurðsson, prófast á Isa- firði. Sigurgeir Signrösson. bisknp. Lengsi af hafa íslenskir biskupar orðið að sækja vígslu til útlanda. Fyrst til Brima og Lundar, en siðar til Niðaróss og til Danmerkur, Jón Helgason var fyrsti íslenski biskup- inn, er vígður var hjer heima. Það var árið 1916, af Valdimar Briem, vigslubiskupi. Biskupsvigsluathöfnin á sunnudag- inn var hófst með því, að biskupar, jn'ófastar, prestar og uppgjafaprest- ar, söfnuðust saman í anddyri Aí- þingishússins. Voru þeir nálægt 80 talsins; og hafa aldrei jafnmargir andlegrar stjettar menn verið saman komnir í Reykjavík. Og að fjórir islenskir biskupar væri saman komn- ir, er einstæður atburður í kirkju- sögu vorri. Prestar gengu fylktu liði til Dóm- kirkjunnar, þegar klukkan var 10 árdegis. — Fremstir gengu prófast- ar, þá prestar, tveir og tveir saman. ,4 eftir meginfylkingunni komu svo biskupar og vígsluvottar, en fyrir flokki þeirra gengu tveir vígsluþjón- ar (famuli), yngstu menn stjettar- innar. Er biskup og vigsluvottar liöfðu gengið til skrúðhúss og prestar skip- að sjer i sæti liófst guðsþjónustan. — Friðrik prófastur Hallgrímsson lýsti vígslu og las æfiágrip (vita) hins nýja biskups. Að því loknu og sungnum einum sálmi gengu biskup- ar og vígsluvottar úr skrúðhúsi og inn i kór. Undir sjálfri vígsluathöfninni voru þrír biskuþar fyrir altari. Dr. theol. Jón Helgason, sem framkvæmdi vígsluna og hjelt vígsluræðuna, i miðið, en sitt til hvorrar handar honum vígslubiskuparnir Bjarni Jónsson og Friðrik Rafnar. Mun það mörgum kirkjugestum verða minnis- siæð sjón, er biskuparnir allir stóðu fyrir altari. Vígslan hófst með latneska vigslu- söngnum: Veni, sancte spiritu, en að því búnu flutti biskup vígslu- ræðuna, og lagði út af Róm. 15,13. Þá lásu vígsluvottarnir, hver sinn kafla, úr ritningunni, en á milli voru sungin vers úr sálminum: — Andinn guðs lifandi af himnanna bæð. Vígsluvottarnir voru fjórir ná- grannaprófastar, þeir Ólafur Magn- ússon í Arnarbæli, er fermdi hinn nýja biskup, Friðrik Hallgrímsson, Framh. á bls. 1 / . Fyrir framan gráturnar cr biskupsefniÖ, sira Sigurgeir, en fgrir fram- an hann vígsluveitendur og vígsluvottar sín til hvorrar handar. Finunliu ára afmæli kennarasamtakanna á tslandi Dr. Björn \1. Otsen. .4 jæssu ári er liðin hálf öld síðan kennarasamtökin i landinu hófust. Hið íslenska kennarafjelag var stofn- að 16. febrúar 1889. Að stofnun þess stóðu 20 mentamenn úr Reykjavík. Fiestir þeirra eru þjóðkunnir menn. sem um Iangt skeið voru áhrifarík- ir á sviði menningarmálanna í land- inu Tilgangur fjelagsins var: „að efla mentun hinnar íslensku þjóðar, bæði alþýðumentun og hina æðri mentun, auka samvinnu milli ís- lenskra kennara og hlynna að hags- munum kennarastjettarinnar i öllum greinum, andlegum og líkámlegum“. — Stofnun þessa fjelags vakti þegar landinu og mun óhætt að þakka henni flestar þær hagfeldu breyting ar á alþýðufræðslunni, sem komust á meðan fjelagið starfaði. Árið 1921 var stofnað Samband íslenskra barnakennara og iná segja að það liafi tekið við, þar sem kennarafje- lagið hætti. Takmark Sambandsins er „að auka samvinnu og samtök með. íslenskum barnakennurum, efla mentun og áliuga stjetlarinnar, gæta hagsmuna hennar og vinna að um- bótum og framförum í uppeldismál- um þjóðarinnar“. Sambandið hefir á ýmsan hátt leitast við að uppfylla jvessi atriði stefnuskrárinnar. í Sam- Jón Þorarmsson, fræðslumálastjóri. Bjarni Bjarnason, skólastj., 1. form. S Í.B. Sigurður 'l'horlacius, skólastj., núv.form. S.t.B. i byrjun hina mestu athygli og á næsta aðalfundi þess gengu 20 lands- kunnir og