Fálkinn - 30.06.1939, Page 8
8
FALKIN N
Saga eftir Eda H. Fairbank.
Stóra systir.
Faðir Júlíu var í ágætu skapi.
Og skyldi hann ekki hafa ærna
ástæðu til þess? Sat hann ekki
fyrir endanum á skrautlegu
veisluborði og beint á móti fall-
egri, grannvaxinni, ungri konu
— sem var engin önnur en dótt-
ir hans, sem var að gifta sig?
Það er best að gifta sig
meðan maður er ungur og eign-
ast börn svo snemma, að maður
geti sjálfur vaxið upp með þeim.
Þetta er mitt ráð til allra. sem
ungir eru!
Hann kom nú reyndar eitt-
livað betri orðum að því. En
meiningin var þessi, að Elsa,
brúðurin, roðnaði eins og rós, er
hann sagði þetta, en brúðgum-
inn ])reifaði á vínglasinu dálitið
óstyrkur.
Júlía, eldri systirin, horfði á
föður sinn og sá að augnaráð
ltans hvíldi á sjer. Húu byrjaði
að tala við borðherrann sinn, þó
að hún væri dálítið feimin. Það
gerði ekki svo mikið til, þó að
hún hefði ekki þekt hann fyr •—
hann var einn af skólabræðrum
brúðgumans — og þó að hún
talaði um fólk og viðburði, sem
hann livorki þekti eða gat baft
áhuga fyrir.
Hún varð umfram alt að trufla
þessa hræðilegu þögn, sem faðir
liennar af eintómum velvilja ætl-
aði að nota til að minna hana
á það, sem hún hafði vanrækt
hingað til.
I>ví meira sem hún hugsaði
um það, því óeðlilegra og klaufa-
legra varð tal hennar.
Hún fann, að borðherra henn-
ai liorfði á hana, en það kærði
Iiún sig ekki um. Hann hafði
ástæðu til að halda, að hún væri
einhver fáráðlingur, sem ekki
gæti látið sjer detta nokkra heil-
brigða hugsun i bug, og að það
væri ekki nema eðlilegt, að hún
væri ógift ennþá, þó að tvær
yngri systur hennar ætlu heim-
ili, meðan hún. . . stóra svstir. . .
En lienni stóð á sama um það
all saman, ef faðir hennar fjekk
ekkert tilefni til að beina áthygl-
inni að henni.
Þessar hugsanir voru þaggað-
ar niður, með því að borðherra
hennar sagði:
Þjer liorðið ekkert. Faið
yður þetta indæla kex með osl-
inum. Jeg Iiefi aldrei bragðað
betra.
Júlía rjetti fram skjálfandi
Iiendina, opnaði munninn til að
segja eitthvað, en faðir hennar
varð fyrri til. Hann hafði heyrt
það, sem ungi maðurinn sagði,
og það gaf honum einmitt til-
efnið.
Svo, hafið þjer aldrei smakk-
að neitt betra? Nei, því trúi jeg
lika vel. En vitið þjer hver hefir
búið kexið til?
Hann leit lireykinn alt i kring-
um sig, en Júlía óskaði, að gólfið
mælti glev])a liana eða eitthvert
undur gæti lokað munninum á
föður hennar.
En undur eru nú fátið, og í
þetta skiftið skeði ekki annað
en það, að fjórir fimm ungir
menn, sem faðir hennar hafði
krafist að mega bjóða i veisluna.
beiddust skýringar með allri
kurteisi.
Faðir Júlíu barði í borðið, eins
og til að undirstrika ])að, sem
hann sagði:
Það er .lúlia, elsta dóttir
mín, sem hefir heiðurinn af þvi,
að hafa undirbúið veisluna. Jeg
er viss um, að enginn i þessu
landi býr til eins góðan mat og
hún. Mjer verður oft á að hlæja,
þegar jeg sje unga menn gangast
fyrir löngum augnahárum,
bleiku paruki og lakkeruðum
nöglum.
Ungu mennirnir vita ekki það,
sem jeg veit að öll fegurðin
fölnar fljótt, að sá dagur kemur,
þegar löngu augnahárin og lakk-
eruðu neglurnar koma að litlu
lialdi. Sá dagur kemur, þegai-
maginn gerir meiri kröfur en
hjartað. Og þá þakkar hann for-
sjóninni, ef liann á konu, sem
hýr til góðan mat.
Nei, hann hafði ekki talað út
ennþá. Hann hjelt áfram í sí-
fellu. Það má segja margt um
góðan mat.
Júlia var sárgröm, þó að hún
vissi, að hann vildi Iienni aðeins
vel með þessu tali. Það komu
tár fram í augun á henni. Henni
fanst faðir sinn minna mest á
upplroðshaldara, sem .var tilhú-
inn með hamarinn, ef einhver
bauð í hana.
í raun og veru var hann að
bjóða liana upp.
— Jæja, herrar mínir, þið er-
uð allir í konuleit. Hvað hjóðið
þið mjer í þessa ungu stúlku,
sem hefir það til að bera, sem
er miklu meira virði, en öll feg-
urð, að skapa heimili, búa til
góðan mat og verða börnunum
yðar góð móðir.
Svona voru orðin, sem Iiljóm-
uðu i eyrunum á henni, en ])að
sem faðir hennar sagði i raun
og veru, fór fram hjá henni.
Hún hrökk við, þegar allir
gestirnir hlóu og liorfðu vin-
gjarnlega og með alhygli á hana.
Það var ekki svo auðvelt fvrir
unga og feimna stúlku, eins og
Júlía var, að þjóta upp frá borð-
inu, stynja upp einni eða ánnari
afsökun og rjúka á dvr. En hún
gerði það nú samt.