málsmetandi menn víðs- vegar af 'landinu, er ekki fengust við kenslustörf, i fjelagið. — Það hafði því á að skipa úrvalsliði mentaðra og áhrifaríkra manna, sem um munaði á hvaða sveif, sem þeir lögðust og svo varð einnig hjer í jmsum mikilsvarðandi málum. Með- al þeirra manna, er fremstir voru i flokki, við að vekja álniga fólks fyr- ir aukinni alþýðufræðslu var Páll Briem amtmaður, Einar H. Kvaran rithöfundur, Hannes Hafstein, Guð- mundur Finnbogason og Jón Þórar- insson, sem var upphafsmaður þess að komið yrði á löggjöf um mentun alþýðu og barðist hann lengi og sleitulaust fyrir j)ví. Guðmundur Finnbogason fekk rík- isstyrk árið 1901 til þess að fara utan og kynna sjer skólamál og 1903 ferðaðist liann um hjer á landi og átti tal við leiðandi menn i hverju einasta hjeraði um alþýðufræðslu og skólalilhögun. Um þessar ferðir sínár samdi Guðmundur tvær bæk- ur og með þeim lagði liann grurid- völlinn að fræðslulagafrumvarpinn, sem samþykt var á alþingi 1907. Það, ásamt stofnun Kennaraskólans, hafði mjög mikilvæga þýðingu fyrir fræðslumálin í landinu, en þó vant- aði mikið á að alþýðufræðslaö væn komin i .það horf, sem viðunandi gat talist. — Skólahúsin voru flesl ljeleg, kensluáhöld engin og mentun kennara yfirleitt Htil, enda voru kjör þeirra ákaflega bágborin. Þeir voru svo að segja rjettlausir og mátti segja þeim upp starli _ fyrirvaralaust hvenær sem var. Árið 1919 voru samþykt lögin um skipun barnakenn- ara og laun þeirra. Fyrir því ináli Larðist Þorsteinn M. Jónsson skóla- stjóri lang ötullegast á Alþingi. Hið islenska kennarafjelag hjell áfram að starfa lil 1922. Öll þessi ár var Jón Þórarinsson formaður þess, nema tvö fyrstu árin, en þá var Björn M. ólsen það. Starfsemi þessa fjelags hafði mjög mikilvæga þýðingu fyrir alþýðumentunina í bandinu eru nú 420 kennarar og er það langmestur hluti allra starfandi barnakennara í landinu. Sambaridið hefir undanfarið á ýirisan hátt niinst hálfrar aldar af- mælis kennarasamtakanna, með full- trúaþingi sínu. uppeldismálaþingi og loks með landssýningu barnaskói- anna, sem opnuð var á sunnudaginn var í Austurbæjarskólanum. Fjöru- tiu barnaskólar víðsvegar að af land- inu sýna þarna muni. Sýning þessi er stórmerkileg og ber með sjer myndarbrag að öllu leyti. Sýning þessi túlkar betur en nokkur orð fá gert, hvernig íslenskri barnafræðslu er nú komið og hvaða framförum hún hefir tekið undanfarin ár. Hvar sem maður litur á sýninguna blasir við manni svo að segja nýr lieimur, sem vekur bjarlar vonir um framtíð hins unga íslands. Hugur og hönd æskunnar hafa níyndað flest, sem er á þcssari sýningu. Slík æska verð- skuldar að fá næg verkefni til úr- lausnar í lifinu. Sýningin er i einu orði sagt stórfróðleg og þeim til sóma, sem að henni standa. Hún verðskuldar það fyllilega að hcnni sje veitlur mikill gaumur og ]iess- vegna ættu menn ekki að láta undir höfuð leggjast að koma þar og sjá. Allir niunu fara þaðan fróðari en þeir komu. Samband isl. barnakennara hefir einnig í tilefni af afmælinu gefið út sögu samtakanna, eða rjettara sagt sögu alþýðufræðslunnar í landinu. Gunnar M. Magnúss, kennari, hefir tekið sanian þessa sögu og er hún i senn fróðleg og itarleg. Smákaupmaður einn í London hefir tekið upp nýja aðferð til þess að ná inn peningum lijá skuldseigum skifla- vinum sinum. Hann sendi þeim öll- um tilkynningu um, að ef þeir hefði ekki borgað skuld sína innan ákveð- ins tíma, mundi hann setja upp aug- lýsingu með nöfnum þeirra í búðar- gluggann lijá sjer. Þetta hreif. Allir borguðu í skyndi.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.