Hún hljóp upp i herbergið
sitt, fór i ulsterkápuna sína, setti
upp flókahatt og dró liann nið-
ur yfir stuttklipt, jarpt hárið og
flýði eins og fætur toguðu niður
tröppurnar og út á götuna, áður
en nokkur gæti stöðvað hana.
Hún vildi ekki hverfa til baka!
Ekki i kvöld. Að minsta kosti
ekki meðan gestirnir voru.
Æ, pabbi, hvernig geturðu
verið svona dónalegur! sagði hún
i hálfum hljóðum, er hún struns-
aði eftir götunni, er lá í útjaðri
bæjarins.
— Að þú skulir ekki geta skil-
ið það, að jafnvel þótt ])ú hrósað-
ir mjer svo mikið, að sjálfur
Garv Coope vildi giftasl mjer, þá
vildi jeg hann ekki. Ekki með
])essu móti.
Svona hafði það gengið lil í
þrjú ár eða frá því hún var
tuttugu og eins árs.
Það var best að gifta sig,
meðan maður er ungur, sagði
faðir bennar altaf.
Hann gat ekki skilið það, að
Gwenda, sen* var mögur og rauð-
hærð, hafði trúlofast, þegar hún
var 1!) .... að Elsa, sem var svo
löng Og dálitið slánaleg, hafði
farið að dæmi hennar, þegai' hún
var 20 .... en að Júlia með
hlíðu, gráu augun, hafði ekki
einíi sinni orðið ástfangin, þó
að hún væri fullra 24 ára!
Að stúlkubarnið skyldi ekki
geta fundið hvað væri henni fyr-
ir bestu það lá langt fvrir
ofan skilning hans.
Eins og t. d., þegar faðirinn
hafði ætlað að koma þeim sam-
an, Júlíu og Robert Leyborne
skrifstofnmanninum sínum.
llann hafði boðið hinum unga
manni eins oft heim og sæmi-
legt mátti teljast, og Júlía hafði
verið neydd til að bera sama
matinn á borð og þau voru vön
að hafa — og hann var góður
að vanda. Og Róbert hafði orðið
strax hrifinn af henni og hiðlað
eftir öllum kúnstarinnar reglum.
Hún hafði hryggbrolið hann
auðvitað. Bónorð í sambandi
við lambakótelettur og eplaköku
með möndlu í! Það var ekki neitt
fyrir liana. FJn seinna hafði hún
oft lmgsað um það, hvernig hún
mundi hafa litið á Róbert, ef
hin „góðu“ áform föður hennar
liefðu ekki verið í veginum.
Næst hafði það verið Teddy
Lynan frá badmintonklúbbnum.
Hann vigtaði rúmlega 200 pimd
og borðaði svo mikið, að Júlia
fjekk viðbjóð á honum. Engu
að siður hafði liann slegið upp
á því við hana, að hún byggi til
mat handa honum æfilangt.
Júlía andvarpaði. Ef jeg gifti
mig nokkurntíma, þá skal það
vera maður, sem ekki þekkir
]>orsk frá reyktum laxi, sagði
hún svo hátt, að hún heyrði sín
eigin orð.
Hún var komin langt út úr
hænum, en áfram hjelt hún, til
að gleyma því, sem fyrir hafði
komið við borðið.
Það var annars alt annað en
heppilegt, að fara út að ganga í
skósíðum tyllkjól. Og svo mikið
var víst, að það voru farnar að
koma rifur á kjólinn. En Júlía
var í of æstu skapi lil að taka
eftir slikum smámunum. Það
var þá fyrst þegar fór að dinima,
að hún nam staðar og leit i
kringum sig dálítið kvíðin.
Nokkrir regndropar fjellu.
Það var orðið þykt i lofti og lík-
ur fvrir óveður.
Hamingjan góða! Hún var
marga kílómetra frá næsta húsi.
Flún hjell upp kjólnum og hyrj-
aði að hlaupa í áttina til þjóð-
vegarins, þar sem hún gerði sjer
vonir um að ná i áætlunarbíl.
Þrumuveðrið var að skella á, og
þar sem hún var engin kjark-
manneskja bað hún guð um að
láta einhvern bíl fara fram hjá.
Á sama augnahliki glampaði
framan i hana svo skær elding,
að hún hrópaði ósjálfrált up])
yfir sig.
Annars var þetta engin elding,
heldur glampi frá hillukt. Og í
sama augnabliki og hún varð
þess vís, sá hún að bíllinn
bremsaði og nam staðar. Ungur,
ljóshærður maður stakk höfð-
inu út um gluggann.
Verið þjer ekki svona aum-
legar á svipinn. Jeg er ekkert
hættulegur. Jeg hjelt bara ....
eruð þjer ekki rennvotar. Þorið
þjer að trúa mjer fyrir yður,
eða viljið þjer fremur drukna.
Júlía þuikaði regndropana af
augunum og tók eftir þvi, að
ungi maðurinn var ekki hræði-
legur.
Þakka yður innilega, þetta
er fallega gert af yður, sagði
hún, og skreið inn í bílinn og
settist við hliðina á honum. Mig
grunaði ekki, að jeg væri komin
svona langt út úr bænum.
Hann leit á síða samkvæmis-
kjólinn hennar.
Skemtuð þjer yður ekki á
dansleiknum? spurði hann, um
leið og liann setti bílinn i gang.
Það það var enginn
dansleikur. Það var brúðkaup.
Hann hló glelnislega.
Var unnustinn, el' lil vill,
of nærgöngull?
Hún hló dálitið vandræðalega.
Ne, .... nei, alls ekki. En
vilduð þjer ekki vera svo góð-
ur .... að tala um eitthvað
annað?
Jú, með ánægju. Um mig